Alþýðublaðið - 17.10.1973, Page 9

Alþýðublaðið - 17.10.1973, Page 9
KASTLJÓS • O • O O Hljómar aftur í Ungó — Þaö sem okkur þykir verst er að fólk er siknt og heilagt að biðja okkur um gömlu, góðu Hljóma-lögin, sagði Gunnar Þórðarson, gitarleikari endur- reistra HLJÓMA „frá Keflavik”, eins og sagt var um fimm ára skeið, eða á árunum 1964-69. Það er engum blööum um það að fletta, að Hljómar voru vinsælasta hljómsveit ts- lands og oft á tiöum sú besta. Nú hafa þeir byrjað aftur — þrir þeirra — og ætla að starfa saman allavega fram til áramóta.Láta þeirvel af þvi aö vera aftur komnir i Hljóma og einbeita sér að fjörugum dans- leikjum. Þessir þrir eru tveir hinna upprunalegu Hljóma, Gunnar Þórðarson og Rúnar Júliusson og svo trommuleikar- inn Egilbert, sem var um all langt skeið i Hljómum. Fjórði maðurinn i endurreistri hljóm- sveitinni er gitarleikarinn Birg- ir Hrafnsson, sem áður hefur verið með Ævintýri og Svanfriöi en er nú i Change með þeim Magnúsi og Jóhanni frá Kefla- vik. A myndinni, sem tekin var 1965, þegar „Fyrsti kossinn” kom út, eru frá vinstri: Gunnar, Erlingur Björnsson, sem nú er hættur hljóðfæraleik Rúnar Júliusson og Engilbert Jensen (neðstur). HVAO ER f UTVARPINU? 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Logi Einarsson les siðasta hluta sögu sinnar „Stebbi og Stjáni á sjó”. Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Við, landamærin” eftir Terje Stigen Þýðandinn, Guð- mundur Sæmundsson, les (5). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir 18.55 Tilkynningar 19.00 Veðurspá Bein lina Spurningum hlustenda svarar forustumaður úr Sjálfstæðisflokknum. Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson. 19.45 Strengjakvartett i B-dúr op. 67 eftir Brahms Búda- pest-kvartettinn leikur. 20.20 Sumarvaka a. Haustið 1918 Gunnar Stefánsson les fyrsta hluta frásagnar eftir Jón Björnsson rithöfund. b. t hendingum Herselia Sveinsdóttir fer með stökur eftir ýmsa höfunda. c. Um skeifur og skeifnasmiði Þórður Tómasson frá Valla- túni flytur erindi. d. Kór- söngur Tónlistarfélagskór- inn syngur. Söngstjóri: Dr. Victor Urbancic. 21.30 (Jtvarpssagan: „Heimur i fingurbjörg” eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi Jakob S. Jónsson les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Til umhugsunar Þáttur um áfengismál 22.30 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tón- verk frá alþjóðlegri tón- listarhátið nútimatónskálda i Reykjavik á siðast vori, framhald. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. HVAI ) ER 1 r l SKJÁI NUM? Reykjavík 17. október1973 18.00 Kötturinn Felix 18. 15 Kengúran Skippi Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Geimfarinn Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Gluggar Nýr, breskur flokkur fræðsluþátta með ýmiss konar blönduðum fróð- leik við hæfi barna og unglinga. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.10 Veður og auglýsingar 20.30 Lif og fjör i læknadeild Breskur gamanmyndaflokkur Heillaráðið Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Myndskurður Eskimóa Kanadisk mynd um Eskimóa i nyrstu héröðum Amerlku og aldagamlar aðferðir þeirra við myndskurð i tálgustein. