Alþýðublaðið - 07.11.1973, Síða 4

Alþýðublaðið - 07.11.1973, Síða 4
Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nemendur komi fimmtudag 8. nóvember i æfingasal Þjóðleikhússins. Hafið með ykkur æfingabúningana. Nemenduri 1. og 2. flokki siðastliðið skólaár komi kl. 17. Nemendur i l. og 2. flokki siðastliðið skólaár komi kl. 17. Nemendur i 3. og 4. flokki siðastliðið skólaár komi kl. 18.15. Nemendur i 6. flokki siðastliðið skólaár komi-kl. 19.45. Takmarkaður fjöldi nýrra nemenda verður tekinn inn i skólann. Inntökupróf verður föstudag 9. nóvember kl. 17 i æfingasal Þjóðleikhússins. Hafið með ykkur æfingabúninga og skólastunda- töfluna. FLOKKSSTARFIÐ Albvðuflokkskonur I Revkiavík: KYNNINGARFUNDUR Fimmtudaginn 8. nóvember n.k., kl. 20,30, efnir Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik til fundar i félagsheimili prent- ara að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Kynning á verkum Elinborgar Lárus- dóttur. Félagskonur annast kynninguna. Mætið vel og stundvislega! Stjórnin -N Starf á rannsóknarstofu Aðstoðarmaður óskast á rannsóknarstofu. Menntun, meinatækni eða stúdentspróf æskilegt. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA” startsmannanaial Bótagreiðslur Almannatrygginga i Reykjavik Útborgun ellilifeyris i Reykjavik hefst að þessu sinni fimmtudaginn 8. nóvember. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS “k gpi ■ HUGO JENSEN, fulltrúi i danska menntamálaráBuneytinu, heldur fyrir- lestur i Norræna húsinu fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20:30, Fyrirlesturinn nefnist KULTURPOLITIK - TEORIELLER PRAKSIS. AB fyrirlestri loknum eru frjálsar umræBur um efniB. Allir velkomnir. Verið velkomin. NORRÆNA HUSIÐ FAÁ FLUGFELAGIMU Afgreiðslumannsstarf í Vestmannaeyjum Flugfélag íslands h.f., óskar að ráða af- greiðslumann til starfa i Vestmannaeyj- um. Verslunarskóla, Samvinnuskóla, eða hlið- stæð menntun nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást i skrif- stofum félagsins sé skilað til starfs- mannahalds i siðasta lagi 15. nóv. n.k. Flugfélag íslands h.f. FLUGFELAGISLANDS alþýðu I n nTsiTil Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Breiðholt: Stekkir og Bakkar Laugarnes. Laugarnesvegur Kleppsvegur (lág nr.) Sörlaskjól Þórsmerkurferð verBur á föstudagskvöld 9/11. kl. 20. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag islands, öldugötu 3, símar 19333 og 11798 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smlSaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla Sími 38220 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiCsla. Sendum gegn póstkrðfu GUÐM. ÞÖRSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 S. Helgason hf. STEINtCJA HnMU 4 Símar 1U77 00 14JS4 0 Miðvikudagur 7. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.