Alþýðublaðið - 06.12.1973, Page 8

Alþýðublaðið - 06.12.1973, Page 8
■4 VATNS- W BERINN 20. jan. • 18. feb. BREYTILEGUR: ÞetN^ er ekki heppilegur timi fyrir þig til þess að leita eftir ástum annars. Þú ' þarft e.t.v. að sinna málum einhvers mjög nákomins. Ef þú ekur bil, þá ættirðu að fara einstaklega varlega að öllu. ^FISKA- ^MERKIÐ 19. feb. - 20. marz BREYTILEGUR: Enda þótt þér þyki ákaflega vænt um einhvern, þá ættir þú ekki að fara eftir öllum duttlungum þessa aðila hvað viðkemur fjármálum. Gerirðu það, þá áttu eftir að verða fyrir miklu ónæði. Hugsaðu betur um fjöl- skylduna. /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR: Aðstæðurnar eru heldur farna'r að lagast heima fyrir og þér finnst nú ekki lengur að haft sé á móti öllu þvi, sem þú vilt leggja til málanna. Endurminning um eitt- hvað, sem gerðist fyrir löngu, mun vekja nýjar hugmyndir. ©BURARNIR 21. maí - 20. júní BKE.YTILEGUK: Gættu þess nú að leggja ekki of hart að þér við vinnuna. Þú hefur enga sérstaka þörf fyrir að vinna þig i álit cinmitt nú og ættir þvi að spara kraftana. Þú verður að gæta þess vel um þessar mundir að ofþreyta þig ekki. ifHKRABBA- MERKIÐ 21. júnf - 20. jair BREYTILEG UR: Sennilega eru fjölskyldu- meðlimirnir nú aftur komnir i rifrildisskap og þá er best fyrir þig að láta sem þú sjáir það hvorki né heyrir. En helltu alls ekki oliu á eldinn. Nóg er spennan samt. © LJÓNID 21. júli • 22. ág. KVÍDVÆNLEGUR: Starfsfélagar þinir eru ekki beint i vinnuskapi og þvi nenna þeir sennilega ekki að rélta þér hjálp- andi hönd. Gerðu samt þitt besta. Ættingjar þinir eru nokkuð krefjandi og þú verður að fara einkar varlega i umgengni við þá dfiSi jfflh SPORÐ- BOGMAÐ- W VOGIN WDREKINN WURINN 23. sep. - 22. okt. 23. okt - 21. nóv. 22. nóv. - 21. des. KVÍDVÆNLEGUR: BREYTILEGUR: KVÍDVÆNLEGUR: Ollum erfiðum og óþægi- Þú verður vist að sætta Farðu mjög varlega i legum verkum, sem þú þig við, að samstarfs- peningamálum og i um- kynnir að þurla að sinna i menn þinir séu ekki sér- gengni við fólk, sem er dag, ættir þú að fresta þar lega samvinnuliprir. Þeir þér tilfinningalega tengt. til ef'tir hádegi. Þá ætti að kunna jafnvel að vera þér Þú kannt að verða fyrir vera orðið nokkuð bjart- andsnúnir vegna ein- fjárhagslegum skaða og ara ylir deginum, en hvers, sem þú hefur gert. ástvinir þinir kynnu að morguninn verður vist Aðstæðurnar breytast þó móðgast af minnsta til- ansi slæmur. talsvert lil bóta þegar lið- efni. ur á daginn. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí BKEYTILEGÚR: Það kann að reyna þó nokkuð á krafta þina i dag og þvi væri gott fyrir þig að geyma eitthvað af ork- unni fram eftir degi frek- ar en að ofþreyta þig strax að morgni dags. Ef fólk er erfitt i umgegngi reyndu þá að sýna þvi meiri þolinmæði. MEYJAR- 23. ág. - 22. sep. KVÍDVÆNLEGUH: Þvi miður er nú útlit fyr- ir, að þér verði ekki al von, sem þú hefur lengi gengið með — og það sem meira er, að einhvei andstæðingur þinn hljóti hnossið. Eðlilega hafa þessi slæmu tiðindi tals- verð áhrif á liðan þina og vinnugleði. © STEIN- GE TIN 22. des. ■ 9. jan. BREYTILEGUR: Tengdafólk þitt eða ætt- ingjar taka nú afstöðu á móti þér og reyna að fá þig ofan af einhverri fyr- irætlun þinni. Vertu stað- fastur, en kurteis i við- skiptum þinum við þá. Andstaðan kann að vera komin frá áhrifum ann- RAGGI RÓLEGI JÚLÍA FJALLA-FUSI LOÐVISA FRÆNUA BAÐ M!