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Mannaveiðar Bresk fram- haldsmynd 12. þáttur. Þekktu óvin þinn Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 11. þáttar: Lutzig fréttir að Nina, Vincent og Jimmy leynist i borginni Oisiers. Hann hraðar sér þangað og tekur þegar þrjá gisla, þar á meðal borgarstjór- ann, til að tryggja, að borgar- búar láti flóttafólkið af hendi. Nina hvetur félaga sina til að gefa sig fram gislanna vegna. Ýtarleg leit er gerð i borginni, en án árangurs. Borgar- stjóranum er skipað aö beita áhrifum sinum og fá flótta- fólkið framselt, en hann neitar og Lutzig ákveður að flytja gislana til Þýzkalands. 22.20 Jóga til heilsubótar Nýr, bandariskur myndaflokkur um jóga sem aðferð til Iikamsræktar og hvildar. 1 myndunum kennir R. Hittleman jógaæfingar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Inngangsorð flytur Sigvaldi Hjálmarsson. 22.45 Dagskrárlok Keflavík Miðvikuda gurinn 17. október. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Skemmtiþáttur (My Fovorite Martian). 3.30 Skemmtiþáttur (Good And Plenty Lane). . 4.00 Kúrekaþáttur (The Gunn Man) 5.30 Sakamálaþáttur (Richard Diamond). 6.00 Barnaþáttur (Vv'iTd king- dom). 6.30 Fréttir. 7.00 Hve glöð er vor æska (Room 222) 7.30The Simple Of The Walerus. 8.30 Sakamálaþáttur NYPD. 9.00 Skemmtiþáttur (Jim Conway). 10.00 Kúrekaþáttur (Gunn- smoke) 11.00 Fréttir. 11.05. Late Show Gentleman At Heart). BÍOIN STJðRHUBIO Sim. .8936 Verðlaunakvikmyndin CROMWFI l JLV COLUMRIA PICTl'RKS IRVINC. ALl.r.N l’HOIHCTION RICHARD HARRIS ALEC GUINNESS 0romwell tslenzkur texti Heimsfræg og afburða vel leikin ný Ensk-amerisk verðlauna- kvikmynd um eitt mesta umbrotatímabil i sögu Englands, Myndin er I Technicolor og Cinema Scope. Leikstjóri Ken Hughes. Aðalhlutverk: hinu vinsælu leikarar Richard Harris, Alec Guinness. S^nd kl. 5 og 9. LAUGARASBlÚ Simi 32075 Karate- giæpaflokkurinn Nýjasta og ein sú besta Karatekvikmyndin, framleidd i Hong Kong 1973, og er nú sýnd við metaðsókn viða um heim. Myndin er með ensku tali og Islenskum skýringartexta. Aðalhlutverkin leika nokkrir frægustu judo og karatemeistarar austurlanda þ.á.m. þeir Shoji Karata og Lai Nam ásamt fegurðardrottningu Thailands 1970 Parwana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Krafist verður nafnskirteina við inngang- inn. Junior Bonner Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk kvikmynd, tekin i lit- um og Todd-A-0 35, um Rodeo- kappann Junior Bonner, sem alls ekki passaði inn i tuttugustu öld- ina. Leikstjóri: Sam Peckinpah. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Síðustu sýningar. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Kabarett . . ■■iiLt Myndin, sem hlotið hefur 18 verð- laun, þar af 8 Oscars-verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritiö er nú sýnt i Þjóöleikhús- inu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Ilækkað verö. KlÍPAVOGSBÍÓ Sillli 11985 Sartana engill dauðans Viöburðarik ný amerisk kúreka- mynd. Tekin i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri: Anthony Ascott. Leikendur: Frank Wolff, Klaus Kinsky, John Garko. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÖNABlÚ Sinti 31182 BANANAR c m Sérstaklega skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd meö hinum frábæra grininsta WOODY ALLEN. Leikstjóri: WOODY ALLEN Aðalhlutverk: Louise Lasser, Carlos Montalban. Sýnd kl. 5, 7, og 9. 111 ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER SAMVINNUBANKINN ANGARNIR © Miðvikudagur 17. október 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.