Alþýðublaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.11.1973, Blaðsíða 9
HVAÐ ER í ÚTVARPINU? Miðvikudagur 7. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.20. Morgunbænkl. 7.55. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les framhald sögunnar „Padding- ton kemur til hjálpar” eftir Michael Bond (6). Morgunleik- fimi (endurt.) kl. 9.20. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Cr játningum Agústínusar kirkju- föður kl. 10.25: Séra Bolli Gústafsson í Laufási les þýðingu Sigurbjörns Einars- sonarbiskups (2). Kirkjutónlist kl. 10.40: Michael Schneider leikur Inngang og Passacagliu eftir Max Reger. / Ljóðakórinn syngur, Guðmundur Gilsson stj. Fréttir kl. 11.00. Morgun- tónieikar: Zdenék Bruderhans og Pavel Stéphán leika Sónötu nr. 8í G-dúr eftir Haydn. / Vic- toria de Los Angeles syngur söng Liu úr „Undrabarninu”, eftir Debussy og þrjár söngva úr „Shéhérazade” eftir Ravel. / Gervase de Peyer og félagar úr Melos-hljómsveitinni leika kvintett i B-dúr op. 34 eftir Weber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdcgissagan: „Saga Eld- eyjar-Hjalta” eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: fslenzk tónlist. a. Lög eftir Jóhann O. Haraldsson, Þórarin Guð- mundsson, Siguringa E. Hjör- leifsson, Jón Benediktsson og Eyþór Stefánsson. Sigurveig Hjaltested syngur. Olafur V. Albertsson leikur á pianó. b. Sextett 1949 eftir Páll P. Páls- son. Flytjendur: Jón Sigur- björnsson, Gunnar Egilsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Step- hensen, Sigurður Markússon og Hans P. Franzson. c. „Bjarka- mál”, sinfónietta seriosa eftir Jón Nordai. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Igor Buketoff stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16 15 Veðurfreenir. 16.20 Popphornið. 17.10 Útvarpssagan barnanna „Maninia skilur allt” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórs- son leikari les (5). 17.30 Framburðarkennsla i spænsku. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Orð af orði. Umræðuefni: Er ofvöxtur i rik- iskerfinu? Þorsteinn Pálsson stjórnar umræðum Björns Matthíassonar hagfræðings, Kristjáns J. Gunnarssonar fræðslustjóra, Tómasar Karls- sonar ritstjóra og Þrastar Olafssonar hagfræðings. 19.45 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál i umsjá Arna Gunnarssonar. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Sigurður Björn-sson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Villur vegar i Veróna. Séra Jón Skagan segir frá. c. Ljóð og stökur eftir Marius Ólafsson. Pétur Pétursson les. d. Litið um öxl. Kristján Þor- steinsson flytur hugleiðingu eftir Jón Arnfinnsson. e. Huldu- fólkshóll og Stórhóll. Hallgrim- ur Jónsson frá Ljárskógum flytur tvo stutta frásöguþætti. f. llaldið til haga. Grimur M. Helgason forstöðumaður hand- ritadeildar Landsbókasafnsins talar. g. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur: Ruth L. Magnússon stj. 21.30 Útvarpssagan: „Dvergur- inn” eftir Par Lagerkvist. i þýðingu Málfriðar Einars- dóttur. Hjörtur Pálsson les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Konungurinn, scm gcrðist sjóræningi. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur KASTLJÓS •0#0 #,0 Hreyfill með þrjá tugi að baki Alaugardaginn eru 30 ár sfðan bifreiðastöðin Hreyfill hóf göngu sina. Þann 11. nóv. 1943 komu saman til fundar, i bað- stofu Iðnaðarmanna 70 sjálfs- eignarbifreiðastjórar, i þeim tilgangi, að stofna samvinnu- félag um rekstur á bifreiðastöð, er annast skyldi mannflutninga I Reykjavik og nágrenni. Var þá þegar á þessum fundi gengið formlega frá stofnun félagsins, samþykkt lög þess, er telja 18 greinar og svipar þeim til laga samvinnufélaga. Félagið hlaut nafnið Samvinnufélagið Hreyfill. Tildrögin að stofnun félagsins voru þau, að á þeim tima voru starfræktar i miðborginni einar 5 bifreiðastöðvar, er allar voru i einkaeign. Var það álit bifreiða- stjóra, að þeir teldu málum sin- um betur borgið i eiginhöndum þannig gætu þeir hlúð betur að starfseminni, bæði hvað við- kæmi bifreiðastjórunum sjálf- um og viðskiptavininum. Strax i upphafi ræðst hið ný- stofnaða félag i það, að kaupa bifreiðastöðina Geysi, er hafði aðsetur við Kalkofnsveg. Var það mikið átak á þeim tima. Þar er síðan aðal aðsetur Hreyfils s.f. fram til ársins 1971 er öll starfsemin flyst i ný og glæsileg húsakynni viö Fellsmúla 24-26. Þar er afgreiðsla stöðvarinnar, aðstaða fyrir félagsmenn, sem nú eru um 300 talsins, til að þvo bila sina, skrifstofur, bensin og oliusala, umboðssala og væntanleg i gagnið bráðlega félagsleg aðstaða. Hjá Hreyfli vinna nú 25 manns við simaaf- greiðslu og skrifstofustörf. Hreyfill hefur haft forgöngu um margt sem lýtur bifreiða- akstri, setti t.d. fyrst upp sima- pósta, tók fyrst upp talstöðvar og varð fyrstur til að hafa opiö allan sólarhringinn. Formenn Hreyfils hafa verið þeir Bergsteinn Guðjónsson, Ingjaldur tsaksson, Gestur Sigurjónsson og núverandi for- maður, Þórður Eliasson. erindi um Eirik af Pommern. 