Alþýðublaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 8
LEIKHÚSIN VATNS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. BREYTILEGUR: Senni- lega átt þú talsverðri mót- stöðu að mæta frá fólki, sem yfirleitt hefur verið þér heldur fylgispakt. Þetta kann að verða þér nokkurt áfall, en timinn mun leiða i Ijós, að þetta er ekki eins slæmt og þú heldur. ^FISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz IIAGSTÆDUR: Nú hefur fólk eða atburðir, sem langt er siðan orðiö hafa eða þú hefur ekki lengi mætt, mikil áhrif á lif þitt. Þetta gæti jafnvel orðiö þér til fjárhagslegs ávinn- ings, en farðu samt var- lega þangað til þú gjör- þekkir málið. /■5VHRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. IIAGSTÆDUR: Reyndu ekki að berja þitt mál i gegn til þess að koma þinu fram hjá vinum þinum eða ættingjum. Þú nærð miklu betri árangri, ef þú ræðir málin i rólegheitum og æs- ingalaust. Þú þarft e.t.v. að sinna einhverjum lög- fræðilegum málefnum. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí IIAGSTÆDUR: Þér ætti að ganga mjög vel að láta drauma þina rætast ef þú velur þér réttan mann til þess að vinna að þvi með. Veldu einhvern, sem þú þekkir vel, og hel'ur til aö bera meiri reynslu og þekkingu en þú. ©BURARNIR 21. maf - 20. iúní IIAGSTÆDUR: Ef þú hef- ur gætt þin vel i gær, þá ættirðu nú að vera i mikl- um metum á vinnustað. Þú ert að flestu leyti vel á þig kominn, og það hefur góð áhrif á þig og afstöðu þina til lifsins. Verlu að- gætinn i uml'erðinni. áfh KRABBA- If MERKIÐ 21. jún( - 20. júl( GÓDUII: Sá timi, sem nú er að renna upp, gæti orðið með mestu hamingjudög- um i lifi þinu, ef þú aðeins gætir þess vel að eyða ekki um elni fram. Einhvers konar sköpunarstarf veitir þér rikulega lullnægju og þú lærir mikilsverða lexiu. © LJONIÐ 21. júlí - 22. ág. IIAGSTÆDUR: Ef þú þarlt aö sinna vandamáli, sem er i einhverjum tengslum við aldraða manneskju eða öryrkja, þá ættirðu að nota þennan dag til þess. Þú þarft að hyggja betur að þinni eigin heilsu og gera ráðstafanir til að varðveita hana. 4f\ MEYJAR- W merkið 23. ág. ■ 22. sep. IIAGSTÆDUR: Þú hefur haft töluverðar áhyggjur út af einhverjum i fjöl- skyldu þinni upp á siðkast- ið, en likur eru nú á, að i Ijós komi, að þær áhyggjur hafi verið með öllu á- stæðulausar. Þér býðst ó- vænt tækifæri til að gera öðrum gott. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. IIAFSTÆDUR: Þú mælir einhverjum, sem þú áltir alls ekki von á að hitta, en mótið hefur öl'ug áhrif á við það, sem þú hcldur. Láttu ekki slúður gera þér gramt i geði. Æ\ SPORD- '&r DREKINN 23. okt - 21. nóv. GÓDUR: Þú ællir nú að geta halt töluverða stjórn á viðhrögðum þinum. Ef þú getur haít stjórn á til- linningunum, þá gelur þú komist óskaddaður i gegn- um erfiðar stundir og náð sættum Við ættingjana á ný- BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. BREYTII.EGURf Ef þér tekst að dylja ákafa þinn og getur komið i veg fyrir að athyglin beinist að'þér þá geturðu náð miklum árangri. Eldra fólk tekur mikið af tima þinum. Það kann að valda þér auknum útgjöldum. ©11 22. des. - IIAGSTÆDUI lagar þinir | ekki ástæður hyggjum þin hver þör nál bjóða þér að: þér samúð. \ iljótur að hal sá býður, þv einmitt að rc in. fEIN- ETIN 9. jan. R: Starfsfé- aekkja e.t.v. nar fyrir á- um, en ein- cominn mun jtoð og sýna fertu ekki of ína þvi, sem i það kynni lynast lausn- RAGGI RÓLEGI É6 VARA.El VAUEN 7E, iH/Á/A/ f Hu&mmbEtR Llm ntR m » y/m ÓÖAUDLE&A MAMOlETE... 