Alþýðublaðið - 21.12.1973, Blaðsíða 3
SEMENTS-
FERJAN AÐ
SYNGJA
SITT
SÍÐASTA
Ferja sú sem flutt hefur
sement frá Akranesi til
Reykjavikur er oröin svo
léleg, aö hiin mun að óbreyttu
ekki fá leyfi til flutninganna
nema i tvo mánuöi ennþá. Er
byrðingur ferjunnar orðinn
mjög lélegur, einkum i botni.
Svavar Pálsson. fram-
kvæmdastjóri Sementsverk-
smiðju rikisins tjáði Alþ.bl. að
á næstunni yrði tekin ákvörð-
un um það hvað verksmiðjan
gerði í ferjumálum, hvort
gamla ferjan verður gerð upp,
ný keypt eða sérstök ferja
smiðuð. Sú hugmynd hefur
komið fram. að hin nýja bila-
ferja sem kemur til Akraness i
lok febrúar, verði látin flytja
sementið til Reykjavikur. Sú
hugmynd er þó talin illfram-
kvæmanleg.
Gamla sementsferjan er upp-
gerður landgönguprammi úr
siðari heimstyrjóidinni. Upp-
haflega átti hún að ferja bila
til Akraness, en endirinn varð
sá, að sementsflutningar urðu
hennar aðalverkefni.
Dregið í jólagetrauninni:
HVERJIR ERU
HINIR HEPPNU?
Á fimmta hundrað sins, en skilafresturinn
lausnir bárust i jóla- rann út á hádegi i gær.
getraun Alþýðublað- Flestir þátttakenda gátu sér
rétt til um þjófinn, en þau atriði,
sem helst virtust vefjast fyrir
leynilögreglufólkinu, voru útlit
þjófsins eftir að rakarinn hafði
farið um hann klippunum
slnum, en þaðan fór þjófurinn
auðvitað skegglaus með öllu, og
það sem litla stúlkan sá þjófinn
missa i snjóinn var tóbaksbréfið
hans, en hvorki verskið né
ávlsanahefti.
bað var simadaman okkar,
hún Guðrún Stefánsdóttir, sem
siðan dró úr réttu lausnunum
nöfn hinna þriggja heppnu, sem
fá ferðaútvörp þau, sem i verð-
laun voru. Og á morgun skýrum
við svo frá nöfnum sigurvegar-
anna og birtum myndir af þvi,
er þau taka við jólagjöfunum.
Alþýðublaðið þakkar ölliim
þeim, sem lögðu sitt af mörk-
unum til jólagetraunarinnar og
skelfing varð jólasveinninn
glaður, þegar hann fékk á
endanum pokann sinn aftur. Nú
getur hann rækt hlutverk sitt
með sóma um jólin, og ungir
lesendur Alþýðublaðsins hafa
séð til þess.
[Q
lét undan kröfu Freysteins
Almenna bókafélagið lét und-
an kröfu Freysteins borbergs-
sonar um, að felld verði úr aug-
lýsingunni um skákbókina
„Fischer gegn Spasski” sú full-
yrðing, að það sé bókin, sem
segir sannleikann.
Baldvin Tryggvason, fram-
kvæmdastjór AB, sagði við Al-
þýðublaðið i gær, að ætlunin hafi
verið að breyta auglýsingunni
allri, en þar sem ekki átti að
birta hana nema einu sinni enn
þótti það þegar til kom ekki
svara kostnaði. „bað átti að
bylta auglýsingunni, en ekki út
af þessu”, sagði Baldvin. En
samt sem áður sáu forráða-
menn AB til þess að skera úr
augiýsingunni setningarhlut-
ann: „sem segir sannleikann”,
en skilja eftir autt pláss i lin-
unni.
Baldvin Tryggvason sam-
þykkti, að til þessa ráðs hafi
verið gripið til þess að koma I
veg fyrir, að Freysteinn bor-
bergsson gerði alvöru úr þvi að
stefna AB, en þó bætti hann við,
að auglýsingin sé ekki aðalatr-
iðið, heldur þær „ærumeiðing-
ar”, sem Freysteinn borbergs-
son segir að séu i bókinni. Frey-
steinn minnist hins vegar ekki á
það i bréfi sinu, að hann hyggist
stefna vegna annars en um-
rædds setningarhluta i auglýs-
ingunni.
„bað er algjörlega mál Al-
menna bókafélagsins, hversu
mikið mark það tekur á hótun-
um Freysteins borbergssonar”,
sagði Freysteinn Jóhannsson,
höfundur þess kafla skákbókar-
innar, sem Freysteinn bor-
bergsson hefur lýst ósannan og
ærumeiðandi. „Einhvern veg-
inn finnst mér þó, að það hefði
alla vega mátt heyra, hvað
nafni minn hefur i pokahorninu,
áður en hlaupið er i texta aug-
lýsinganna með ekki meiri
smekkvisi, en raun ber vitni.