22.35 Nútim atónlist. Halldór Haraldsson kynnir. Stomu Yamash’ta leikur nútimaverk fyrir ásláttarhljóðfæri. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ EB A SKJANUM? Reykjavík Miðvikudagur 7. nóvember 1973 18.00 Kötturinn Felix Tvær stutt- ar teiknimyndir. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.15 Skippí Astralskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Lifandi eða dauð Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.40 Svona eru börnin — i Ghana Nýr norskur fræðslumynda- flokkur um lönd og lýði. t hverjum þætti er fylgst með lifi barna i einhverjum fjarlægum heimshluta. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lif og fjör i læknadeild Breskur gamanmyndaflokkur. A vængjum ástarinnar. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Krunkað á skjáinn Þáttur með blönduðu efni varðandi fjölskyldu og heimili. Um- sjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. Stjórnandi upptöku . Sigurður Sverrir Pálsson. 21.40 Mannaveiðar Bresk fram- haldsmynd. 15. þáttur. Peð i hróksvaldi I Efni 14. þáttar: Jimmy tekst að flýja, þegar SS gerir árás á vörugeymslu AU- ards. Hjálpsöm þjónustustúlka úr nærliggjandi veitingahúsi tekur hann með sér heim og fel- ur hann i svefnherbergi sinu, þrátt fyrir það, að bróðir henn- ar er ákveðinn fylgismaður Þjóðverja. Allard kemur á vettvang og býður Jimmy öruggt tækifæri til að komast úr landi, en hann neitar að þ iggja gott boð, minnugur þess, að hann hafði lofað Vincent að koma Ninu heilli á húfi úr landi. 22.30 Jóga til heilsubótar Banda- riskur myndafl. með kennslu i jóga-æfingum. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.55 Ilagskrárlok Keflavík Miðvikudagur 7. nóvember. 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Júlia. 3.30 Good And Plenty Lane. 4.00 Kvikmynd (Clock and Dagg- er) Prófessor er sendur yfir til óvinanna i siðari styrjöldinni til að vinna þar skemmdarverk. Cary Cooper og Lili German i aðalhlutverkum. 5.45 Fractured Flickers. 6.05 Uudiolocical Assistance Program. 6.30 Fréttir. 7.00 Hve glöð er vor æska (Room 222). 7.30 CBS þáttur um sögu frétta- mennsku. 8.30 Lögregluþáttui NYPOD. 9.00 Skemmtiþáttur Dean Martin. 10.00 Gunsmoke. 11.00 Fréttir 11.10 Helgistund. 11.15 Skemmtiþáttur Johny Carson, Tonight Show. BÍÓIN STJttRNUBÍÓ Simi ,8936 Á gangi i vorrigningu (ATValk in The Spring Rain) Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og Cine- ma Scope með úrvalsleikurunum Anthony Quinn og Ingrid Berg- man. Leikstjóri: Guy Green. Mynd þessi er gerð eftir hinni vin- sælu skáldsögu „A Walk in The Spring Rain” eftir Rachel Madd- ux kom framhaldssaga i Vikunni. tslenskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. McGregor bræöurnir tSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi amerisk-Itölsk kvikmynd i litum og Cinema-Scope. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum. LAUGARASBÍÚ =«2075 HÁSKÓLABÍÓ sim i 22140 Kaktusinn i snjónum Cactus in the snow Fyndin og hugljúf mynd um kynni ungs fólks, framleidd af Lou Brandt. Kvikmyndarhandrit eftir Marti Zweback, sem er einnig leikstjórinn. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Mary Layne, Richard Thomas Sýnd kl. 5,7 og 9. siðasta sinn KÓPAVOGSBÍÓ Simi 11985 Bláu augun Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin kvikmynd, tekin i litum og Panavision. tslenzkur texti. Hlutverk: Tcrence Stanip, Joanna Pettet, Karl Malden. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÖNABÍd Simi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria. CLINT EASTWOOD JOE KIDD Geysispennandi bandarisk kvik- mynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clint Eastwood i aðalhlutverki ásamt þeim Robcrt Duvall, John Saxon og Don Straud.Leikstjóri er John Sturges. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÚ sí,„í .6... A flótta í óbyggöum Spennandi og afar vel gerð ný bandarisk Panavisionlitmynd byggð á metsölubók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Robert Shaw, Malcolm Mc- Ðowcll. Leikstjóri: Joseph Losey. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Sérstakiega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvikmyndin er leik- stýrð af hinum fræga leikstjóra Stanlcy Kramer. I aðalhlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlut- verki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Hardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. ANGARNIR ú Miðvikudagur 7. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.