& AÐ KAUPA HVEITIPOKA nER FVK/R ÞAÐ LEITT, STJÁNI MINN. É6 VAR AÐ 5ELDA SÍÐASTA POKANN P LOÐVÍSA FRÍENIKA FLEN&IR Ml&, EF É& KEMV TÓMHENTUR HEIM. Í’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BRCDUHEIMILI 5. sýning i kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda. KABAKETT föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. KLUKKUSTKENGIR laugardag kl. 20. KURDUVERKID sunnudag kl. 15 i Leikhúskjallara. BKUÐUHEIMILI 6. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15—20 Simi 1-1200. SVÖKT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20.30 KLÓ ASKINNI föstudag kl. 20.30 KLÓ A SKINNl. laugardag kl. 20.30 SVÖKT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20.30 KLÖ A SKINNI, þriðjudag kl. 20.30 SVÖKT KÓMEDÍA, miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 simi 16620. HVAÐ ER Á SEYÐI? SÝNINGAR OG SÖFN LISTASAFN ASÍ: Jólasýningin er opin alla daga nema laugardaga, kl. 15—18 til,jóla. 1 fremri salnum að Laugavegi 31 eru eingöngu uppstillingar eða samstillingar eftir Asgrim, Gunnlaug Scheving, Snorra Arinbjarnar, Kristján Daviðsson, Þorvald Skúlason. Kjar- val, Ninu Tryggvadóttur, Jón Stefánsson og Braga Asgeirsson. 1 innri salnum eru verk eftir Kristján Daviðsson, Ninu, Einar G. Baldvinsson, Karl Kvaran, Jóhann Briem, Asgrim og Jón Stefánsson. Málverk Jóns heitir „Bóndinn” og hefur sjaldan verið sýnt. Þá er á sýningunni ein grafikmynd eftir franska myndlistarmanninn Vincent Gayet er nýlega er lokið á safninu sýningu á verk- um hans. MOKKA: Þórsteinn Þórsteinsson sýnir 20 stelmyndir og nokkrar aðrar á Mokka 25. nóvember til 15. desember. HNITBJöRG Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30-16. Skólum og ferðafólki opið á öðrum timum, simi 16406. ARBÆJARSAFN er opið alla daga nema mánudaga frá 14-16. Einungis Arbær, kirkjan og skruðhús til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. NATTURUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR SUOMI.Finnlandsvinafélagið, heldur þjóð- hátiðardag Finna, 6. desember, hátiðlegan á fimmtudagskvöldið i Norræna húsinu. Aðalfundur félagsins hefst þar kl. 20.00, en hálftima siðar hefst hátiðarsamkoma. Þar leikur Skólahljómsveit Kópavogs, formað- ur félags ins, Sveinn K. Sveinsson, flytur ávarp og hátiðarræðuna flytur Vilhjálmur Þ. Gislason. Nokkrir Finnar, sem hér eru búsettir, leika á hljóðfæri, notið verður veitinga — og er nýi sendikennari Finna, Etelka Tamminen, veislustjóri. Undir borðum verður almennur söngur og m.a. spurningakeppni. TÓNLEIKAR TÓNLISTARFÉLAG MOSFELLSSVEITAR heldur hausttónleika sina að Hlégarði á fimmtudagskvöldið 6. desember kl. 21. Þar leikur Sinfóniuhljómsveit Islands — undir stjórn Páls Pampichlers — verk eftir Mozart, Brahms, Handel, Kaldalóns og fleiri. BASARAR BORGFIRÐINGAFÉLAGID heldur basar 9. desember og minnir félaga og velunnara á að skila munum á hann hið allra fyrsta til Ragn- heiðar (s. 17328 Guðnýjar (s. 30372) eða Ragnheiðar (s. 24556). Sótt ef þarf. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS er um þessar mundir að hefja jólastarf sitt. Verður úthlutun alla næstu viku, 3.-8. desember kl. 17—21 nema laugardaginn 8. desember. þá kl. 14—18. úthlutunin er að Digranesvegi 12, sami inngangur og á lækna- stofurnar. Skátar munu heimsækja bæjarbúa fyrir nefndina dagana 8. og 9. desember og taka á móti framlögum. Fimmtudagur 6. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.