Alþýðublaðið - 21.12.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.12.1973, Blaðsíða 10
GRILLOFNAR koma I raftækjaverzlanir ? vikunni. Þrjár gerðir, þar af tveir sjálfhreinsandi og n C einn elektrónfskur. ROWENTA-UMBOÐIÐ: HALLDÓR EIRÍKSSON OG CO. 1 x 2 — 1 x 2 17. Icikvika — leikir 15. des. 1973. Orslituröftin : 112 — X12 — 2X1 — 222 1. VINNINGUK: 1» réttir — kr. 74.500.00 8535 10552 13002 21101 30782 2. VINNINGUK: *) réttir — kr. 3.100.00 (■()<) 5797 13443 18691 35510 36731 + 40065 2020 6627 15174 19056 36134 37161 41000 2034 9271 15302 22160 36156 37316 41275 + 3044 9820 15690 23053 36267 39410 + 41438 3337 + 9965 16060 35091 36322 39775 41536 3915 11960 17359 35094 36496 + 39777 " 53072 F 4316 12011 17555 35235 36669 39778 53097 F 5245 + nafnlaus F: fastur seöill Kærufrestur er til 7. jan. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá'umboDsmönnum og aðal- skrifstofunui. Vinuingsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 17. leikviku verða póstlagðir eftir 8. jan. 1071. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETKAUNIK iþróttamiðstöðin — KEYKJAV1K RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða AÐSTOÐARLÆKNIS VIÐ BLÓÐBANKANN er laus til umsóknar Staðan er hálft starf. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður Blóðbankans. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. janúar 1974. Reykjavik, 18. desember 1973. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Nýstárleg gleraugu Það er Lorraine Clare Shoen, er sýnir ný les- gleraugu á þessari mynd. Þau gera manni fært að lesa liggjandi á bakinu, án þess að bók- in eða blaðið séu beint fyrir framan andlitið. 1 rauninni urðu þessi gleraugu til sem liður i undirbúningi geim- ferða. Kjærnested í forsæti 26. þingi Farmanna og fiski- mannasambands fslands var slitið á Hótel Loftleiðum, ráð- stefnusal, á laugardag, en þingið hafði staðið yfir i 4 daga. Fyrir þinginu lágu allmörg mál og hlutu afgreiðslu. Meðal þeirra voru kjaramál, öryggis- mál, menntamál og vitamál. Þingið afgreiddi margs konar ályktanir. Þegar þingstörfum var lokið, fór fram stjórnarkjör til næstu tveggja ára, Forseti Farmanna og fiskimannasambands Is- lands var kjörinn Guðmundur Kjærnested, skipherra, en frá- farandi forseti sambandsins, Guðmundur Pétursson, vél- stjóri baðst eindregið undan endurkjöri, en hann hafði verið forseti sambandsins i fjögur ár. Voru honum þökkuð störf. Þingforseti var Guðmundur H. Oddsson, skipstjóri, en fyrsti varaforseti Böðvar Steinþórs- son, bryti. Framkvæmdastjóri FFSÍ er Ingólfur Stefánsson, skipstjóri. Þegar þinginu var lokið, þágu þingfulltrúar boð Sjómanna- dagsráðs i Hrafnistu. Um 50 fulltrúar sátu þingið, komnir viðsvegar að af landinu og héldu flestir þeirra heim á sunnudag, en aðrir biða ferðar. Þing FFSl eru haldin annað hvert ár. Klippur í lagi Hugvitsmaður nokkur i Sviss- landi vill gera mönnum auð- veldara að liafa neglurnar mátulega langar. Þvi fann hann upp litla vél, sem gengur fyrir rafhlöðu. Nöglin er borin að hringskffunni, sem fer í gang um leið og nöglin slipast til. Mjög þægilegt, ekki satt? AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-80 Áskriftarsíminn er 14900 UR UU SKAHIGKIPIR KCRNFLÍUS JONSSON SKÖLAVOHÐUSIIG 8 BANKASJR4II6 1H*)H8-106OC 0 Föstudagur 21. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.