Alþýðublaðið - 06.12.1973, Side 11

Alþýðublaðið - 06.12.1973, Side 11
Iþróttir Jákvætt svar frá Færeyjum og Noregi Kemur Bjarni? Ef Norðurlandamótift i handknattleik verður haldið hérna milli jóla og nýárs, kemur sterklega til grein að fá Bjarna Jónssonheim frá Dan- mörku. Verða væntanlega kannaðir mögulcikar á þvi. Yrði það ekki^dónalegt að geta teflt fram þeim Geir Hall- steinssyni og Bjarna Jónssyni. Víkingur og ÍA ræöa við enska l>essa dagana er staddir i Knglandi fulltrúar frá Akur- ucsingum og Vikingi, til að at- liuga mcð þjálfara fyrir mcistaraflokka -sína i knatt- spyrnu næsta ár. Nokkrir cnskir þjálfarar liafa lýst yfir áhuga sinum á islandsfcrð, svo góðar vonir cru á þvi að bæði fclögin kræki sér i cnska þjál fara. Bretinn (leorge Smith hefur nú gefið Keflvikingum jákvætt svar, og kcmur hann hingað I. ícbrúar. I>á hefur Joc llooley (myndin) gefið KK-ingum já- kvætt svar, og cr hann þegar kominn á laun hjá þeim. Menn hafa verið að velta því fyrir sér, hvers vegna teningskast væri látið gilda hjá islenskum getraunum, þegar sérstök nefnd manna i Bretlandi væri látinn segja til um frestaða leiki.Hafði einn iþróttaáhugamaður samband við Alþ.bl. og spurðist fyrir um þetta. Kvaðst hann hafa verið með 100 miða um siðustu helgi, og þar af hefðu þrir verið meö 11 rétta samkvæmt úrslitum ákveðn- um af nefndinni, en teningurinn hefði skammtað sér hæst 8 rétta. Við höfðum samband við Gunnar Guðmannsson hjá Getraunum. Hann sagði, að breska sérfræðinganefndin væri ekki kölluð til nema minnsí 25 leikjum væri frestað, þvi á breskum seðlum giltu leikir i öllum deildum, og mest væri veðjað á jefntefli. Hér gildir aðeins 1. deild og einn leikur úr 2. deild, og ef t.d. þremur leikjum væri frestað i 1. deild hefði það vandræði i för með sér hér, á sama tima og það hefði engin áhrif ytra. Þvi yrði teningurinn að gilda hér, og væri ákvæði um slikt i lögum um getraunir. Slæm villa Siðuslu leiki rnir i gelraununum á þessu ári lara fram laugardaginn 22. desem- ber, og hafa getraunirnar aldrei verið svo nálægt jólum. Verður larið yfir seðlanna 27. desember. A getraunaseðlinum sjálf- um hefur hins vegar orðið sú villa, að sagt er að menn eigi að tilkynna 11 og 12 rétta seðla i ákveðna sima á aðfangadag ,24. desember. Þetta er að sjálfsögðu rangt, þeir get- raunamenn ætla sér ekki að eyða jólunum á skrifstofunni, en mönnum er guðvelkomið að hringja þangað þann 27. hali þeir von um vinning. Stjórn HSt hafði i gær fengið svarskeyti frá tveimur aðilum vegna boðsins um að halda Noröurlandamótið i handknattleik hér milli jóla og nýárs. Skcytin voru frá Færcyjum og Noregi, og voru svörin jákvæð i báðum tilfellum. Einar l>. Mathisen, formaður HSt, sagði að hann byggist heldur við neikvæðum svörum frá Finnum, en Danir og Sviar myndu ef- laust tala sig saman, og senda siðan svar i dag, fimmtudag. Átti að halda fund i stjórn danska Handknattleikssambandins i gær- kvöldi. t>að ætti þvi aö vera orðið Ijóst seinni partinn i dag, hvort NM l!)7:i verður haldið hér eöa ekki. Armann og Haukar unnu Armann vann Yiking, 14:12(8:1) og llaukar unuu ÍK 23:1!K 12:11) i 1. deild tslands-( mótsins