Alþýðublaðið - 14.09.1973, Side 12

Alþýðublaðið - 14.09.1973, Side 12
alþýðu mnm INNLÁNSVIÐSKIPTILEIÐ KÓPAVOGS APÓTEK ^\TIL LÁNSVIÐSKIPTA Opiö öll kvöld til kl. 7 MBÚNAÐARBANKI Kfy ÍSLANDS Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga m\\\ kl. 1 og 3 SENDIBIL ASTÖÐIN Hf Lögreglan: „Engin heimild fyrir hækkuninni” SKEMMTISTADUR HÆKKAR MIÐAVERD A EIGIN SPÝTUR wgwa'M Hæö er nú yfir Skotlandi og lægð suðvestur af Grænlandi. Spáð er áframhaldandi hlýind- ;um um allt land. Á Suðvestur- landi er gert ráð fyrir suðvestan kalda eða sunnan kalda og þokulofti eða rigningu. Sama veðri er spáð á Vestfjörðum. A Norðurlandi má búast við suð- vestan eða vestan kalda og skýjuðu norðan til cn björtu annars staðar. Austanlands er spáð sömu átt og vlða björtu. Spáin fyrir laugardaginn er sú sama og fyrir daginn I dag. „Þaö er engin heimild fyrir þessu miðaverði/" sagði William Möller full- trúi lögreglustjóra/ //en það hangir i lausu lofti hvaða reglur gilda um þetta." Alþýðublaðið hafði samband við William vegna þess að um síðast- liðna helgi tók Hótel Saga upp svokallað helgar- gjald. Nú kostar inngang- ur í Súlnasalinn T00 krón- urog þótti ýmsum nokkuð kynlegt. William sagði/ að hann hefði gert skýrslu um málið og sent hana í dómsmálaráðuneytið og þar yrði tekin ákvörðun í málinu. Walter sagði,að kannski yrði framleng- ingarleyfið endurskoðað, þó svo að ekkert hefði verið ákveðið. Hann sagði, að ef til vill væri aðaimálið í þessu hvemig ætti að skattleggja þenn- an innganseyri. William sagði að lokum, að það mundi kannski reyna á það um þessa helgi hvort Saga hefði heimild til að selja inn- gang á T00 krónur. Blaðið hafði samband við dómsmálaráðuneytið og þar var okkur tjáð að málið hafði ekki verið tekið fyrir ennþá. Helgargjaid kr. 100,00 Fatagjald og meðfylgjandi rúllumiði innifalinn Konráð á Sögu: „Erum að mæta auknum kostnaði” . ' ÚBREVTT AÐGONGUMIDA- VERD SlDUSTU 10 ARIN KRILIÐ 'os/<fiBL 'om DG' F/joTfí 5K-S7 fíFL BWMk VOMt/R HLJ'Ott HfíTT ORU Fflfí 'k vom Wm 1 TdrtM i f KfíFF/ 8RÍW0 fíRK/ K'OPIfí mL HVÍLT) fífí flet tNO tiT/NN /VKfiR ULA/</ «1 Fley Tflrt f 'fíTT Sft/fíHL HV/LD/ TÓF ÖFUbfí JURT ■f „Með þessu nýja miða- verði erum við aðeins að reyna að mæta auknum kostnaði við laun og ann- að. Alagning hússins á sterka drykki hefur minnkað um 40-60% síð- astliðið hálft annað ár og við erum aðeins að reyna að ná upp í kostnað," sagði Konráð Guðmunds- son hótelstjóri á Hótel Sögu er við spurðum hann um hið nýja 100 króna miðaverð sem Hótel Saga hefur tekið upp um helg- ar. Konráð benti á, að veit- ingastaðir borga megin- hluta launa fyrir nætur- vinnu og greiða t.d. 33% vaktaálag fyriralla vinnu unna eftir klukkan 17.00 og einnig fyrir alla helg- arvinnu. Hann sagði, að það lægi i augum uppi að það yrði að borga fólki vei fyrir þennan vinnutima, svo að einhver fengist í störf á veitingahúsum. Konráð sagði að ekki hefði orðið nein breyting á miðaverði siðan 1963. Hins vegar væri alls kyns félögum leyft að halda gróðaskemmtanir. Svo þegar veitingahúsin ætl- uðu að hækka inngángs- eyrinn þá ætlaði allt vit- laust að verða. Að lokum sagði Konráð, að besta lausnin væri að gefa álgninguna frjálsa. Þá væri gestum það í sjálfsvald sett hvaða skemmtistaði þeir sæktu. FIMM a förnum vegi Jónas Hvannberg, nemi: Nei, ég fer ekki i réttir núna. Það kom fyrir áður fyrr, að ég færi i réttir, en ég hef það ekki fyrir venju núorðið. Reyndar fer ég til útlanda i haust, svo það er útilokað, að ég komist. Asgeir Torfason, hættur að vinna: Ég hef ekki hugsað mér að fara i réttir i haust, hef reyndar ekki farið i réttir i 30 ár eða meira. Ég fór náttúrlega i réttir þegar ég var i S (randa- sýslunni, en þaðan fór ég um tvitugt, og það eru um 60 ár siðan. Sigurður Aöalgeirsson skólastjóri: Ég geri ekki ráð fyrir að fara i réttir i haust. En ég fór alltaf i réttir þegar ég var i sveitinni, — þá fór ég i Hrauns- rétt i Aðaldal. En ég lagði réttarferðir niður, þegar ég hætti að vera i sveit. Ætlar þú í réttir í haust? Þorsteinn Jónsson, stud. jur.: Ég geri ekki ráð fyrir, að ég komist i réttir, þar sem ég verð hvergi nálægt réttum i haust. En ef ég kæmist i tæri við réttir færi ég sennilega. Gunnlaug Hanna Ragnars- dóttir, húsmóöir: Nei, ábyggi- lega ekki. Ég hugsa að ég komist ekki núna, þótt ég hefði gaman af þvi. Ég er að norðan og fór alltaf i réttir á meðan ég var þar. En eftir að ég kom suður hef ég ekki komist. y

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.