Alþýðublaðið - 02.11.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.11.1973, Blaðsíða 10
9 F élagsmálanámskeið Tómstundaráð Kópavogskaupstaðar mun i samvinnu við UMSK standa fyrir félags- málanámskeiði i Kópavogi. Ráðgert er að námskeiðið hefjist 6. nóv. n.k. og verður kennt tvö kvöld i viku, þriðjudaga og fimmtudaga, 2 til 3 stundir hvert kvöld. Námskeiðið tekur i allt 15 stundir og verður þvi um 3ja til 4ra vikna námskeið að ræða. öllum er heimil þátttaka.en tilkynna verð- ur þátttöku á skrifstofu Félagsmálastofn- unarinnar að Alfhólsvegi 32 fyrir 6. nóv. n.k. þar sem jafnframt eru gefnar frekari upplýsingar, i sima 41570. Hjálp i viðlögum Námskeið i hjálp i viðlögum á vegum Tómstundaráðs Kópavogs og Slysa- varnardeildar Kópavogs fer fram i Þing- hólsskólanum dagana 6., 8. og 10. nóv. Kennari á námskeiðinu verður Jón Odd- geir Jónsson. Innritun fer fram að Alfhólsvegi 32 (Félagsmálastofnunin) i sima 41570. Tómstundaráð SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VIKINGASALURINN er opinn fimmtudaga. föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu, opin alla daga.' HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, oplnn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans I Cyllta saln- um. Sfmi 11440 HÓTEL SAGA Grilliö opift alla daga. Mtmisbar og Astrabar, opift alla daga nema miftvikudaga. Slmi 2CK90. INGÓLFS CAFÉ vift llverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826 ÞÓRSCAFE Opift á hverju kvöldi. Sfmi 23322. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. SprungnviðgerÓir Vilhjálmur Húnfjörö Simi: SO-3-H Guftjón Magnússon lék aft nýju meft Vfkingi, og sýndi sfna gömlu „vlkingstiiburfti þessari mynd. Reykjavíkurmeistarar siftasta árs i handknattleik, Vfkingur, lenti nú i þeirri aftstöftu aft leika um 5. og 6. sæti mótsins vift Þrótt. Vfkingur gait þess eflaust aft lenda f sterkari riftlinum, en þó var leikur iiftsins i mótinu ekki sannfærandi. Þó var þessi siftasti leik- ur vift Þrótt langbestur, en honum lauk meft öruggum sigri Vfk- inga 21:13, eftir aft staftan var 9:6 f hálfleik. Jón Hjaltalin lék ekki meft Vfkingi aft þessu sinni, en hann er nú staddur i Svfþjóft. Er Jón væntanlegur til landsins fyrir heigi, og mun hann ieika meft Vík- ingi gegn Val I opnunarleik tslandsmótsins á miftvikudag f næstu viku. og losnaöi um hann i fjarveru Jóns Hjaltalín. Hann skoraði nokkur mörk, og gaf mikið á lín- una, t.d. til Sigfúsar sem var markhæsti maður liðsins, og skoraði úr öllum sinum tilraun- um. Mætti landsliðsnefnd gefa Sigfúsi meiri gaum, þvi hann er greinilega i toppæfingu. Guðjón Magnússon kom inn aftur og stóð sig vel, einnig var Stefán góður. 1 markinu var Rósmund- ur að nýju, og stóð sig ekki siður en Sigurgeir félagi hans. Þróttarar eiga eflaust eftir að standa sig betur í 2. deildinni i vetur en þetta. Trausti Þor- grimsson var sá eini Þróttar- anna sem virkilega sýndi eitt- hvað. Þar er á ferðinni afar at- hyglisverður leikmaöur, sem hefur fengið of fá tækifæri. Hall- dór Bragason lék ekki með Þrótti, og hefur það væntanlega haft úrslitaáhrif til hins verra Segja má að Vikingur hafi gert út um leikinn á fyrstu minútunum, með þvi að ná 6:1 forystu. Eftir þaö var sigur Vik- ings aldrei i hættu, þó svo Þrótt- arar næöu að minnka muninn i 5:6 á sinum besta leikkafla i lok f.h. Þaö var svo i siðari hálfleik að Vikingur gerði endanlega út um leikinn, og átta marka sigur var staðreynd, 21:13. Var mun- urinn mestur 10 mörk á liðun- um. Mörk Vikings: Sigfús 6, Einar 4, Guðjón 3, Stefán 3, Skarphéð- inn 2, Jón Sig., Magnús og Ólafur eitt mark hver. Mörk Þróttar: Trausti 8 (4 v), Jóhann 2, Einar, Erling og Svanlaugur eitt mark hver. Ekki er gott að dæma liö Vík- ings eftir þessum leik, til þess var mótstaðan og veik. En þó er ljóst að Vfkingur kemur til með áð berjast á toppi 1. deildar i vetur. bað er bara spurning um það hvernig gegnur að raöa öll- um skyttunum upp á vellinum. 1 þessum leik var Einar Magnús- son mjög ógnandi, það var eins Brian Clough, hinn oröhvati fyrrum frainkvæmdastjóri I)erby, hcfur tekið við fram- kvæmdastjóru Brighton i 3. deild. Peter Taylor mun scm áður verða aðstoðarmaður Ræða um trimm í kvöld Sigurður Sigurdór Heldur hljótt hefur verið um trimmið upp á siðkastið, og þvi fróðlegt að spyrja hver sé ástæða þess. í kvöld fá menn tækifæriö, þvi tþróttakennarafélag lslands mun I kvöld efna til umræðufundar um trimmiö margumtalaða. Hefst fundurinn klukkan 21 i Norræna húsinu, og verða frummælendur þeir Siguröur Magnússon útbreiðslustjóri 1S1 og Sigurdór Sigurdórsson Iþróttafréttamaöur Þjóöviljans. Þetta verður eflaust hinn skemmtilegasti og gagniegasti fundur, og væntanlega veröa frummæl- endurnir ekki á sama máli. Sigurdór hefur á undanförnum árum veriö í hópi þeirra sem gagnrýnt hafa framkvæmd trimmherferðarinnar sem svo er nefnd, en Siguröur hefur jafnan haldið uppi vörnum ásamt félögum sinum hjá ISt. 0 Föstudagur 2. nóvember 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.