Alþýðublaðið - 02.11.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.11.1973, Blaðsíða 4
Takið eftir Gólfteppi og teppadúkur, selt á kostnaðar- verði vegna rýmingar úr tollvörugeymslu. Sýnishorn og aðrar upplýsingar á skrif- stofu okkar. Þeir sem þurfa að teppa- leggja stóra gólffleti svo sem: Skrifstofur, stigahús og ibúðir, geta nú gert hin hag- stæðustu kaup. Tílboð þetta stendur út vikuna 29. október til 2. nóvember. Páll Jóh. Þorleifsson h.f., Skólavörðustig 38, simi: 25416 og 25417. Hraðkaup Fatnaöur i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu veröi. Opiö: þriöjud., fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miövikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni, Garöahreppi v/llafnarfjaröarvcg. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. • * Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsiniður, Bankastr. 12 MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU . fást í Hallgrímskirkju (GuSbrandsstofu), opiS virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninnl Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. B'iörns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíÖaðar eflir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 UHUbSKAHIGUIPIR KCRNF.LÍUS JONSSON SKÖLAVOHÐUSIIG 8 BANKASIRA TI6 IH“>88-18600 Bretland að dragast aftur úr Fátækasta landið í V-Evrópu 1985 Bresku rikisstjórn- inni brá illa i brún við ræðu, sem Rotschild lávarður hélt nýverið. Hann var nefnilega meira en lítið hrein- skilinn og sagði án nokkra vafninga, að Stóra-Bretland væri nú að dragast aftur úr og að það yrði eitt af fá- tækustu löndum i Evrópu árið 1985. Og Kotschild lávaröur er eng- inn Jón Jónsson. Hann veitir forstööu nefnd sérfræðinga, sem cr bresku ríkisstjórninni til ráöuncytis um sérstök vanda- mál i sambandi viö áætlanagerð og cfnahagsmál. Ilann hefur sætt haröri gagnrýni fyrir aö hafa ekki kunnaö aö halda sér Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Breiðholt: Stekkir, Hólar og Fell Laugarnes. Teigar Laugarnesvegur Kleppsvegur (lág nr.) Fossvogur Sörlaskjól Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 ENDURNVWN Dregið verður mánudaginn 5. nóvember Munið að endurnýja saman. Raunverulega er lávaröurinn embættismaður, segir Sir William Armstrong. • ifem er. yfjrmáöur embættis- { mannanna, Þess vegna á. hann ekki aÖ segja neitt, sem hægt er svo aö nota I áróöri gegn þeirri rikisstjórn, sem meö völdin fer i landinu. Þaö var þó sérstaklega óheppiiegt fyrir rfkisstjórnina, að lávaröurinn gaf þessa um- sögn sina á svo til sama tfma og Edward lleath, forsætisráð- herra, hélt ræðu um horfur i efnahagsmálum Breta. Og for- sætisráöherrann málaöi fram- tlöina fögrum iitum — fleiri lita- sjónvarpstæki og fleiri bílar bara ef fólk heföi þolinmæði dá- litla stund. Aö sjálfsögöu þótti fólki gam- an aö heyra þetta. En um leið hljómuöu aövörunarorð lávarðarins i cyrum Brcta: Bretar veröa að vera raunsýnir og gera sér ljóst, aö þeir lifa ekki lengur á stórveldistímum Viktoriu drottningar. Þá haföi Bretland áhrif um öll heimsins horn, en nú hefur blaöinu verið snúiö viö. Dómsdagspredikun Rot- schilds lávarðs grundvailast i meginatriöum á rannsóknum, sem Hudson-stofnunin fram- kvæmdi fyrir frönsku stjórnina nýlega. I skýrslu um niður- stööurnar segir, að Frakkland muni veröa oröiö rikasta Evrópulandiö árið 1985. Frakk- land og Vestur-Þýskaland yrðu þá á toppnum, en Stóra-Bret- land og Spánn neöst á listanum. Aö vfsu sagöi lávaröurinn aidrei þaö. Þaö, sem gerst hefur á árun- um frá þvi seinni heimsstyrjöld- inni lauk, er þetta : Ariö 1945 var Stóra.Bretland þrisvar sinnum rikara en Frakkland. En Frakkarnir drógu ört á.ogáriö 1957 haföi Bretland aðeins 25% rikidæmi framyfir Frakkland. Og nú hefur Frakkland komist framúr þrátt fyrir þá staöreynd, aö i Frakklandi búa aðeins 50 millj. manna á móti 55 miiljón- um i Bretlandi. llver er orsökin? Hudson- stofnunin svarar þeirri spurn- ingu! Orsökin