Alþýðublaðið - 02.11.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.11.1973, Blaðsíða 12
alþýðu tl fim i íl INNLÁNSVIÐSKIPTi LEIÐ TIL LÁNSVIÐSKIPTA BIJNAÐARBANK ISLANDS KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld tíl kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 í nótt átti, samkvæmt spá Veðurstofunnar i gærkvöldi, síöustu rign- ingarhreyturnar að ganga yfir Reykjavík og nágrenni, en í dag á að vera norðaustan gola og létta til. I nótt er búist við vægu frosti. Suður af Reykjanesi er lægð, sem er að grynnast, en vax- andi hæð er yfir Græn- landi. Kl. 18 í gær var sunnan gola og skúrir á Suður- og Vesturlandi, en aust- suð-austan kaldi, bjart og fimm stiga hiti i Reykjavík. Sömuleiðis var bjart á Norður- og Austurlandi. KRÍLIÐ TR/ Y) 'n*v/ v// i KLMft 8RÚ/V 2 E/NS bk/A'5' S’/JDU TÓV/NN L/TÆ.K/ SOK '' •oEPI /n'fíTT i£ys/ EKK/ GfifífíL7 HLVJfi 1 SKÓOfífí VYR'o íióLfírf OPBfl f FRTTtfí uroFs* L£/K TÆX/D fofí. RUCrG fí □ Urv& v/Ð/ VERZL. VfíMT fíN/R úmu SKIP \GPjbr \ /n/ss/R *) PoXK rwi ? Er Nixon búinn að vera sem forseti Bandaríkj- anna, eða leynist einhvers staðar enn leið fyrir hann út úr Watergate-frum- skóginum? Alþýðublaðið spurði í gær sjö alþingis- menn og ráðherra, hvort þeir teldu nú svo komið fyrir Nixon, að hann verði að hætta sem forseti Bandaríkjanna. (íylfi l>. Gislason, formaftur Al- þýftuflokksins: Watergate-málið allt er frá upphafi einstakt hneykslismál og ber ekki aðeins vott um spill- ingu, heldur einnig næstum ótrúlegan barnaskap, A hinn bóginn sýnir það styrk banda- risks stjórnkerfis hvernig á málinu hefur verið tekið af hálfu þjóðþingsins og að sem betur fer virðist enginn vafi á þvi, aö hin- um seku verði refsað. £g tel hvarf segulbandsspólanna nú vægast sagt grunsamlegt og þessa siöustu atburði stórauka likurnar á þvi, að málið muni hafa mjög alvarlegar áfleiöing- ar fyrir framtið Nixons i banda- riskum stjórnmálum. Alit hans hefur i öllu falli beðiö alvarleg- an hnekki. Einar Agústsson, utanrfkisráft- herra: Ég er þeirrar skoðunar, að nú sé alveg eins liklegt að Nixon verði að fara frá — og þá að hann biðjist lausnar sjálfur. Málið er orðið allt of kritiskt. Geir llallgrlmsson, formaftur Sjálf stæftisflokksins: Ég vil ekki á þessu stigi máls- ins spá um hvaða áhrif þetta hefur. Þó þykja mér siðustu fréttir benda til þess, að framtið Nixons á forsetastóli hafi enn veriðveikt til muna. Hannibal Valdimarsson, for- maftur SFV: Ja, þar fór hann alveg með það! Bjarni Guftnason, utanflokka: Ég tel alveg óhjákvæmilegt að Nixon verði að fara frá, svo framarlega sem bandarlskt lýð- ræði er virkt. Eysteinn Jónsson, forseti Sam- einafts þings: Ég tel mig ekki þekkja banda- riskt þjóðlif nægilega vel til að geta svarað þessari spurningu. Magnús Kjartansson, iftnaðar- ráftherra: Eftir þvi sem mér hefur virst af þvi að fylgjast með þessu máli, þá verða siðferðilegir inn- viðir Nixons æ þróttminni. Engu vil ég þó spá um hvort hann seg- ir sjálfur af sér eða verður neyddur til að fara frá, en það álit, sem hann hefur i sinu eigin landi, er orðið svo litið, að harla erfitt verður fyrir hann að gegna embætti áfram. PIMM 6 f örnum vegi Á Nixon nú að fara úr forsetaembætinu? Björgvin Halldórsson söngvari: Mér finnst að hann ætti að hætta þótt það komi til með að skaða forsetaembættið i Bandarikjun- um um ófyrirsjáanlega framtið. Jóhannes Björnsson lækna- nemi: Hann á tafarlaust að fara frá og ef hann segir ekki af sér, á þing- ið að knýja hann til þess. Þetta getur ekki orðið verra hjá hon- um. Steinn Jónsson læknanemi: Já, eðlilegast væri aðhann segði af sér án þess að þingið þyrfti að gripa inn i, en ég tel að þetta muni rýra forsetavaldið i fram- tiðinni, sem ég tel til góðs. Axel Eyjólfsson húsgagna- smiftur: Ég veit það ekki, kemur bara ekki annar eins i staðinn? Mér finnst þetta aðeins spegilmynd af valda- og forystumönnum Bandarikjanna. Haukur Snorrason skrifstofu- maftur: Ég held að hann eigi að segja af sér, enda virðist hann vera bú- inn að missa traust þjóðarinnar. Og þingið á að gripa inn i, ef hann gerir það ekki. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.