Alþýðublaðið - 06.12.1973, Page 6

Alþýðublaðið - 06.12.1973, Page 6
!í|: - «1 wt. jBEsÉjp§|;; * íí?- > 4«cn mm Allt frá unga aldri barðist læknirinn Salvador Allende fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar í Chile Þing ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndum: FÁTÆ KT EÐA AF- VOPNUN? Sameinuöu þjóðirnar hafa lýst 8. áratuginn annan þróunaráratuginn og gefið þannig til kynna, að mikilvægasta verkefni mann- kynsins i bili sé að greiða úr vanda hinna snauðu þjóða. En um leið var 8. áratugurinn lýstur áratugur afvopnunar, þvi að svo var litið á, að vigbúnaðarkapphlaupið væri ein alvarlegasta hindrunin i vegi þess mikla átaks, sem þörf er á i þróunarmálunum. Eftirfarandi upplýsingar eru teknar úr kveri, sem SUJ barst frá Sameinuðu þjóðunum. Siðustu ár hefur kostnaður við vigbúnað og heri verið að nálgast 6,5% af samanlagðri Iramleiðslu heimsins alls. Sex riki standa undir langmestum her- kostnaðinum, þ.e. Bandarikin, Sovétrikin, Kina, Frakkland, Bretland, og Vestur- Uýskaland. t>au leggja fram 4/5 af her- kostnaði veraldar, sem þó er ekki nema 8% af hinni gifurlegu framleiðslu þeirra, eða litið eitt yfir heimsmeðaltali. Sum þróunarlöndin gera „betur" og verja meira en 10% af sinum takmörkuðu tekjum til hernaðarnota. Flest fátæk riki eyða þó tiltölulega litlu i heri sina. Ef litið er á samanlögð rikisútgjöld allra þjóöa, nema útgjöld til heilbrigðismála ekki nema röskum þriðjungi af gjöldum til hermála, kostnaöur við menntamál röskum helmingi, en aðstoð við þróunarlönd aðeins einum þritugasta hluta af vigbúnaðar- kostnaðinum. Af öllu þvi fé, sem varið er til rannsókna og uppfinninga i heiminum, fer nærri helmingur til að finna upp vopn og aðrar hernaðarðnauðsynjar. Er það rúmlega sex- föld sú upphæð, sem varið er t’l læknisfræði- rannsókna, svo að dæmi sé tekið. Vegna vigbúnaðarkapphlaupsins tengjast mörg fyrirtæki og stofnanir nánum böndum við herinn i landi sinu og mynda ásamt honum áhrifamikinn geira þjóðlifsins, sem á gengi sitt undir vigbúnaðarkapphlaupinu komið. Þarna eiga margir áhrifamenn hags- muna að gæta og hljóta þvi að hafa til- hneigingu til að snúast með tortryggni við öllu þvi, sem dregið gæti úr vigbúnaði. Af ótta við hugsanlegan óvin setur þjóö af stað hernaðarvél, sem siðan kostgæfir að viðhalda óttanum, með því að gera hvert sáttatilboð tortryggilegt og með þvi að viðhalda með áróðri pólitiskum sjónarmiö- um, sem kalla á hervæðingu. CHILE: ALMENN Helgi Sæmundsson skrifar um bækur ÚTRUFLAÐAR Siðustu stuiulir Allendes forseta: Forseta- liöllin i Santiago stendur i björtu báli (að neðan) — en skömmu áður bafði forsetinn ávarpað þjóð sina i siðasta sinn (stóra myndin). Nokkru siðar myrtu þeir forsetann. Knn i dag lieldur herforingjaklikan áfram að láta myrða þá menn, sem hún telur vera póli- tiska andstæðinga sina. MA ^ I IVIOAnUR RETTINDI EKKI ’ * : %''>V . ét, * <• ' V'" ' : % - :X. FORDÆMUM VALDARÁN FASISTANNA ( CHILE! Þing FNSU/ sambands ungra jafnaöarmanna á Noröurlöndum var haldið í Finnlandi í síðasta mánuöi. Fulltrúar SUJ voru þau Árni Hjörleifsson, Gunn- laugur Stefánsson og Sjöfn Jóhannesdóttir. Á þinginu voru margar ályktanir samþykktar, m.a. meðfylgjandi ályktun um Chile. Valdarán fasistanna í Chile sýnir, að þegar þjóðinni tókst að nota lýðræðislegar stofnanir og þingræðislegar aðferðir til að beina þjóðfélagsþró- uninni i átt til félagslegra framfara og sósialisma virtu hin íhaldssömu borgaralegu öfl lýðræðið einskis. Hagsmunir hins alþjóð- lega kapitalisma voru fas- isku afturhaldsöf lunum meira virði en grund- vallarréttindi alþýðunnar. Valdarán herforingj- anna var ekki einungis innanríkismál Chile; það sýna hin beinu