er sú, að ungir Frakkar njóta betri menntunar, en jafnaldrar þeirra á Bret- landseyjum. önnur orsök er meiri samgangur á milli hinna ýmsu þjóðfélagshópa í Frakk- landi. Þetta merkir meiri til- færslu hæfileika á milli stétta, en f Bretlandi er „stéttamynstr- ið” mjög fastmótað. Vegna þcirrar mikiu athygli, sem þessi athugun og niðurstöð- ur hennar hafa vakið, hefur full- trúi Hudson-dtofnunarinnar komiö fram með nokkuð fyllri skýringar: Bretarnir nýta ckki nægilega vel þá hæfileika, sem með þeim búa, segir hann, og bætir svó við. — Famleiðsluaðferðir Breta eru öld á eftir tímunum. Nokkurn veginn slíkt hið sama sagði Rotschild i ræðu sinni, og hefur hún valdið upp- námi um allt breska konungs- rikið. Edward lleath, forsætis- ráðhcrra, fær nú að reyna sjálf- ur gamia orðtakið, að sjaldan launar kálfur ofeldi, en Rotchild hefur verið einn af helstu hjálparkokkum stjórnar lians. Þjóðnýting 5 Megin úrræöin, sem Verka- mannaflokkurinn býöur upp á til að leysa efnahagsvanda- málin, eru þessi: Strangt verð- lagseftirlit skal tekið upp á nauðsynjavörum og þýðingar- mestu matvörur niðurgreiddar, Húsnæðisverð skal fryst. Strangt eftirlit skal tekið upp með fjármagnsmarkaðinum i London og hæð vaxta. Sérstakur skattur skal lagður á spákaup- mennsku með land og eignir. Ellilifeyrir skal hækkaður og breytingar gerðar á skatt- heimtu til hagsbóta fyrir lág- launa-fólk. Verkamannaflokk- urinn ætlar og að taka af hömlur á samningsfrelsi verka- lýðsfélaga um kaup og kjör. Eins og kunnugt er eru bresk verkalýðsfélög þekkt fyrir að vera herská i kjarabaráttunni og sú spurning vaknar strax hvernig Verka- mannaflokkurinn ætli sér að hafa stjórn á verðbólgunni og halda hagstæöum viðskipta- jöfnuði við útlönd viö þessar að- stæður.Svarið er að með þessu landsþingi hafi stofnast nýtt traust milli verkalýðshreyfing- arinnar og forystu og þingflokks Verkamannaflokksins. Verka- lýðshreyfingin geti nú á grund- velli hinnar nýju stefnuskrár treyst þvi að rikisstjórn Verka- mannaflokksins muni fram- fylgja þeim pólitisku stefnumið- um, sem hreyfingin hefur sjálf barist fyrir og á sama hátt geti flokkurinn treyst því að hún geri ekki kaupkröfur úr hófi. Verkamannaflokkurinn mun beita sér fyrir ýmsum endur- bótum i félagsmálum og i mennta- og skólamálum hyggur hann á stórt átak til að minnka aðstöðumun til náms og bæta menntun almennt. Ljóst er að þessar aðgerðir ásamt aðgerð- um í efnahagsmálum munu kosta mikið fé og Denis Healey, fjármálaráðherraefni Verka- mannaflokksins dró enga dul á, að Verkamannaflokkurinn mundi auka skattheimtu. Sú aukning yrði hins vegar fyrst og framst lögð á hátekju- og stór- eignamenn og sérstakar ráð- stafanir yrðu gerðar til að koma i veg fyrir „lögleg” skattsvik, en gjaldabyrði láglaunafólks yrðilétt. Mr. Hesley var fagnað með lófataki þegar hann tók fram að margir fulltrúanna á þinginu, sérstaklega þingmenn, yrðu ao sætta sig við hærri skatta, þegar rikisstjórn Verka- mannaflokksins tæki við. Sú hætta liggur fyrir að hin viðtæku þjóðnýtingaráform muni fæla miðjufylgi frá Verka- mannaflokknum i kosningum og ýmsir leiðtogar flokksins hafa þvi lagt áherslu á að hér sé um langtima markmið að ræöa, sem hvorki vilji né möguleikar séu fyrir að framkvæma á einukjörtimabili. Stefnu- skráin, sem samþykkt var á landsþinginu markar grundvallarstefnuna. Það verður siðan verkefni fram- kvæmdastjórnar flokksins og stjórnar þingflokksins að velja þá liði sem gerðir verða að bar- áttumálum i sérstakri kosn- ingastefnuskrá. Enginn veit enn hvaða efni verður i þeirri skrá. Michael Foot lýsti stefnunni, sem landsþingið markaði, sem alvarlegustu tilraun til sósial- isma, sem gerð hefði verið i lýð- ræðisriki. Enn virðist samt of snemmt að spá um að hvað miklu leyti sú stefna kemst til framkvæmda jafnvel þótt Verkamannaflokkurinn komist til valda i Bretlandi eftir næstu kosningar. 0 Föstudagur 2. nóvember 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.