Alþýðublaðið - 26.09.1973, Síða 8
LEIKHÚSIN
©VATNS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
RUGLINGSLEGUR: Enn
einn dagurinn, þar sem allt
virðist vera hálf-óljóst.
Gættu þess þvi vel að
athuga sem best þinn gang
áður en þú aðhefst eitt-
hvað. Láttu það ekki koma
þér úr jafnvægi, þótt
nokkuð óhægt gangi.
©BURARNIR
21. maí - 20. júní
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Fátt ætti að koma þér
óþægilega á óvart i dag. A
hinn bóginn veröur vist lika
fátt til þess að gleðja þig
sérstaklega. betta veröur
einn af þessum viðburða-
snauðu rólegu dögum, sem
svo fáir eru orðnir i hraðri
atburöarás nútimans.
VOGIN
23. sep. - 22. okt.
RUGLINGSLEGUR: bú
ert ekki enn kominn yfir þá
erfiðleika, sem þú hefur átt
við að etja á vinnustað
þinum upp á siðkastið. bað
er einnig hætt við þvi, að þú
vitir ekki sem best sjálfur,
hvað þú i rauninni vilt.
Sinntu störfum þinum eftir
getu en leggðu ekki út á
nýjar brautir.
/^FISKA-
H^MERKIÐ
19. feb. - 20. marz
RUGLINGSLEGUR: Vera
kann, að fjármál þin séu
ekki upp á sitt besta um
þessar mundir. Ef til vill
eru útgjöld þin þó meiri, en
brýna nauðsyn ber til.
Farðu vel yfir útgjaldahlið-
ina i heimilisbókhaldinu og
athugaðu, hvort eitthvað sé
ekki þar, sem ekki á að
vera.
©KRABBA-
MERKIÐ
21. júní - 20. júlí
VIÐBURÐASNAUÐUR:
bú átt ýmsum verkum
ólokið og ættir þú að sinna
þeim i dag og reyna að sjá
fyrir endann á þeim, þar
sem þú munt að öllum
likindum fá frið og næöi.
Notaðu daginn vel. baö er
ekki vist, að annar slikur
bjóðist alveg á næstunni.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
RUGLINGSLEGUR: Ein-
hverskonar skilaboð eða
fyrirmæli verða misskilin
af þér eða einhverjum, sem
þú átt nána samvinnu við.
Erfiðleikar geta af þvi
hlotist, sem erfitt verður að
ráða bót á. Hugsaðu þig þvi
ávallt tvisvar um áður en
þú afræður eitthvað.
21. marz - 19. apr.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
bað var vist kominn timi
til, að þú fengir rólegan
dag. Slikur dagur ætti þessi
að geta orðið. Ef þú heldur
þig að verki, þá ættirðu aö
geta komið ýmsu i verk,
þar s.em óyæntir atburðir
verða ekki til að tefja þig.
21. júlí - 22. ág.
RUGLINGSLEGUR: Ein-
hver óvissa rikir yfir
þessum degi. Sennilega
færð þú bréf eða skilaboð,
sem þú ert ekki alveg viss
um, hvernig eigi að skilja.
Gerðu þess vegna ekkert i
fljótheitum þar sem þér
kynni þá að vera hætt við
mistökum.
C\ BOGMAÐ-
J URINN
22. nóv. - 21. des.
RUGLINGSLEGUR: Ef þú
mögulega getur, þá ættirðu
að forðast að undirrita
hvers kyns fjárhagsskuld-
bindingar i dag. Ef ekki
verður hjá þvi komist ætti
þú að lesa vel smáa letrið
og ráðfæra þig við einhvern
sem þú treystir vel.
© NAUTIÐ
20. apr. - 20. maí
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Loks færð þú kærkomna
hvild frá búsáhyggjum.
Notaðu hvildarstundina
vel. bú kemur sennilega
ekki miklu i verk þrátt fyr-
ir rólegheitin, þótt þú
reynir, svo þú skalt bara
njóta kyrrðarinnar og
hvildarinnar.
