Alþýðublaðið - 17.10.1973, Side 8
LEIKHÚSIN
OVATNS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Það ætti ekki að gæta
neinna áhrifa frá öðrum á
llf þitt i dag og þú ættir að
hafa ró og næði til þess að
geta einbeitt þér að við-
fangsefnum þinum. Ef þú
aöeins gætir þess að gefa
öllum smáatriðum gaum,
þá ættirðu að geta átt
ánægjulegan dag.
iQtFISKA-
WMERKIÐ
19. feb. - 20. marz
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Þaö er ráðlegast, að þú
gerir engar meiri háttar
breytingar á lifi þinu I dag.
Þar sem allt er heldur
óljóst, og þú ert sjálfur ekki
viss um vilja þinn, þá.
kynnir þú aö fara úr ösk-
unni i eldinn. Astvinir þinir
verða þér til styrktar I dag.:
21. marz - 19. apr.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Þetta verður heldur
tfðindalitill og litlaus
dagur. Litið gerist og þú ert
e.t.v. móðlaus og svart-
sýnn. En þú getur gert heil-
mikið til þess að bæta um
fyrir þér heima fyrir.
Reyndu að ljúka viö verk,
sem þú hefur trassað.
20. apr. - 20. maí
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Haltu þig að daglegum við-
fangsefnum þfnum og
reyndu ekki við neitt nýtt.
Fyrir þér kann að liggja
ánægulegt ferðalag um
fögur héröð, en það er
ekkert viðkomandi störfum
þinum eða áætlunum að
öðru leyti.
©BURARNIR
21. maí - 20. júní
RUGLINGSLEGUR:
Það væri best fyrir þig að
gleyma öllum áætlunum,
sem þú kannt að hafa gert
og varða einhverja ástvini
þfna. Fólk, sem þú um-
gengst, er heldur andsnúið
þér og það kann að valda
þér leiðindum. Þvi var-
kárari, sem þú ert i orði,
þvi betra.
®KRABBA-
MERKIÐ
21. júní • 20. júlí
'VIRÐBURÐASN AUÐUR:
Þessi rólegi dagur gefur
þér færi á að jafna þig eftir
atburði gærdagsins. Nú
færð þú tima til þess að
sinna einkamálum þínum
og huga að heilsufarinu. Þú.
ættir að ljúka gömlum
verkum en að hefja ný.
UÓNIÐ
21. júlí - 22. ág.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Þar sem vera kann, að þú
hafir gert of mikið úr hlut-
unum vegna kviða og
taugaspennu, þá liður þér
ekki allt of vel i dag. Láttu
lita eftir heilsu þinni og
gættu þess að fá nógan
svefn og næga hvild. Þú
þarft e.t.v. að gera
breytingar á mataræðinu.
23. ág. - 22. sep.
Viðburðasnauóur:
Það gerist næsta litið hjá
þér i dag og þvi ættir þú að
geta átt rólegar næðis-
stundir. Þrátt fyrir róleg-
heitin kemur þú sennilega
ekki miklu i verk, þannig
að dagurinn verður þér
ekki til mikils ávinnings.
Láttu það samt ekki á þig
fá.
VOGIN
23. sep. - 22. okt.
VIDBURÐASNAUÐUR:
Eftir daginn i gær kemur
þessi dagur sem kær-
kominn rólegheitadagur.
Reyndu að ljúka við þau
verk, sem þú átt ógerð og
leggðu áherslu á slikt
frekar en að reyna að byrja
á einhverju nýju.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt - 21. nóv.
VIÐBURÐASNAUÐUR:
Gefðu þér tima til þess að
endurskoða starfsáætlanir
þinar. Enda þótt þú getir
búið i haginn fyrir nýjum
framkvæmdurh^, þá ættir
þú ekki að hefjá'þær i dag.
Starfsfélagarriir eru sam-
vinnuþýðir, en þú þarft að
leita eftir aðstoj þeirra.
©B0GMAÐ-
URINN
22. nóv. - 21. des.
VIÐIjíím»ASNACIÐÚR:
VitnesWa, •'sem þú færð úr
óvæntri átt* er grunsamleg
og þú verður að leita ráð-
stafana til þess að sann-
reyna hana áður en þú
breytir samkvæmt henni.
Fólk i æðri stöðum er e.t.v.
ekki auðvelt viðfangs, en
þó ekki ósanngjarnt i þinn
garð.
©
STEIN-
GETIN
22. des. • 19. ian.
VIÐBURDASNAÚÐUR:
Einhvers konar samstillt
átak mun leiða þig og
félaga þinn á ánægjulega
braut, sem fullnægja mun
óskum ykkar beggja. Slikt
áhugamál mun hjálpa ykk-
ur til að halda samvinnu
ykkar góðri. Þú ættir
frekar að reyna að hvila
þig en að taka þátt i gleð-
skap.