i handknattleik i gær-( kvöld. I.eikið var i l.augar-i dalshöll. Báðir lcikirnir vorul lélegir, einkuiii þó sá fyrri. Handknattleiksmennirnir fá , nú jólafri, og veitir vist ekkií af. Fyrir Ármanii skoraði Hörður mest, 3 inörk, en Einarl inest fyrir Yiking 3 mörk. Hjáj Ilaukum var ólafur Ölafsson markhæstur með 8 mörk, og' hjá ÍK Yilhjálmur nieð 5( inörk. Nánar á morgun —SS. l: Stjórn KSt hefur lagt hart að Itafsteini Guðmundssyni að gcgna áfram störfum landsliða- einvalds. Ljósleysi I.jósmyndarar dagblaðanna og upptökumenn sjónvarps hala liingum kvariað yfir lélcgri birtu i l.augardalshöll- inni, og hefur kveðið mjög rammt að þessu upp á siðkast- ið. Gunnar Guðmannsson for- stjóri Hallarinnar tjáði Alþ.bl. að hann hefði frétt af þessari óánægju, og stæði til að bæta við ljóskösturum yfir báðum mörkunum. Að öðru leyli væri litið hægt að gera. Aðspurður sagði hann, að það kostaði stórlé að skipta alveg um ljósakerfi i húsinu. l>ess má geta, að það kostar mikla fyrirhöfn og ófá-þúsundin að skipta um peru i þessu mikla mannvirki. Stjórn KSÍ á fullt skrið ísland í EM landsliöa! Stjórn KSl hefur tilkymit þátttöku islands í Evrópukeppni lands- liða i knattspyrnu. Þessi keppni er kennd við Iienri Delaunary, og fer hún fram fjórða hvert ár. Úrslit þeirrar keppnisem við förum nú út i, fara fram árið 1!)7(>. Þjóðum er skipt I fjögurra liða riöla, svo mögulcikar okkar á því að lenda gegn sterkuin þjóðunt eru mjög miklir, jafnvel eigum viö von um aö dragast gegn Englendingum. ísland mun ekki áöur liafa verið með i þessari keppni. 1 viðtali við Alþ.bl. i gær, sagði Ellert B. Schram formað- ur KSI, að stjórnin hefði tilkynnt um þátttöku i keppninni fyrir siðustu mánaðamót. 1 þessurn mánuði verður dregið um það hvaða þjóðir lenda saman i riðl- um. t síðustu keppni voru riðl- arnir 8, og þá vorum við Islend- ingar ekki með, einir Evrópu- þjóða. Að riðlakeppni lokinni fer fram úrslitakeppni, sem er með útsláttarfyrirkomulagi. Siðast unnu Vestur-Þjóðverjar Belga i úrslitaleik 3:0. Það var vorið 1972. Aður hafa sigurvegarar orðið Rússar 1960, Spánverjar 1964 og ttalir 1968. Samkvæmt reglum keppninn- ar eiga leikir i riðlunum að fara fram árin 1974 og 1975. Þvi eru likur á þvi að tsland leiki ein- hverja landsleiki i þessari keppni strax á næsta ári, en að- eins hafði verið samið um tvo landsleiki það ár, við Færeyinga og Finna. Stjórn KSt hefur ekki setið auðum höndum siðan ársþingi sambandsins lauk. Hún hefur verið önnum kafin við skipun nefnda, og er skipun þeirra lok- ið, nema hvað unglinganefnd verður liklega skipuð i þessari viku, og skipun landsliðsnefnd- ar mun dragast eitthvað. Vitað er að KSt hefur lagt hart að Hafsteini Guðmundssyni að halda áfram sem einvaldur, og staðfesti Ellert Schram i gær að búið væri að tala viðHafstein. Hafsteinn sjálfur sagði Alþ.bl., að hann væri tregur að taka þetta-starf að sér einu sinni enn, og ylli þvi timaskortur meðal annars. Hafsteinn hefur nú ver- ið einvaldur i fimm ár. —SS vilja Hafstein áfram einvald Þess vegna gildir teningurinn Fimmtudagur 6. desember 1973. 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.