Alþýðublaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 12
alþýðu \mM INNLÁNSVIÐSKIPTj LEII JIL LÁNSVIÐSKIPT/ BÚNAÐARBANF /V ÍSLANDS KOPAVOGS APÚTEK Opið öll kvöld tíl kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SENDIBIL ASÍÖÐIN Hf Tvær túlkanir á samkomulaginu? ,,Það er klárlega mín skoðun, að engin skip komi í stað þeirra bresku togara, sem strikaðir eru út af listanum vegna brota á landhelgissamningn- um," sagði Ólafur Jó- hannesson, forsætisráð- herra, þegar Alþýðu- blaðiðspurði hann i gær, hvorttil greina kæmi, að i stað Grimsbytogarans Northern Sky, sem nú hefur verið sfrikaður út af listanum yfir þau skip bresk, sem veiða mega innan fiskveiði- lögsögunnar samkvæmt landhelgissamningnum við Breta, yrði bara settur annar togari til að halda tölunni 139. For- sætisráðherra kvaðst ,,engu svara um það," hvort þetta væri jafn- framt túlkun Breta. Alþýðublaðift reyndi i gærkvöldi að fá fram túlkun Breta á þessu, en hvorki breska sendiráðið i Iteykjavik né talsmaður utanrikisráðu- neytisins i I.ondon treystu sér til að segja til um hana. Hér er listi yíir þau skip, sem sam- komulagið nær til. Breski sendiherrann í ,dinner’ og ekkert svar. — Skráningar- Lengd Brúttó- 180 fet Undir 180 fetum númer i fetum stærð og lengri Admiral Nelson A 469 115.9 300 Arctic Avenger H 118 188.6 806 Aldershot GY 612 139.7 427 Arctic Brigand H 52 190.25 793 Arctic Vandal H 344 166.5 594 Arctic Ranger H 155 192.4 867 Arlanda KD 206 139.8 431 Arctic Warrior H 176 181.3 712 Barnsley GY 651 139.9 441 Arsenal GY 48 189.4 744 Belgaum GY 216 165.4 577 Benella H 132 189.8 785 Ben Guvain A 751 147.6 443 Benvolio II 22 184.6 722 Ben Lui A 166 145.6 469 Black Watch GY 23 189.5: 697 Blackburn Rovers GY 706 139.9 439 Boston Boeing GY 183 185.0 752 Boston Attacker KD 169 139.5 444 Boston Concord GY 730 196.1 758 Boston Beverley GY 191 140.5 517 Coldstreamer GY 10 189.5 697 Boston Blenheim KD 137 140.5 517 D.B. Finn H 332 188.0 701 Boston Comanche GY 144 179.8 699 Everton GY 58 187.6 884 Boston Crusader KD 208 138.8 402" Falstaff H 107 194.0 896 Boston Explorer KD 15 139.7 425 Grimsby Town GY 246 181,2 711 Boston Kestrel KD 256 142.0 431 Hull City GY 282 181.2 711 Boston lághtning KD 14 139.2 391 %joseph Conrad H 161 190.7 740 Boston Marauder KD 168 139.5 444 Kingston Almandine H 104 180.2 725 Boston Phantom KD 252 142.0 431 Kingston Amber H 326 193.5 785 Brucella H 291 175.1 678 Kingston Beryl H 128 180.3 691 Carlisle GY 681 139.9 441 Kingston Emerald H 49 189.4 811 Crystal Palace GY 683 139.9 441 Kingston Jacinth H 198 188.8 794 C.S. Korester H 86 169.7 768 Kingston Jade H 149 188.8 794 Ella Rewett LO 94 164.0 567 Kingston Onyx H 140 188.8 794 Kyldea KD 182 151.3 582 Kingston Pearl H 127 180.3 691 Gavina KD 126 137.1 532 Kingston Sapphire H 95 189.4 808 Glen Carron 106.4 299 Kingston Topaz H 145 188.8 794 Glen Urquhart 106.4 299 Lancella H 290 190.2 790 Grampian Monarch A 337 132.3 480 Loch Eriboll H 323 180.8 734 liuddersfield Town GY 702 139.9 439 Lord Alexander H 12 183.4 790 Ian Kleming H 396 179.8 598 Lord