' VERÐUR EWW
ORÐIÐDIWT
>EfeAR VIO IA0MUM
r VISSULEfeA-
i EH m ER
PAFMAfeN ÞAR;
ALVEfe SATT, EVA.
ÞER EIGIO 5V0 DASAIMLEfer HEVÞULI
É6 SM.IL EKKI AF HVEROU ÞÉR V1L3IÐ
i SELtJA '• ÉfeMEIMA t>AD: ÉfeSVAlL
V EKKI WERS VE<feMA. V
/EfeSKlí'
E.KIXI
HVERS
VEfeNJA
RAGGI RÓLEGI
JÚLÍA
Efe TDK BIL A LEI6U.
VIÐ EI6UMFRÍ \ DAfe,
SVO MÉR DATT1 HU6,
HVORT ÞIÐ VffRUO EUVCl
__ , í SKAPITIL AÐ AKA
^ l_______ÞA.NfeAo, mry
Ofe HVtRNIfe ,
KOMUMSTVIÐ TIL
TORREMOLINOS,
, EARL . <
FJALLA-FUSI
HVAR ER. LODVISA
FÚSl ? ÉG HEVRDI
SVO 5VAKALE&A
SLUÐURSSÖfeU
SEMV Éfe VERÐ AÐ
SEfeTIA
Éfe ER HRfEDDUR UIM A-Ð
ÞAÐ VEROI AÐ BÍDA BETRl
TÍMA, EMFLÍA LQÐVÍSA
FÓR AÐ HEIMSEKTIA SVSTUF
SINAÍ TVÍfeAFfLi
4-7
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KABARETT
30. sýning I kvöld kl. 20
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
6. sýning fimmtudag kl. 20
SJÖ STELPUR
Föstudag kl. 20.
ELLIHEIMILIÐ
Laugardag kl. 15 i Lindarbæ.
KABARETT
Laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20 Sómi 1-1200
Fló á skinni, i kvöld kl. 20.30.
ögurstundin, fimmtudag kl.
20.30.
Fló á skinni, föstudag kl. 20,30.
Fló á skinni, laugardag kl. 20.30.
ögurstundin, sunnudag kl. 20,30.
Svört kómcdla, eftir Peter
Shaffer.
Þýðandi : Vigdis Finnbogadóttir.
Leikmynd : Sigurjón Jóhannsson.
Leikstjóri : Pétur Einarsson.
Frumsýning þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. Simi 16620.
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Fyrirlestrar um sálfræði i nor-
ræna húsinu.
Um þessar mundir er staddur i Reykjavik
prófessor K.B. Madsen, prófessor við
danska Kennaraháskólann. Hann heldur
fyrirlestra um sálfræði á vegum háskólans
og Norræna hússins.
Próf. Madsen er mjög þekktur fyrirlesari
og hefur ferðast viða tilaðhalda fyrirlestra.
Að þessu sinni heldur hann 20 tima námskeið
i sambandi við kennslu i persónuleikasál-
fræði við sálfræðideildina hér við há-
skólann og er það námskeið ætlað sálfræði-
nemum. 1 Norræna húsinu heldur hann tvo
fyrirlestra, þriðjudaginn 16. og fimmtu-
daginn 18. október. Fyrri fyrirlesturinn
kallar hann Psykologi og Menneskesyn, en
hinn slðari Motivation — drivkraften bag
vore handlinger.Er sá fyrirlestur mjög auð-
skilinn hverjum sem er, þött ekki sé til að
dreifa sálfræðilegri þekkingu.
Fyrirlestrar i lögfræði.
Dr. Knud Waaben, prófessor i
Dr. Knud Waaben, prófessor í refsirétti við
Háskólann i Kaupmannahöfn og formaður
danska refsilagaráðsins, er væntanlegur i
boði Háskóla Islands. Hann flytur tvo fyrir-
lestra. Sá fyrri verður miðvikudaginn 17.
óktóber n.k. kl. 17.30 i 1. kennslustofu Há-
skólans. Fjallar fyrirlesturinn um efnið:
„Nyere udviklingslinier i kriminalpolitikk-
ten.” Siðari fyrirlesturinn verður föstu-
daginn 19. október kl. 11.00árdegis istofu 102,
Lögbergi. Fjallar sá fyrirlestur um efnið:
„Okonomiske forbrydelser.”
öllum er heimill aðgangur.
Kjarvalsstaðir
Sýning Sverris Haraldssonar er opin
þriðjudaga til föstudaga frá klukkan 16-23 og
laugardaga og sunnudaga frá klukkan 14-23.
NATTORUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Arbæjarsafn verður opið alla daga ne jia
mánudaga frá 14-16 til 31. mai 1974. Leið 10 1
frá Hlemmi. ’
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning verður fyrir full-
orðna i vetur i Heilsuverndarstöðinni á
mánudögum frá 17-18.
Miðvikudagur 17. október 1973