Alþýðublaðið - 06.12.1973, Page 9
KASTLJÓS • O • O • O
4vk~
ÝMISLEGT AÐ
GERAST
í NORRÆNA
HÚSINU
Dagskrá Norræna hússins
verður með fjölbreyttasta móti i
þessum mánuði. t kvöld verður
þar haldinn hátiðlegur þjóð-
hátiðardagur Finna, Sjalv-
standighetsdagen, annað kvöld
verður þar norskt ljóða- og
visnakvöld, á laugardaginn
kynna norrænu lektorarnir i
húsinu úrval nýútkominna bóka
i Danmörku, F'innlandi, Sviþjóð
og Noregi (þó ekki tslandi) og á
sunnudaginn verður fjölskyldu-
skemmtun, haldin af Nord-
mannslaget og Norræna húsinu
i sameiningu. Á fimmtudaginn
næsta, 13. desember, verður
Luciuhátið sænsk-islenska
félagsins og loks hefst á laugar-
dag, 8. desember, listsýning i
kjallaranum: ,,3 generationer
danske akvareller”, farand-
sýning á vegum Norræna list-
bandalagsins.
Norska ljóöa- og visnakvöldið
hefst annað kvöld kl. 20.30. Þar
les norska ljóðskáldið Knut
Ödegárd úr eigin verkum og
Helga Hjörvar les nokkur ljóða
lians i islenskri þýðingu Einars
Braga. Jafnframt verða lesin
nokkur ljóða Einars, bæði á
islensku og norsku, i þýðingu
Knuts. bá verður sýnd kvik-
mynd um norsku skáldkonuna
Inger Hagerup og loks skemmta
visnasöngvararnir öystein
Dolmen og Gustaf Lorentsen
með eigin visum og gitarundir-
leik. Þeir Dolmen og Lorentsen
eru þekktir i Noregi frá barna-
timum útvarpsins, NRK, þar
sem þeir kalla sig Knutsen og
Ludvigsen.
A fjölskylduskemmtuninni á
sunnudaginn koma þeir
Knutsen og Ludvigsen (mynd)
fram og skemmta börnum og
fullorðnum.
HAFNARBlð
Simi 1814J
HVAÐ ER í
ÚTVARPINU?
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.20. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. landsm.bl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnannakl.
8.45: Þórunn Magnea Magnús-
dóttir les seinni hluta sögu
sinnar um „Tinu og heiminn”.
Morgunleikfimi kl. 9.20. Til-
kynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl.9.45. Léttlög á milli liða. Við
sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ræðir við Pétur
Ölafsson umsjóvinnunámskeið
Fiskifélags tslands. Morgun-
popp kl. 10.40: The Rolling
Stones syngja og leika. Hljóm-
plötusafnið kl. 11.00: (endurt.
þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 A frivaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Jafnrétti — misrétti. XII.
þáttur. Umsjón: Þórunn Frið-
riksdóttir, Steinunn Harðar-
dóttir, Valgerður Jónsdóttir og
Guðrún H. Agnarsdóttir.
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15
Veðurfregnir.
ófreskjan Ég
Mjög spennandi, og hrollvekjandi
ný ensk litmvnd að nokkru byggð
á einni frægustu hrollvekju allra
tima ,,Dr Jekyll og Mr. Hyde"
eftir Robert Louis Stevenson
islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
19.00 Veðurspá. Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.10 Bókaspjall.
19.30 i skimunni.Myndlistaþáttur
I umsjá Gylfa Gislasonar.
20.10 Einsöngur i útvarpssal
20.35 Leikritið: „Ötflytjandinn
frá Brisbane" eftir Georges
Schehade. Þýðandi: Jökull
Jakobsson. Leikstjóri: Helgi
Skúlason Persónur og leikend-
ur: Ekillinn, Gisli Halldórsson.
Tutino, ritari borgarstjóra.
Sigurður Skúlason, Picaluga,
Rúrik Haraldsson. Rosa, kona
hans, Kristbjörg Kjeld.
Scaramella, Jón Sigurbjörns-
son. Laura, kona hans, Þóra
Friðriksdóttir. Barbi, Róbert
Arnfinnsson. Maria, kona hans,
Helga Bachmann. Ciccio, Jón
Hjartarson. Beneficö, Sigurður
Karlsson. Ferðalanguri'nn,
Ævar R. Kvarán.
21.50 Ljóðalestúr. Þurlður Frið-'
jónsdóttir les ljóÖáþýðingar
eftir Geirlaúg Magnússon.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
Minningar Guðrúnar Borg-
fjörö.Jón Aðils leikari les (11).
22.35 Manstu eftir þessu? Tónlist-
arþáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar pianóleikara.