Beatty GY 91 189.5 697 Irvana KD 141 137.1 533 Lord Lovat H 148 181.3 713 Jacinta KD 159 151.3 599 Lord Tedder H 154 181.3 722 Kennedy KD 139 138.8 426 Lorenzo H 230 189.5 830 Locarno A 850 134.2 324 Macbeth H 20 í 188.8 81í Lord Jellicce GY 709 166.5 594 Northern Chief GY 128 181.6 612 I.uneda KD 134 137.1 532 Northern Eagle GY 22 189.5 ^Jl Maretta KD 245 139.8 439 Northern Isles GY 149 181.6 392 Newby Xyke H 111 178.4 672 Northern Jewel GY 1 185.5 799 Northern Gift GY 704 166.5 576 Northern Prince GY 121 181.7 677 Northern Reward GY 694 166.5 576 Northern Queen GY 124 181.7 677 Northern Sun GY 2 172.0 656 Northern Sceptre GY 297 183.4 804 Port Vale GY 484 138.8 427 Northern Sea GY 142 181.6 692 Prince Philip GY 138 139.7 442 Northern Sky GY 25 189.6 701 Real Madrid GY 674 139.9 441 Portia H 24 195.8 883 Robert Ilevett LO 65 164.0 567 Primella H 98 189.8 789 Ross Kandahar GY 123 163.0 507 Prince Charles H 77 180.1 691 Ross Kashmir GY 122 162.7 469 Ross Altair H 279 180.25 677 Ross Kelly GY 125 162.7 449 Ross Aquilla H 114 188.7 780 Ross Kelvin GY 60 162.7 468 Ross Leonis H 322 189.7 775 Ross Khartoum GY 120 163.0 507 Ross Otranto H 227 198.1 822 Rose Kipling GY 126 162.7 489 Ross Ramillies GY 53 183.3 673 Rose Reolution GY 527 172.6 564 Ross Renown GY 666 188.1 790 St. Gerontius H 350 173.6 659 Ross Revenge GY 718 221.8 987 St. Giles H 220 17S.8 658 Ross Rodney GY 34 185.5 • 751 Spurs GY 697 139.9 439 Ross Sirius H 277 180.25 677 S.S.A.K.A. KD 155 138.8 426 Ross Trafalgar H 59 189.5 787 Starella KD 112 165.0 606 Royal Lincs GY 18 181.5 698 Vianova GY 590 165.0 559 Rudyard Kipling H 141 190.0 823 Volesus GY 188 165.3 577 St Alcuin H 125 183.4 742 William Wilberforce GY 140 179.9 698 St Britwin H 124 183.45 742 Wyre Captain KD 228 161.0 490 St Domino H 116 189.3 829 Wyre Conqueror KD 187 138.8 398 St Keverne H 158 188.8 746 Wyre Corsair KD 27 155.2 462 St Leger H 178 188.8 • 746 Wyre Defence KD 37 132-0 338 Vánessa GY 257 181.4 661 Wyre Gleaner KD 269 155.3 438 ' Velinda GY 29 188.8 779 Wyre Mahestic KD 433 132.0 338 Vivaria GY 648 189.7 744 Wyre Revenge KD 432 132.0 338 . Westella GF 410 189.7 779 Wyre Vanguard KD 36 132.0 338 Wyre Victory KD 181 138.8 398 Samtals: 68 togarar Zonia KD 236 139.8 440 — Samtals: 72 togarar Alls: 140 skip PIMM á förnum vegi Sækir þú sinfóníutónleika? Anna Þorsteinsdóttlr, starfs- stúlka hjá Hans Petersen: Nei, það geri ég sjaldan — og yfir- leitt ekki nema þegar ég er pind til þess, eins og á skólatónleika og svoleiðis. Bjarni Steingrimsson. efna- fræðingur: Það er ekki oft. Maður heldur sig ekki hafa nægan tima til þess — og það er náttúrlega tóm vitleysa. Gunnar Lárusson, verk- fræðingur: Nei, ekki geri ég mikið af þvi, enda hef ég ekki tima til þess. |í Nb Anna Magnúsdóttir, barna- gæslukona: Það geri ég stöku sinnum og þykir gaman. Ég ætla til dæmis að reyna að komast i kvöld. Jóna Yalbergsdóttir, kennari: Það kemur fyrir en það er þá ekki viljandi. Þó finnst mér gaman, þegar ég fer og sé aldrei eftir þvi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.