Alþýðublaðið - 26.09.1973, Qupperneq 1
Ennþá stopp
í Kópavogi
Allar byggingafram-
kvæmdir Miöbæjarfram-
kvæmda i miðbæ Kópa-
vogs hafa nú legið niðri i
rúma viku, eða siðan
bæjarstjórn ákvað að
stöðva þar framkvæmdir
vegna fjölmargra vafa-
atriða um framkvæmd
verksins, sem Alþýðu-
blaðið skýröi fyrst frá og
og ræddi á sinum tima.
Bæjarráði var þá falið aö
kanna áframhaldandi
rétt Miðbæjarfram-
kvæmda til áfram-
haldandi byggingarréttar
i miðbænum.
Björgvin Sæmundsson
bæjarstjóri i Kópavogi
sagði i viðtali við blaöið
að bæjarráð hafi ekki enn
komið saman vegna
þessa máls, og væri nú
beðiö eftir að heyra eitt-
hvað frá aðilum
Miðbæjarframkvæmda,
áöur en máliö yrði tekið
fyrir.
Sagöist Björgvin þvi ekki
geta sagt um, hvenær
máliö yrði tekið fyrir né
hver niðurstaða bæjar-
ráös yröi, en áframhald-
andi framkvæmdir yrðu
ekki leyfðar fyrr en málin
kæmust alveg á hreint.
Miðvikudagur 26. sept. 1973 V/.* 2rg'
ÞORIB E» HIHIH ÞEGJAl
NU KAUPUM
VIÐ SÍLD-
INA FRÁ
UTLANDINU
Nýlega var gengið frá
samningum við Færeyinga
og Norömenn um kaup á
14,500 heiltunnum af
kryddsild fyrir niðursuðu-
verksmiðjurnar Siglósild
og K. Jónsson á Akureyri.
Þykir eflaust mörgum
skjóta skökku við, þegar
Islendingar eru farnir að
kaupa vinnslusild af
Færeyingum og Norð-
mönnum!
Mikael Jónsson hjá K.
Jónsson á Akureyri sagði
Alþ.bl, að hann vissi ekki til
þess að við hefðum fyrr
þurft aö leita með sildar-
MEÐGÓÐAN
HAUSINN
Islendingar eru
höfuöstærri en aðrar
þjóðir i Evrópu. Stöðluð
húfuframleiðsla i
Evrópu er 57 cm, en
hérlendis er stærðin á
milii 58—59 cm og þaðan
af stærri.
kaup til þessarra fyrrum
keppninauta okkar á
sildarmarkaðnum. Til
þessa ráðs er gripið til að
vinna upp I gerða
samninga um sölu á gaffal-
bitum til Sovétrikjanna.
Algert silveiðibann er sem
kunnugt er við Island, og
sjávarútvegsráðuneytið
neitaöi að gefa undanþágur
til veiöa fyrir niðursuðu-
verksmiöjurnar.
K.Jónsson samdi við
Færeyinga um kaup á 7000
heiltunnum af kryddsild,
og Siglóverksmiðjurnar
sömdu um kaup á 5000 heil-
tunnum frá Færeyjum og
2,500 heiltunnum frá
Noregi. Mikael Jónsson
sagðist ekki vita til þess að
byrjað væri að vinna þessa
sild. Vonir stæðu þó til, að
hún yrði komin til landsins
fyrir áramót, og að hægt
yrði að byrja vinnslu
hennar á Rússlands-
markað i febrúar.
NORÐMENN FYRIR
OKKUR - FRAKKAR
FYRIR BRETANN
Eins og komiö
hefur fram f fréttum
hefur íslenska ríkis-
stjórnin sent bresku
stjórninni orðsend-
ingu þess efnis, að ef
áframhald yrði á
ásiglingar tilraunum
bresku herskipanna
á Islandsmiðum á ís-
lensk varðskip yrði
stjórnmálasam-
bandi landanna slit-
ið.
Nú hafa slíkir
atburðir gerst og
ríkisstjóm islands
mun hafa afráðið að
standa við orð sín og
slíta formlegu
stjórnmálasam-
bandi við Breta.
Mun því ríkisstjórn
islandsóska eftir því
í dag eða á morgun,
að breski sendi-
herrann verði
kallaður heim, en
islenski sendi-
herrann f London
hefur dvalist hér
heima nú um
nokkurt skeið og
mun bresku ríkis-
stjórninni verða til-
kynnt, að hans sé
ekki von aftur til
Lundúna á næstunni.
Ekki verður þó
öllum diplómatísk-
um leiðum á milli
landanna lokað.
Eins og komið hefur
fram hjá utanrikis-
ráðherra mun
konsúlasambandi
landanna verða
haldið áfram og
hefur Alþýðublaðið
frétt, að þeir starfs-
menn íslenska sendi-
ráðsins i London,
sem þar dveljast nú
— þeir Eiríkur Bene-
diktz og Helgi
Ágústsson — verði
skipaðir íslenskir
konsúlar í Bretlandi
nú alveg á næstunni.
