Alþýðublaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 4
Framhaldsaðalfundur Verslunarbanka Islands hf. verður hald- inn i Kristalssal Hótel Loftleiða, laugar- daginn 1. desember 1973 og hefst kl. 14.30. Dagskrá: 1. Kosning bankaráðs. 2. Kosning endurskoðenda. 3. Tekin ákvörðun um þóknun til banka- ráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjör- timabil. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund- arins verða afhentir i afgreiðslu bankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn 28. nóvem- ber, fimmtudaginn 29. nóvember og föstu- daginn 30. nóvember kl. 9.30—12,30 og kl. 13,30—16,00. í bankaráði Verslunarbanka íslands hf. Þ. Guðmundsson Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Sveinn Björnsson Skrifstofustúlka með mikinn vélritunarhraða og góða islenskukunnáttu óskast strax. Upplýsingar á skrifstofutima i sima 10850 daglega. I Skólatannlæknir Staða skólatannlæknis i Hafnarfirði er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. janúar 1974. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. desember n.k. Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar. t Eiginmaöur minn, faðir okkar og tengdafaðir, SVEINN ÓSKAR GUÐMUNDSSON múrarameistari, Frakkastig 11 verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 23. nóvember kl. 3 e.h. Þórfriður Jónsdóttir Guðrún Sveinsdóttir Magnús B. Kristinsson Guðmundur Sveinsson Guðiaug Einarsdóttir Móðir min HALLDÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR Fornhaga11 andaðist þriðjudaginn 20. nóvember. Hörður Guðmundsson. INGER KRISTENSEN húsfreyja að Teigi i Mosfellssveit verður jarðsungin frá Lágafeilskirkju laugardaginn 24. þ.m. ki. 14.00. Matthias Einarsson og börn Ib Kristensen Thomas Kristensen Hans Kristensen MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU , 'fást í Hallgrímskirlcju (GuSbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805,Blómaverzluninnj Oomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, VerjJ* Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og ^Biskupsstofu, Klapparstíg 27. , VIPPU - bIlskúrshurðin Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smlSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 1° - Síiri 38220 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkrðfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 S. Helgason hf. STEINtOJA ílnhoW * Slmor 14*77 ofl WS4 Eyvakvöld verður i Lindarbæ (niöri) I kvötd (22/11 ) kl. 20,30. Einar Þ. Guð- johnsen sýnir myndir. Feröafélag íslands. Sunnudagsgangan 25/11 Fjallið eina og Hrútagjá. Brottför kl. 13 frá B.S.R. Verð 300 kr. Ferðafélag ísiands. Auglýsing um viðbótarritlaun 1 reglum um viðbótarritlaun, útgef/ium af mennta- málaráðuneytinu 23. oktúber 1973 segir svo I 2. grein: „Úthlutun miðast við ritverk, útgefið eöa flutt opinber- lega á árinu 1972, en ritverk frá árunum 1971 og 1970 kem- ur einnig tii álita. Auglýst skal eftir uppiýsingum frá höfundum um verk þeirra á þessu timabili.” 1 samræmi viö framanritaö auglýsist hér meö eftir upp- lýsingum frá höfundum eða öðrum aöiium fyrir þeirra hönd um ritverk, sem þeir hafa gefiö út á þessum árum. Upplýsingar berist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, eigi siðar en 10 desember, merkt úthlutunarnefnd viðbótaritlauna. Athygli skal vakin á, að úthtutun er bundin þvi skilyröi, að uppiýsingar hafi borist. Reykjavik, 21. nóvember 1973 Úthlutunarnefnd. LAUS STAÐA Dósentsstaða i hreinni stærðfræði við stærðfræðiskor verkfræði- og raun- visindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1974. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Mennta mála ráðuney tið, 19. nóvember 1973. 0 Söluskattur í Kópavogi Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir ó- greiddum söluskatti 3. ársfjórðungs 1973, sem lagður hefur verið á gjaldendur i Kópavogi, svo og samkvæmt viðbótar- álagningum vegna eldri timabila. Fer lög- takið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef skil hafa þá ekki verið gerð. Jafnfram ákveðst stöðvun atvinnu- rekstrar hjá þeim söluskattsgjaldendum, sem eigi standa skil á söluskáttsskuldum samkvæmt ofangreindu. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Deildarverkfræðingur Staða deildarverkfræðings áætlunardeild ar er laus til umsóknar. Starfið felur i sef gerð áætlana um hafna- framkvæmdir, þar með gagnasöfnun, skipulags- og þróunarathuganir. Verkin eru unnin i samráði við sveita stjórnir og aðra þá aðila, sem þessi mál varða, og krefjast störfin reynslu i skipu- lagsmálum, sjálfstæðis i framsetningu og lipurðar i samskiptum. Upplýsingar um starfið fást hjá hafna- málastofnun rikisins. HAFNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS 0 Fimmtudagur 22. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.