Ég sé enn enga ástæðu til að
velta vöngum yfir þessu fram-
taki nafna mins. Ég hef að visu
persónulega skoðun á þvi, on
hún fæst ekki gefin opinberlega
að svo stöddu —- ekki einu sinni
fyrir þrjátiu milljónir”.
ifbdrer gegti^Sgwrtsky
Jeftir Freystein Jóhannsson og Friðrik Ólafsson.
>Þetta er skókbókin, sem segir sannleikann um
Jeinvígið fræga. Freysteinn segir tró því, sem gerðij
Auglýsingin fyrir breytingu
fisdier gtgti S]wn»iiy-
Seftir Freystein Jóhannsson og Friðrik Ólafsson.
Þetta er skákbókin,|um
einvígið fræga. Freysteinn segir fró því, sem gerðis -
•*' ' -i- .... ia: l •
Auglýsingin eftir breytingu.
,Okkur eru það mjög mikil
vonbrigði, að samtök okkar og
hagsmunir skyldu lenda á milli i
pólitiskum átökum”, sagði
Gunnar J. Friðriksson, er
Alþýðublaðið spurði hann álits á
þeim úrslitum, sem urðu á
Alþingi um frumvarpið um
lækkun tolla á vélum og hrá-
efnum til iðnaðar. Rikisstjórnin
lagði, eins og kunnugt er, fram
frumvarp um þessa tolla-
lækkun, en lagði hins vegar
einnig fram frumvarp um 1%
hækkun á söluskatti, til þess að
mæta tekjutapi rikisins vegna
lækkunar tollanna.
Stjórnarandstaðan samþykkti
tollalækkunina en lagðist alfarið
gegn hækkun söluskattsins.
Bjarni Guðnason alþingismaður
lýsti einnig yfir andstöðu "við
hana, en rikisstjórnin leit svo
alvarlegum augum á málið, að
hún gerði það að fráfararatriði,
ef hún kæmi þvi ekki fram. Stóð
allan daginn i gær mikil barátta
um máiið i baksölum Alþingis,
og var leitað allra ráða til að fá
stjórnarandstöðuna til að veita
þvi brautargengi a.m.k. með
hlutleysi við atkvæðagreiðslu i
neðri deild, þar sem fyrirsjáan-
legt var, að frumvarpið yrði
fellt með jöfnum atkvæðum þar
að óbreyttu ástandi. Var hvað
eftir annað gert hlé á fundum
Alþingis til þess að vinna sölu-
skattshækkuninni framgang.
bað tókst hins vegar ekki, og
greip stjórnin til þess ráðs að
fresta málinu og var það tekiö
út af dagskrá, en verður aftur
tekið til meðferðar, þegar þing
kemur saman eftir áramót.
Samkvæmt samningum við
Efnahagsbandalagið er tsland
skuldbundið til að lækka tolla á
tilbúnum erlendum iðnaðar-
vörum. „bað væri vitanlega al-
gerlega óviðunandi að láta
standa óbreytta tolla af er-
lendum vélum og hráefnum til
islensks iðnaðar á sama tlma
sem fsland hlýtur að þurfa að
standa við gerða samninga”,
sagði Gunnar J. Friðriksson,
formaður Félags isl. iðn-
rekanda.
A l.aufasborg hittum við unga
og failega stúlku, sem sagðist
heita Sólveig I.ilja Einarsdóttir
og vera 5 ára. begar viö
spurðuin liana hvað hún vildi i
jólagjöf, kom I Ijós, að hún var
íyrir löngu húin að þaulhugsa
það mál, þvi hún svaraði af
bragði:
— Rauðan vagn. Dúkkuvagn.
Með það fórum við og i vcrslun-
inni I.eikfangaver að Klappar-
stig 40 fundum við rauðan
dúkkuvagn, sem kostar (i.!)85
krónur.
Metár
hjá
sementinu
Yfirstandandi ár verður að
öllum likindum metár hjá
Sementsverksmiðjunni á
Akranesi, þrátt fyrir að
desember virðist ætla að
verða einn allra lélegasti
sölumánuður I sögu verk-
smiðjunnar. Sement er ekki
framleitt hjá verksmiðjunni
um þessar mundir, aðeins
brennt sementsgjall, en sú
starfsemi stöðvast aldrei.
Hin miklu frost hafa alveg
klippt fyrir sölu á sementi i
þessum mánuði. bá hafa
frostin g.ert það að verkum, að
ferja sú sem flytur sementið
frá Akranesi til helsta
markaðssvæðisins, Reykja-
vikur, hefur ekki getað lagst
upp að sementsafgreiðslunni
við Artúnshöfða vegna isa.
Föstudagur 21. desember 1973.
o