1 W 06 £6 MtmiAOMA m.ABlE VtLR/ ÓDAUDLE6UR...ER /VAUT/D f' '' I , SRAUT &L EUKWéAfil/Ep/M/y 06 ' , ' LUELUt HÉR BL/EOARD/ Á SUlOIO FJALLA-FUSI E& VlSSl A-Ð ÞU ATTIR 5VSTUR l MÖRWA&ILI VIQ HROLL-A- TUM&U, EMÍ& VISSI EKKl AÐt>IO VÍCRUO TVÍEURAR ■l'ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BKÚÐUHKIMILI eftir Henrik Ibsen Þýöandi: Sveinn Einarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Frumsýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. Uppselt. ELLIHEIMILID aukasýning kl. 15. Siðasta sinn i Lindarbæ. BRÚDUIIEIMILI 2. sýning laugardag kl. 20. FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15 i Leikhúskjallara. KLUKKUSTRENGIR sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. SVÖRT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20,30. FLÓ ASKINNI föstudag. Uppselt. SVÖRT KÓMEDÍA laugardag kl. 20,30. FLÓ ASKINNl sunnudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. FLÓ ASKINNI miðvikudag kl. 20,30. 142. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? TÓNLEIKAR SINFÓNIUHLJÓMSVEITIN: Aukatónleikar i Háskólabiói fimmtudagskvöld 22. nóvember kl. 20.30: ,,,Með ungu tónlistarfólki". Stjórnandi: Fáll F. Fálsson. Einleikarar: Ursula Ingólfsson, pianóleikari og Sigurður Ingvi Snorrason, klarinettleikari. Efnisskrá: Jónas Tómasson yngri: Forleikur. Debussy: Rapsódia fyrir klarinett og hljómsveit. Stravinsky: Capriccio fyrir pianó og hljómsveit. Mo/.art: Rondo i A-dúr K-386 fyrir pianó og hljómsveit. T sjaikovsky: Capriccio Italien. Fyrirlestrar og fræði IIIÐ ÍSLKNSKA NATTÚRUFRÆDIFÉLAG: Fræðslustarfseminni verður haldið áfram nk. mánudag, 29. nóvember, kl. 20.30, i I. kennslustofu Háskóla tslands. Þá flytur Kristján Sæmundsson, dr. rer. nat., erindi Um færslur á gosbeltunum yfir island. BASARAR FELAG EINSTÆÐRA FORELDRA: Flóa- markaður og kökubasar i Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 25. nóvember frá kl. 14— 16. Munum er veitt móttaka á skrifstof- unni i Traðarkotssundi 6, sömuleiðis i Félagsheimilinu á laugardaginn 24. nóvember kl. 19 — 22. A flóamarkaðnum verða einnig lukkupakkar og jólakort félagsins til sölu. VINAIIJALP: Basar Vinahjálpar verður á sunnudaginn 25. nóvember á Hótel Sögu. Munirnir verða til sýnis i glugga Gevafótó í Austurstræti laugardag og sunnudag. SÝNINGAR OG SÖFN KJ ARVALSSTAÐIR: Vestmannaeyja- sýningin 1973 er opin mánudaga-föstudaga kl. 16 — 22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14 —22. NORRÆNA HÚSID: Sýning á teikningum eftir Ewert Karlsson (EWK) i anddyri Norræna hússins 23. nóvember — 3. desember. Á laugardag 24. og sunnudag 25. verður EWK sjálfur við og sýnir og spjallar um myndir sinar. Að þvi loknu verður sýnd sjónvarpskvikmynd um EWK og starf hans. Hann er sænskur verðlaunateiknari. 24. nóvember — 3. desember verður i kjallara hússins sýning Mariu H. ólafsdóttur. Sýningin er i tveimur höfuðflokkum, Annar byggist á bernsku- minningum listamannsins, hinn sækir efni til tima kristnitökunnar hér. NORRÆNA HÚSID: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnu- daga frá 14-17. Sýning örlygs Sigurðssonar er opin i kjallaranum til og með þriðjudagsins 20. nóvember. Fimmtudagur 22. nóvember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.