Alþýðublaðið - 02.11.1973, Blaðsíða 1
Einar Magnússon Vík-
ingi, hefur leikið 34 lands-
leiki fyrir tsland. Þrátt
fyrir þaft fær hann þann
dóm hjá formanni lands-
liðsnefndar, að „hann
hafi aldrei sýnt góða leiki
með landsliöi”.
A iþróttasíöu er fjallað
um þetta í frétt sem heitir
,,Er landsliðsnefnd að
springa". Þar er einnig
fjallað um nýjustu tiðindi
varðandi landsleik ts-
lands og ttaliu, og lands-
leikinn viö Frakka i
Laugardalshöllinni á
sunnudaginn. Bls. 11.
Með 34 landsleiki
aðbaki þó -,aldrei
sýnt góða leiki',
aðdómi formanns
landsliðsnefndar
Föstudagur 2. nóv. 1973
AUSTURSTRÆTI ORÐIÐ
AÐSETUR UTANGARÐS-
FÚLKS OG OALDARLYÐS
Um 20 kaupmenn i
Austurstræti hafa skrifað
undir skjal til borgaryfir-
valda Reykjavikur, þar
sem fram kemur, aö
veruleg óánægja er með
lokun Austurstrætis, eins
og hún hefur verið fram-
kvæmd. Kaupmönnum er
tjóst, aö um tilraun er aö
ræða, en þeir telja þegar
komiö fram, að ótima-
bært er að loka þessari
aðalverslunargötu
borgarinnar til frambúö-
ar, nema vandamálið
með bilastæðin verði tek-
in til rækilcgrar endur-
skoðunar og fram úr þvi
ráðið með varanlegum og
viðunandi hætti.
I>á telja kaupmenn, að
Kaup-
menn
vilja
opna
götu
lokun gölunnar fyrir biia-
umferð krefjist stórlega
aiikinnar löggæslu frá þvi
sem iiú er. Er ekki farið i
launkofa með, að hún
þurfi að beinast að þvi
utangarösfólki og óaldar-
lýð.sem hefur i sivaxandi
mæli setl svip sinn á alla
umfcrð i Auslurstræti sið-
an það var gert að göngu-
götu.
HHBainW HASKALEG VIHNU-
BROGÐ VHI SLOKKVISTARF!
Háskaleg vinnubrögð i
leiðbeiningarstarfi slökkvi-
liðs Reykjavikur og Bruna-
málastofnunar tslands ollu
ekki liftjóni eða slysum, er
oliutunnur með eldfimum
efnum sprungu á kennslu-
æfingu fyrir utanbæjar-
slökkviliðsmenn, sem hald-
■FJAÐRAFOK Á BLIKASTÖÐUM
Það varð mikið
fjaðrafok á Blika-
stöðum i Mosfells-
sveit siðdegis i
gær, þegar eldur
kom upp i hlöðunni
þar, en um 400
hænsni voru á efri
hæð gripahúss,
sem er áfast við
hlöðuna. Slökkvi-
liðið var kvatt að
Blikastöðum laust
eftir klukkan sex,
og var þá kominn
mikill eldur i hey,
og öll hús full af
reyk. Fyrsta verk
slökkviliðsmann-
anna var að ráðast
til uppgöngu i
hænsnaloftið,
brjóta þar rúður
og tina hænsnin út
— en þau urðu svo
skelfingu lostin i
látunum, að þau
görguðu eins og
þau ættu lifið að
leysa.
Ekki voru aðrar
skepnur i húsun-
um en hænsnin,
nema fáeinar
kindur, sem ekki
voru i hættu. Það
var lán i óláni, að i
hlöðunni voru að-
eins um 200 hestar
af heyi, en undan-
Allir sem vettlingi gátu valdið unnu að björgunarstörf-
um.
farið hefur bú-
stofni að Blika-
stöðum verið
fækkað mjög.
Þegar stærst var
búið hefðu að öll-
um likindum verið
um 1400 hestar af
heyi i hlöðunni á
þessum tima árs,
og hefði þá varla
þurft að spyrja að
örlögum hlöðunn-
ar og gripahús-
anna.
Slökkvistarfi
var ekki lokið,
þegar Alþýðublað-
ið fór i prentun i
gærkvöldi.
in var á Rcykjavikurflug-
vclli nýlega. l>aft er einung-
is að þakka skynsamlegri
aðgát „nemenda", að ekki
varð stórslys, þegar þetta
skeði, ekki einu sinni, held-
ur tvisvar i röð.
Olíu skvett
á eldinn
Um þessar mundir hafa
um 20 utanbæjarmenn ver-
ið til þjálfunar undir leið-
sögn yfirmanna slökkvi-
liðsins I Rcykjavik. A
æfingu, sem fram fór á
Reykjavikurflugvelli,
gerðist það, að samkvæmt
fyrirmælum varaslökkvi-
liðsstjórans i Reykjavik,
var eldur magnaður með
eldfimum úrgangsefnum,
bensini og oliu. Ncmendur
veigruðu sér viö að fara að
fyrirmælum leiöbeinanda.
Gekk hann þá sjálfur fram
fyrirskjöldu og velti tunnu,
nær fullri af þessum eld-
fimu efnum að eldtungum,
sem liföu af slökkvistarf,
sem þarna var unnið að i
æfingarskyni.
og varð sprcnging. l>etta
„leiðbeiningarstarf” var
endurtekið mcð sömu af-
lciöingum.