23.20 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAD ER Á
SKJÁNUM?
Keflavík
16.20 Popphornið.
16.45 Barnatimi: Agústa Björns-
dóttir stjórnar. a. „Siglaðir
söngvarar”Seinni hluti leikrits
með söngvum eftir Thorbjörn
Egner. Leikarar og söngvarar
úr Þjóðleikhúsinu flytja ásamt
hljóðfæraleikurum. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Hljómsveit-
arstjóri: Carl Billich. b. Sitt-
hvað frá Finnlandi.
17.30 Framburðarkennsla i
ensku.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir.
2,55 Dagskráin.
3,00 Fréttir.
3,05 Skemmtiþáttur Dobie Gillis.
3.30 Úr Dýragarðinum, New Zoo
Revue.
4,00 Kvikmynd, Man Called
Gringo, úr villta Vestrinu, gerð
1966, með Martin og Alexöndru
Stewart i aöalhlutverkum.
5.30 Law and Mr. Jones.
6,05 What About Tomorrow, þátt-
ur um tæknilegar og visinda-
legar rannsóknir framtiðar-
innar.
6.30 Fréttir.
7,00 Úr dýrarikinu, Animal
World.
7.30 Kvikmynd, Ghoast and Mrs.
Muir, áður sýnd.
8,00 Northern Currents, þáttur
Varnarliðsins. '
8.30 All in the Family.
9,00 Brackens World.
10,05 Skemmtiþáttur Helen
Reddy.
11,00 Fréttir.
11,10 Helgistund.
11,15 Late Show. Sherlock
Holmesmynd, er nefnist Spider
Woman. —
BIOIN
STJORNUBIO Simi 18936
Einvigið
við dauðann
(The Executioner)
ISLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og viöburðarik ný
amerisk njósnafcvikmynd I litum
og CinemaScope.Leikstjóri Sam
Wanamaker.
Aðalhlútverk: Georg Peppard,
Joan Collins, J.udy Geeson, Oscar
llomelka.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
LAUGARASBÍÓ
Sinti 32075
,,Blessi þig" Tómas frændi
Frábær itölsk - amerisk
heimildarmynd, er lýsir hrylli-
legu ástandi og afleiðingum
þrælahaldsins allt til vorra daga.
Myndin er gerð af þeim Gualtiero
Jacopetti og Franco Proseri (þeir
gerðu Mondo Cane myndirnar)
og er tekin i litum með ensku tali
og islenskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Krafist verður nafnskirteina við
innganginn.
Yngri börnum i fylgd með
foreldrum er óheimill aðgangur.
Ný Ingmar Bergman mynd
Snertingin
Afbragðs vel gerð og leikin ný
sænsk-ensk litmynd, þar sem á
nokkuð djarfan hátt er fjallaö um
hið sigilda efni, ást i meinum.
Elliott Gould, Bibi Andersson,
Max Von Sydow.
Leikstjóri: Ingmar Bergman.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Simi 22140
Ævintýramennirnir
(The Adventurers)
Æsispennandi, viðburðarik lit-
mynd eftir samnefndri skáldsögu
Harolds Robbins. Kvikmynda-
handritið er eftir Michael Hast-
ings og Lewis Gilbert.
Tónlist eftir Antonio Carlos
Jobim.
Leikstjóri: Lewis Gilbert
islenskur texti
Aðalhlutverk:
Charles Aznavour
Alan Badel
Candice Bergen
Endursýnd kl. 5og 9 aöeins i örfá
skipti
Bönnuð börnum.
KOPAVtieSBlð
Simi 11985 J '
i skugga gálgans
Spennandi ög viðburðarik mynd
um landnám I Astraliu á fyrri
hluta siðustu aldar, tekin i litum
og panavision.
lslcnzkur texti.
Lcikstjöri: PhHip Leacock.
Hlutverk: Beau Bridgcs, John
Mills, Jane Nerrow, James
Itooth.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
TÖNABfð
Simi 31182
Byssurnar i Navarone og Arnar-
borgin voru eftir
Alistair MacLean
Nú er það
Leikföng Idauðans.
Mjög spennandi og vel gerð, ný,
bresk sakamálamynd eftir skáld-,
sögu Alistair MacLean, sem
komiðhefurjúti islenzkri þýðingu.
Myndin er m.a. tekin i Amster-
dam, en þar fer fram ofsafenginn
eltingarleikur um sikin á
hraðbátum.
Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taube,
Barbara Parkins, Alexander
Knox, Patrick Allen.
Leikstjóri: Geoffrey Feefe.
isienzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
ALFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFID ER
S SAMVÍNNUBANKÍNN
ANGARNIR
Fimmtudagur 6. desember 1973.
o