Alþýðublaðið - 21.12.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.12.1973, Blaðsíða 9
KASTLJÓS #0#0 #0 • O • O • Lögreglumenn keyra út 250 jólagjafir Hann er hálf ráðvilltur á svip- inn, karlanginn á myndinni, enda er hann búinn að týna húf- unni sinni og veit ekkert hvernig hann á að finna hana. Honum var nær að vilja ekki læra um- ferðarreglurnar þegar honum stóð það til boða: þá ætti hann i miklu minni erfiðleikum þegar hann kemur til byggða fyrir jól- in með pokann sinn. En það eru ekki bara jóla- sveinar úr fjöllunum, sem ekki kunna umferðarreglurnar. ,,Hvað ungur nemur, gamall temur” segir máltækið og þvi er það, að mikið fræðslustarf er unnið meðal barna og unglinga hérlendis og þeim kenndar um- ferðarreglurnar. Nú hefur lögreglan i Reykja- vik, umferðarnefnd og lögregl- an i Hafnarfirði, Gullbringu- og Kjósarsýslu efnt til getraunar fyrir skólabörn og nefnist get- raunin ,,1 jólaumferðinni”. Get- raunaseðlum hefur verið dreift til allra skólabarna á aldrinum 7—12 ára. Eiga börnin að svara 10 spurningum um umferðar- mál og mega njóta aðstoðar for- eldra og forráðamanna, þannig að i rauninni er um keppni fyrir alla fiölskylduna að ræða. 1 Reykjavik eru vinningar 150 bækur og tvö reiðhjól. 1 Hafnar- firði, Gullbringu- og Kjósar- sýslu eru 100 bækur i vinninga. Dregið verður úr réttum lausn- um annað kvöld., laugardags- kvöld, og verða getrauna- seðlarnir að vera komnir i kassana (apótek eða lögreglu- stöð) fyrir kl. 21 á morgun. BÍÓIN LAUGARASBÍÚ Simi 12075 Engin sýning i dag. — Næsta sýning 25. desem- ber — Þorláksinessu. iTdmBfi Simi 51182 Engin sýning i dag. — Næsta sýning 25. desem- ber — l>orláksmessu. NAFNARBlÚ Brúöur Dracula Al'ar spennandi og hrollvekjandi ensk litmynd um hinn fræga, ódrepandi greifa og kvennamál hans. Aðalhlutverk: Peter t'ushing og Kreda Jackson. Bönnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 5, 7 , !> og 11. HÁSKÓLABÍD 22140 Fyrirsát i Arizona Arizona bushwhackers Dæmigerð litmynd úr villta vestrinu og gerist i lok þræla- striðsins i Bandarikjunum fyrir rúmri öld. Myndin ei,fc tekin i Techniscope. Leikstjóri: Leslev Selander ÍSLKNZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Ilovvard Keel Yvonne De Carlo Jolin Ireland Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 419H5 ' ; Hvaö kom fyrir Alice frænku? Mjög spennandi og afburða vel leikin kvikmynd, tekin i litum. Gerð eftir sögu Ursulu Curtiss. Leikstjóri: Robert Aldrich. tSLKNZKUR TKXTI Hlutverk: Gerardine Page, Rosmery Forsyth, Ruth Gorfon, Robert Kuller. Endusrýns kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum. HVA Ð ER í ÚTVi ARPINU? Föstudagur 21. desember 7.00 Morgunútvarp-Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimiki. 7,20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (Og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Malenu og litla bróður” e. Mariu Lundquist (2). Morgun- leikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög á milli atriða. Spjallað við bændurkl. 10.05. Tilkynningar TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla.- Sendum gegn póstkrðfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullstniður, Bankastr. 12 Ferðafélagsferð Áramótaferð i Þórsmörk. 30. des til 1. jan. Farseölar á skrifstofunni. Þórsmerkurskáli er ekki opinn fyrir aðra um áramótin. Ferðafélag islands. kl. 10.25. Á bókamarkaðinum kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Saga Eldeyjar-Hjalta eftir Guðmund G. Hagalin.Höfundur les (28). 