Alþýðublaðið - 26.09.1973, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 26.09.1973, Qupperneq 9
KASTLJÓS • O • O Varst þú bindindismaður áður en þú gekkst i Ungtemplarafé- lagið? Nei. Hvernig voru fyrstu kynni þin af félaginu? Ég fór fyrst i Kerlingarfjalla- ferð árið 1966. Félagi minn var byrjaður að starfa með og ég frétti af ferðinni hjá honum. A þessa leið var samtal við einn formann ungtemplarafé- lagsins Hrannar i Reykjavik. Nú hafa islenskir ungtemplarar ákveðið að kynna starfsemi fé- laga sinna á sunnudaginn kem- ur, og stuðla með þvi að félaga- fjölgun. Hér er um að ræða heil- brigð samtök ungs fólks, sem hefur þá sameiginlegu stefnu að lifa lifinu i starfi og skemmtun án áfengis. Félögin hafa yfir- leitt góða aðstöðu til að sinna hugðarefnum ungs fólks i góð- um húsakynnum, auk þess sem útivist og ferðalög eru vaxandi þáttur i starfsseminni. ÚTVARP Miðvikudagur 26. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram „Sögunni af Tóta” eftir Berit Brænne (13). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Guð- mundur Jónsson og Ljóðakór- inn syngja andleg lög. Guð- mundur Gilsson leikur á orgel. Fréttirkl. 11.00. Frönsk tónlist: Philharmonia hin nýja leikur forleik að „Mignon” eftir Ambroise Thomas. / Jascha Heifetz og RCA-Victor hljóm- sveitin leika „Havanaise”op. 83 eftir Saint—Saens. / Jas 'ha Silberstein og Suisse-Roma..de hljómsveitin leika Fantasiu fyrir selló og hljómsveit eftir Massenet. / Konunglega filharmóniusveitin i Lundúnum leikur „Meyna fögru frá Perth” eftir Bizet. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Slðdegissagan: „Hin gullna framtið” eftir Þorstein Stefánsson. Kristmann Guð- mundsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist. a. Tvisöngslög eftir Skúla Halldórsson, Inga T. Lárusson og islenzkt þjóðlag. Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja, Ólafur Vignir Albertssonleikur á pianó. b. „Der wohltemperierte Pianist” eftir Þorkel Sigur- björnsson og Fimm stykki fyrir pianó eftir Hafliða Hallgrims- son. Halldór Haraldsson leikur. c. Fjögur lög fyrir kvennakór, horn og pianó eftir Herbert H. Agústsson. Kvennakór Suður- nesja syngur. Einsöngvari: Guðrún Tómasdóttir. Horn- leikari: Viðar Alfreðsson. Höfundurinn stjórnar flutningi. d. Konsert fyrir kammer- hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur, Bohdan Wodiczko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lina. Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson sjá um þáttinn 20.00 óperutónlist. Kór og hljómsveit Bayreuth-hátiðanna flytja kórverk úr óperum Wagners, Wilhelm Pitz stj. 20.20 Sumarvaka. a. Friðrofar á Grænu eyjunni. Sögubrot eftir Arna úr Eyjum um Dufþak hinn irska. Hjalti Rögnvalds- son les. b. Kvæði og stökur. Höfundurinn, Jóhannes Jóns- sonfrá Asparvik, flytur. c. Fjárleitardágar i Kötlugosi 1918. Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ flytur frásögn Einars J. Eyjólfssonar frá Vatnsskarðshólum . d. Kórsöngur. Liljukórinn syngur islenzk lög. Jón Asgeirsson stj. 21.30 trtvarpssagan: „Fulltrúinn, sem hvarf” eftir Hans Scherfig. Þýðandinn, Silja Aðalsteinsdóttir les(8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill. 22.35 Nútimatónlist. Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir i sttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Reykjavík Miðvikudagur 26. september 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Lif og fjör i læknadeild. Breskur gamanmyndaflokkur. Fæðingarhriðir iæknanemans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.20 Mannaveiðar. Bresk fram- haldsmynd. 9. þáttur. Svik i tafli.Þýðandi Kristmann Eiðs- son. A aðfangadag jóla leita þremenningarnir á náðir Pauls Menard, gamals skólabróöur Vincents, sem býr á afskekkt- um sveitabæ. Þar hitta þau fyrir unga konu, sem segist vera hálfsystir Pauls. Paul fagnar Vincent mjög, og segir þau óhult hjá sér. Þeir rifja upp æskuminningar, og þá kemur i Ijós, að þeir aðhylltust báðir fasisma. Paul kveöst nú vera nasisti. Nina flýr um nóttina. Paul og Vincent fara að leita hennar, en Jimmy verður eftir hjá „hálfsysturinni.” Þeim sinnast og hann drepur hana. Paul og Vincent koma aftur með Ninu, og Jimmy sýnir þeim skjöl, sem sanna, að Paul er föðurlandssvikari. Aður en þau halda áfram ferð sinni, ráða þau honum bana. 22.10 Maður er nefndur. Þor- steinn Sigurösson, bóndi á Vatnsleysu. Indriði G. Þor- steinsson ræðir viö hann. 22.40 Dagskrárlok. Keflavík Miðvikudagur 26. september. 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,05 Skemmtiþáttur (Greeen Ackers). 3.30 Úr dýragarðinum (New Zoo Rewiev). 4,00 Kvikmynd. 5.40 Diamond, Richard. 6,05 Dýrarikið (Wild Kingdom). 6.30 Fréttir. 7,00 Hve glöö er vor æska (Room 222). 7.30 Snow Goose. 8.30 NYPD. 9,00 Skemmtiþáttur Carol Burn- ette. 10,00 Gunsmoke, striðsþáttur. 10,55 Helgistund. 11,00 Fréttir. 11,05 Hornabolti, ST.Louis og Chicago keppa.- BIOIN STJÖRNUBIO sí mi 18936 Billy Bright The Comic i tslenzkur texti Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd i litum með hinum vinsælu gamanleikurum Dick Van Dyke, Mickey Rooney, Michele Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÖ Simi 3207:1 Skógarhöggsf jölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu banda- riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paui Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aöalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og fjörutíu fiskar fyrir kú tslensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir tslendinga i landhelgismálinu. HAFNARBÍÚ Simi 161II Geðflækjur Mjög spennandi og athyglisveri ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn að koma áformum sinum i framkvæmd. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. f / * HASKOLABIO simi 22140 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verð- laun, þar af 8 Oscars-verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús- inu. Aðalhlutverk: Liza Minnelii, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd ,kl. 5 og 9. Ilækkað verð. kiSpavogsbío Siiiií 1198.1 Heimfræg verðlaunamynd i litum tekin i sameiningu af Reganic Films, Paris og O.N.C.I.C., Algeirsborg. Tónlist eftir Mikis Theodorakis. Leikendur: Yves Montand Irene Papas. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,15 og 9. Biinnuð börnum. TÖNABÍÚ Simi 31182 Djöflaveiran The Satan Bug 3vc5- Djöflaveirunni, sem gereyðir öllu lifi ef henni er sleppt lausri, hefur verið stolið úr tilraunastofnun i Bandarikjunum .... Mjöf spennandi bandarisk saka- málamynd eftir sögu Alistair MacLean. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Richard Basehart, George Maharis. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ANGARNIR S. Helgason hf. STEINtDJA flnhoM 4 Slmar 2*477 og WU FÉLAGSKONUR i Verkakvennafélaginu Fram- sókn Munið félagsfundinn i Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Fundarefni, kjaramái og fleira. Miðvikudagur 26. september 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.