23. ág. ■ 22. sep.
RUGLINGSLEGUR: bú
þyrftir að gefa þér meiri
tima til þess að sinna fjöl-
skyldumálunum auk þess
sem fjármálin þyrftu
athugunar við. Láttu þér
ekki bregða við óvænt tið-
indi. bú ættir ekkiað undir-
rita neinar fjárhagsskuld-
bindingar i dag.
22. des. - 19. jan.
RUGLINGSLEGUR: Ef þú
þarft að leita ásjár áhrifa-
manna, þá ættirðu ekki að
freista þess i dag. bú
hugsar ekki nógu skýrt
núna og átt erfitt með að
gera nógu góða grein fyrir
fyrirætlunum þinum. Hætt
er þvi við, að þú myndir
fara bónleiður til búðar og
þá er betra að fresta erind-
unum.
iÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ELLIHEIMILIÐ
sýning i Lindarbæ fimmtudag kl.
20.30.
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
Frumsýningföstudag 28. sept. kl.
20.
önnur sýning sunnudag kl. 20.
Athugið breytt sölufyrirkomulag.
Nokkrir aðgöngumiðar til sölu á
þessa frumsýningu, en fastir
frumsýningargestir vitji ársmiða
fyrir kl. 20 I kvöld.
KABARETT
sýning laugardag kl. 20.
v Miðasala. 13.15 til 20. Simi 1-1200
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
ÖGURSTUNDIN
fimmtudag kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Kammermúsikklúbburinn mun hetja
starfsemi sina i vetur með þvi að Erling
Blöndal Bengtsson heldur tvenna Bachtón-
leika á vegum klúbbsins. Tónleikarnir verða
i Bústaðakirkju laugardaginn 29. og sunnu-
daginn 30. og hefjast klukkan 21 bæði kvöldin.
Hjörleifur Sigurðsson sýnir vatnslita-
myndir að Hamragörðum. Sýndingin verður
opin frá kl. 14-22 til 30. september.
RAGGI ROLEGI
Mænusóttarbólusetning verður fyrir full-
orðna i vetur i Heilsuverndarstöðinni á
mánudögum frá 17-18.
NATTORUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 —- 16.00.
Arbæjarsafn verður opið alla daga nema
mánudaga frá 14-16 til 31. mai 1974. Leið 10 :
frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við
Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 —16.00.
Nú stendur yfir á Mokka-kaffi sýning á
verkum 17 ára stúlku, Hönnu Sturludóttir . A
sýningunni eru eingöngu blýantsmyndir.
Sýningin verður opin fram i september.
JULIA
iP**" , “
kT-TÍU ÁR I FANfcELðl U
EN É6 ER 5AWLAUS,
HR.CAKITRELL..ÉL ER
BARA LEIKARI AÐ
5RILA RULLUNNI LIKINj
^-JlÍpÍ^HBRÍQNIÐ, BEM '
I * 'x Þí) mRÍT MEÐ ER
WHrs*í' > RAUWVERULE&T,
HR.VERKE5...
FJALLA-FUSI
LOFTLEIÐIR
Almennar upplýsingar um flug, komu og
brottför flugvéla eru veittar allan sólar-
hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja-
vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug-
afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333
Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-
hringinn i sima 25100.
FLUGFÉLAG ISLANDS
Upplýsingar um flug og farpantanir kl.
8.00-23.30 i sima 16600.
EIMSKIP.
Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veilir upp-
lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn.
Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum
morgni. Frekari upplýsingar og farmiða-
pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00.
SAMBANDIÐ
Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa
i sima 17080 kl. 8.30-17.00.
SKIPAÚTGERÐ RIKISINS
Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða-
pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari
eftir kl. 17. 17654.
UMFERÐARMIÐSTÖÐIN
Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima
22300 kl. 8.00-24.00.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
0
Miðvikudagur 26. september 1973