— Þetta er vel
hugsanlegt, sagði
Pétur Thorsteinsson,
ráðuneytisst jóri í
uta nrikisráðu-
neytinu i samtali við
Alþýðublaðið i gær,
þvi einhverjir starfs-
menn islands, sem í
Bretlandi eru, munu
þurfa að gegna
konsúlsstörfum eftir
að formlegu stjóm-
málasambandi
landanna hefur
verið slitið.
Samkvæmt dipló-
matiskum reglum
geta konsúlar ekki
haft beint samband
við utanríkisráðu-
neyti viðkomandi
lands nema fyrir
milligöngu sendi-
ráðs. Þeirri aðstöðu
mun íslenska ríkis-
stjórnin þó vilja
halda og þarf því að
leita til sendiráðs
þriðja ríkis sem
milligönguaðila.
— Norðurlanda-
þjóðirnar koma
vissulega til greina í
þessu sambandi,
sagði Pétur Thor-
steinsson við
Alþýðublaðið í gær,
og hefur verið gerð
athugun i því sam-
bandi og kemur til
greina að leita milli-
göngu sendiráða ein-
hvers Norður-
landanna um þau
mál.
Alþýðublaðið
getur upplýst í þessu
sambandi, að
íslenska ríkisstjórnin
mun einkum og sér í
lagi hafa rætt við
Norðmenn um að
hafa milligöngu um
stjórnmálasamskipti
íslands við Breta og
munu þá íslensku
konsúlarnir væntan-
lega verða formlegir
starfsmenn norska
sendiráðsins i
London með málefni
Islands sem sérmál
og fá þannig aðgang
að breska utanrikis-
ráðuneytinu fyrir
milligöngu Norð-
manna.
— Slík samskipti
rikja eru ekki ýkja
óvenjuleg, sagði
Pétur Thorsteinsson
í viðtali við Alþýðu-
blaðið og fordæmi
eru fyrir því, að ríki
hafi átt stjómmála-
skipti við annað fyrir
milligöngu þriðja
ríkis.
Þá þurfa Bretar
einnig að hafa svip-
aðan hátt á til að
konsúlar þeirra á Is-
landi eigi formlegan
aðgang að utanrikis-
ráðuneytinu.
— Við höfum haft
fregnir af því, að
Bretar hafi leitað til
þriðja aðila í þessu
sambandi, sagði
Pétur, og sá aðili er
að sjálfsögðu ekki sá
hinn sami sem við
Islendingar höfum
leitað til varðandi
milligöngu um
okkar samskipti við
utanrikisráðuneytið
í London.
Alþýðublaðið veit,
að sá aðili, sem
Bretar hafi leitað til
í þessu sambandi er
sendiráð Frakka í
Reykjavik og muni
breski konsúllinn í
Reykjavík því eftir-
leiðis verða form-
legur starfsmaður
franska sendiráðsins
í Reykjavik með
Islandsmál sem sér-
verksvið.
STJÓRNMÁLASUTIN VIÐ SRETANA
ÞRIÐJI ADILINN HLEVPUR DNDIR BAGGA:
STÓRSTIRNIN TIL ÍSLANDS
Að öllum líkindum mun
einhverjum Islendingum
gefast kostur á að leika í
kvikmynd með ein-
hverjum stórstjörnum
kvikmyndaheimsins
næsta sumar, en þá
stendur til að taka kvik-
mynd hér á landi eftir bók
Desmonds Bagley, Út í
óvissuna, en sem kunnugt
er, lætur hann söguna
gerast hér á landi.
Samkvæmt
upplýsingum Gisla Gests-
sonar kvikmyndatöku-
manns er búið að vinna
kvikmyndahaldrit eftir
sögunni, og undir-
búningur það langt
kominn, að ekkert ætti að
vera þvi til fyrirstöðu, að
kvikmyndatakan fari
fram hér næsta sumar,
eins og áætlað hefur
verið.
Gisli sagði, að enn
hvildi leynd yfir hvaða
stjörnur færu með aðal-
hlutverkin, enda stæðu
samningar yfir erlendis.
Það er mjög fjársterkt
breskt kvikmyndafyrir-
tæki, sem ætlar aö láta
gera myndina, og sagði
Gisli aö ekkert yröi til
sparað.
Einnig standa yfir
samningar við bestu
dreifingaraðila um út-
breiöslu myndarinnar.
Fylltruar kvikmynda-
fyrirtækisins komu
hingað til lands á árinu til
þess að kynna sér staö-
hætti, en Viðsjá, fyrirtæki
Gisla, hefur verið þeim til
aðstoðar.
Ef allar áætlanir
standast, verður þetta
lang viðamesta kvik-
myndaverk, sem unnið
hefur verið hérlendis til
þessa.