afskipti Bandaríkjanna og ameríska auðvaldsins af st jórnmálaþróuninni í Chile. Þing FNSU lýsir yfir samstöðu með almenn- ingsálitinu i heiminum, sem fordæmir valdarán fasistanna í Chile. FNSU krefst þess, að þjóðarmorðið, ógnarað- gerðirnar og ofsóknirnar gagnvart hinni framsæknu alþýðu Chile verði þegar stöðvaðar. FNSU krefst þess, að pólitískir fangar verði þegar látnir lausir i Chile, að öryggi pólitískra flóttamanna verði tryggt og að almenn mannréttindi verði virt. FNSU krefst þess, að allar ríkisstjórnir láti af efnahagslegum og póli- tískum stuðningi við her- foringjaklíkuna, en styðji þess i stað þjóðina í Chile í baráttunni gegn her- foringjaklíkunni og gegn afskiptum heimsvalda- sinna af málefnum Chiie; styðji þjóðina í baráttu fyrir lýðræðislegum réttindum, þjóðfélags- legum framförum og sósialisku Chile. FNSU og aði Idarsambönd þess krefjast þess, að Luis Ayala, forseta Alþjóða- sambands ungra jafnaðar- manna (IUSY) verði heitið griðum og að honum verði gert kleift að heimsækja Norðurlöndin sem gestur hinnar norrænu jafnaðar- mannahreyf ingar. Hannes Pétursson: Ljóðabréf. Helgafell. Víkingsprent. Reykjavik 1973. Hannes Pétursson er fjölhæft skáld. Næstsiðasta kvæðabók hans, Itimblöð, geymir ljóða- sveigi er lléttaðir voru þétt og fast og af snilli þó llelgu Kress fyndist þeir enganveginn nógu kunnáttusamlega gerðir og hún legði hendur á Hannes lyrir ó- hæfileg skáldaleyfi i ritdómi i Skirui. Nú bregður svo Hannes ; Pétursson á annað ráð. Ekki helur þó skáldið nýja aðlerð i ' Irammi til að reyna að þóknásl valkyrjunni reiðu þvi sum þessi ljóðabréf eru visl eldri en kvæð- in i Kimhlöðum. llannes raðar yðeins saman þeim skaldskap er saman á hverju sinni, en hvorki af formsþnelkun né upp- reisn gegn helðbundinni kveð- andi. Kjóðabréfin eru mun likari meiniausum fiðrildum en grimmum lugluin. Þau ein- kennast mjóg af fallegum litum i lislrænni álerð máls'og stils en eru þó að meginhluta skáldlegar hugmyndir llannesi hefur larið drjúgum fram að rita laust mál siðan hann samdi a-visiigu Steingrims Thorsteinssonar og tók að æfast i slikum vinnu- brögðum. Nú ga'ðist orðalag hans þar er besl tekst svipuðum töfrum og snotrustu rimkvæði skáldsins. Samt er ennþá meira um hitt vert hverjar eru skynj- anir Hannesar. Þetta er smá- gerður en jafnframt hár- finn skáldskapur. Hins veg- ar telst hann ósköp létt- vægur á vogarskálum hjá olurhugum sem vilja til dæm- is að Hannes geri út af við kapitalismann t vestri eða kommúnismann i austri með yrkingum sinum. Mér þykir eigi að siður vænt um þessa smá- vini. Þeir gleðja mig eins og lit- fiigru liðrildin sem ég las aug- um i sumarbliðunni i Flóanum barn að aldri og þótti sýnu fallegri en sumir stóru luglarn- ir. Þessari fátæklegu umsögn til staðlestingar minni ég á tjóða- bréfin 8 og 5. Ilið lyrra grcinir lrá tré i hliðinni hjá Tegernsee einhverstaðar. i Þýskalandi og barkarilminum brúna sem lifði i lófum skáldsins löngu eftir snertinguna. llið seinna fjallar um hversu llannes Pélursson skynjar liti og tima. Mér nægir bara niðurlagið: „Gulur máni kemur að, súðbyrtur. A land stiga tveir gamlir menn i gulum stökkum llægum tökum brýna þeirháll'um mána, gulum mána sem hlaðinn er gulum liskum ’. Vettvangur Ijóðsins er hvorki meira né minna en „ótruflaðar Framhald á bls. 4 Tltmn straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi I mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjpf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp. á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband ísl. samvinnufélaga INNFLUTNINGSDEILD Fimmtudagur 6. desember 1973. Fimmtudagur 6. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.