15.00 Miödegistónleikar Sinfóniu- hljómsveitin i Lundúnum og Kvennakór breska útvarpsins flytja „Þrjár noktúrnur” eftir Debussy: Leopold Stokowsky stj. Suiesse Romande hljóm- sveitin leikur verk eftir Saint- Saens og Chabrier. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 17.10 Útvarpssaga barnanna: Mamma skilur allt” eftir Stefán Jónsson. Gisli Hall- dórsson leikari les (24). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Kréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurs’pá. Tilkynningar. 19.20 Þingsjá.Davið Oddsson sér um þáttinn. 19.45 Tannlæknaþáttur. Egill Jacobsen tannlæknir talar um rótfyllingaraðgerðir. 20.00 Frá skólatónleikum Sinfóniuhljómsveitar Isiands i Háskólabíói 19. október s.l. Stjórnandi Karsten Andersen Einleikari: Kjell Bækkelund.a. Sinfónia i G-dúr nr. 88 eftir Joseph Haydn. b. „Dafnis og Klói”, svíta nr. 2 eftir Maurice Ravel. c. Píanókonsert eftir George Gershwin. 21.00 Skáld jólanna.Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur talar um danska sálmaskáldið Brorson. 21.30 Útvarpssagan: „Ægisgata” eftir John Steinbeck. Birgir Sigurðsson les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kyjapistill 22.45 Draumvisur.Sveinn Arnason og Sveinn Magnússon kynna lög úr ýmsum áttum. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAD EB A SKJÁNUM? Reykjavík Föstudagur 21. desember 20.00 Kréttir 20.25 Vcður og auglýsingar. 20.35 Gestur kvöidsins. Breskur flokkur músikþátta, þar sem kunnir einstaklingar úr „poppheiminum” láta til sin heyra.Gestur- þessa fyrsta þátt- ar er bandariski visna- söngvarinn Tom Paxton, sem flytur hér nokkur frumsamin ljóð og lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.10 Landshorn. Frétta- skýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guöjón Einarsson. 21.50 Mannaveiðar. Bresk fram- haldsmynd. 21. þáttur. Tilgangurinn helgar meöalið. Þýðandi Kristmann Eiðsson." Efni 20. þáttar: Jimmy reynir. eftir bestu getu að ná sýnis- hornum af þvi, sem verið er að gera tilraunir með i verk- smiðjunni. Andspyrnumönnum leiðist biðin, og þeir eru farnir að gruna hann um græsku. Hochler kemst að sannleikan- um um Jimmy og reynir að þröngva honum til að gefa upplýsingar um félaga i and- spyrnuhreyfingunni, en áður en það tekst hafa félagar Jimmys náð Hochler á sitt vald og tekið hann af lifi. En enn hefur ekki tekist að ná i sýnis- horn af framleiðslu verk- smiðjunnar. 22.40 Dagskrárlok. Keflavík Föstudagur 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,05 Yfir heimshöfin sjö. 3.30 Llyod Bridges. 4,00 Kvikmynd, House without Christmastree, áður sýnd i vikunni. 5.30 The Selfish Giant, mynd um sögu Oskars Wilde um stóra risann mcð litla hjartað. 5.55 Dagskráin. 6,05 Skemmtiþáttur Buck Owens. 6.30 Fréttir. 7,00 Jassþátlur. 7,25 Skemmtiþáttur Mary Tyler Moore. 7.55 Wackiest Ship in the Army 8,45 Þáttur Glen Campbell. 9,35 Promgram Prewievs. 9.40 Sjötta skilningarvitið, dui- rænt efni. 10,05 Sakamálaþáttur Perry Mason. 11,00 Fréttir. 11,15 Helgistund. 11,20 Late Show, Battle of the Sexes. Gamanmynd gerö 1960 með Peter Sellers og Constance Cummings i aðalhlutverkum. 12.40 Nightwatch, A Taste of Honey. ^ 1 HVER ER SINNAR uGr. ÆFU SMIÐUR 0 SAMVINNUBANKINN ANGARNIR Sbb Föstudagur 21. desember 1973. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.