Alþýðublaðið - 02.11.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1973, Blaðsíða 2
Ensk-íslensk rauðspretta í miðju þorskastríði ÁTTA KOKKAR 0 FIMM ÞJÓNAR ÚTSKRIFAÐIR (cfst) Hinir fimm nýútskrifuðu vcitin gaþjónar. (i miftjunni) A þcssari lanclhelgisrauðsprettu má greinilega sjá tölurnar 50 og 200 i hlaupinu. (neöst) Kriftrik Gislason, skólastjóri ásamt matsveinunum átta. ( fllþýðufalaðið inn á hvert heimili ) „Ensk-islensk rauðspretta” myndi liklega valda fiski- fræðingum vorum talsverðum heilabrotum, ef ekki kæmi til sú skýring, að þetta er heiti á fisk- rétti, sem var „sveinsstykki” i Matsveina- og veitingaþjóna- skólanum. Friðrik Gislason, skólastjóri, sagði i viðtali við Alþýðublaðið, að nú væri verið að útskrifa 8 matsveina og 5 veitingaþjóna. Ævintýralegir réttir og lista- verk i framreiðslu prýddu sali Sjómannaskólans i gær, er próf- dómarar beindu fagmannsaug- um sinum á frammistöðu nem- enda við lokapróf iskólanum. Þarna gat að lita suðræna æti- þistla við hliðina á islenskri rjúpu. Meðal rétta, sem nem- endur lögðu undir vægðarlausan dóm kunnáttumanna, voru ,,Lax skósmiðsins”, ,,Ein er upp til fjalla”, og svo að eitthvað sé nefnt. Eins og áður greinir, eru þessi próf Matsveina-og veitinga þjónaskólans haldin i Sjó- mannaskólanum. Vakti það at- hygli blaðamanns Alþýðublaðs- ins, sem þar kom að þessu sinni, að umgengni og þrifnaður er sýnilega i hávegum hafður i húsakynnum skólans, hvar sem á er litið, svo að til fyrirmyndar má teljast. Ber þaðhúsvörslu og nemendum lofsvert vitni. Framkvæmdastjóri Félag menntaskólakennara óskar að ráða framkvæmdastjóra I hálft starf. Fram- kvæmdastjóranum er ætlað að annast daglegan rekstur á skrifstofu félagsins og vera stjórn félagsins til ráðuneytis um lausn þeirra verkefna, sem fyrir liggja hverju sinni. í boði eru góð laun og góð starfsaðstaða. Umsóknir sendist Félagi menntaskóla- kennara, c/o B.H.M., Félagsheimili stúdenta við Hringbraut, i siðasta lagi 15. nóvember nk. £®is * Hús til sölu á Þingeyri Kauptilboð óskast I húseignina Aðalstræti 14 (hús Pósts og sima), sem er 720 rúmmetrar að stærð ásamt 350 fcrmetra leigulóð. Eignin er til sýnis væntanlegum kaupendum miðvikudag- inn 7. og fimmtudaginn 8. nóvember n.k., kl. 4—6 e.h. og eru kauptilboðseyðublöð afhent á staðnum. Tilboð eigaað berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. hinn 20. nóv. 1973. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844 s aa * Hús til sölu á Reyðarfirði Kauptilboð óskast i húseign Pósts og sima á Reyðarfirði. Húsið er 1200 rúmmetrar að stærð og fylgir þvi 1887 fer- metra leigulóö. Eignin verður til sýnis væntanlegum kaupendum fimmtu- daginn 8. og föstudaginn 9. nóvember n.k., kl. 3—5 e.h. báða dagana og eru tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Tilboð eiga að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. mánudaginn 19. nóv. 1973. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SIMI 26844 Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. í^^Slómahúsið JDWkÍ Simi 83070 Skipholti 37 'VmW™ S4LGÆTÍSÖÍRÖ Opið til kl. 21.30. Skipholt 20 — Sími 244fif. «$Jíf«Einnig laugardaga JtSssö/og sunnudaga. ÞAÐ B0RGAR SIG AÐVERZLA f KR0N Söluumboð: Þorláksson & Norðmann h.f. Föstudagur 2. nóvember 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.