Ekki tættust
tunnurnar i sundur, heldur
gáfu bolnarnir eftir, og
mun það hafa verið það lán
i óláni, scm dugði til þess,
að nærstaddir sluppu
óskaddaðir frá þessum
þætti námskeiösins.
NÚ
VILJA
KOMMAR
HUGSA
SIG UM
Senn mun nú renna upp
sú úrslitastund i land-
helgismálinu, þar sem
ákveða verður, hvort
semja á við Breta eða ekki.
Könnunarviðræður undan-
farinna daga munu hafa
leitt i ljós, að Bretar eru fá-
anlegir til endanlegrar
samningagerðar á grund-
velli þeirrar niðurstöðu,
sem fékkst á fundum Ólafs
Jóhannessonar og Ed-
wards Heath i London, en
Ólafur Jóhannesson lýsti
þvi sjálfur yfir á blaða-
mannafundi þar sem hann
skýrði frá efni viðræðn-
anna, að hann teldi, að
ganga ætti að sliku sam-
komulagi.
I gær mun rikisstjórnin
hafa rætt þær niðurstöður,
sem komu fram viö fram-
haldsviðræður Einars
Agústssonar og breska
sendiherrans i Reykjavik
um máliö, en þær byggjast
á þvi, eins og fyrr segir, að
Bretar séu reiöubúnir til
samninga á grundvelli þess
tilboðs, sem Edward Heath
geröi og byggist i megin-
atriðum á tillögum ólafs
Jóhannessonar á Lundúna-
fundinum — tilboðs, sem
Ólafur telur rétt að taka.
Þá var einnig haldinn fund-
ur i utanrikismálanefnd i
gær, þar sem máliö var
rætt.
Talið er, að ákvörðunar i
málinu sé ekki aö vænta
fyrr en eftir helgina, þar
sem ýmsir aðilar — m.a.
Alþýðubandalagið — munu
vilja gefa sér tima til þess
að skoða niðurstöður fram-
haldsviðræðnanna betur.
Lá við
slysi
Skipti engum togum, að
eldurinn náðitil tunnunnar,
• •
KAUPHOLL
A DÖFINNI
Á vegum Verslunar-
ráðs Islands hefur verið
gerð athugun á þvi,
hvernig auövelda megi
almenningi verðbréfavið-
skipti á lslandi.
Eins og kunnugt er hef-
ur enginn verðbréfa-
markaður verið starf-
ræktur hér á landi, og i
raun réttri hafa eðlileg
viöskipti meö verðbréf,
hverju nafni sem nefnast,
ekki verið möguleg i
reynd. Erlendis hefur
fyrirkomulag slikra við-
skipta tekiö allmiklum
breytingum hin siöari ár,
meöal annars með til-
komu tölvutækni og ann-
arra tæknilegra atriða, en
verðbréfaviðskipti eru
talin sjálfsagður þáttur i
frjálsu viðskiptalifi.
Undanfarið hefur verið
unnið að þvi i starfs-
nefndum innan
Verslunarráðsins, að
kanna möguleikana á að
auövelda slik viöskipti
hérlendis. Arangur þessa
starfs er skýrsla, sem nú
hefur verið send út til
þess að fá fram viöhorf og
álit ýmissa aöila, sem
þetta mál varðar.
Vissi ekki, að nemendurnir voru síbrotamenn
„Þess eru mörg dæmi, að
unglingar innan lögaldurs
verða sibrotaménn, og eng-
inn mannlegur máttur get-
ur gert nokkurn skapaðan
hlut fyrr en lögaldrinum er
náð, — þá eru þeir teknir úr
umferð. Um þetta er lyfir-
lcitt ekkert vitað i skólun-
um, og ég veit t.d. um einn
skólastjóra, scm vissi ekki
af þvi, að fjórir af nemend-
um hans voru orönir si-
brotamenn. Þessvegna
lagöi ég fram þá tillögu i
borgarstjórn, að komið
veröi upp aðstoö i skólum
við nemendur, sem hneigö-
ir eru til afbrota”, sagði
Markús örn Antonsson,
borgarfulltrúi, viö Alþýðu-
blaöið I gær.
„Ég hef hugsað mér, að i
skólunum verði skipaöir
trúnaðarmenn úr rööum
kennara, sem komi á sam-
andi á milli nemendanna,
lögrcglu, heimila og að
sjálfsögðu nemendanna
sjálfra. Síöan eiga þessir
trúnaðarmenn að reyna að
hafa uppeldisleg áhrif á
unglingana og ráða bót á
hegðan þeirra, þar sem
heimiiin hafa þvi miður oft
brugðist þeirri skyldu
sinni”, sagði Markús örn.
Að sjálfsögðu er gert ráð
fyrir, aö þessir trúnaðar-
mcnn fái þóknun fyrir þetta
starf sitt, og því cr máliö
lagt fyrir fræðsluráð, sem á
að gcra ákveðnar tillögur
um fyrirkomulagiö og gera
kostnaðaráætlun, sem yrði
tekin upp í fjárlög næsta
árs, ef málið veröur sam-
þykkt.