Alþýðublaðið - 22.12.1973, Qupperneq 4
LANDSHAPPDRÆTTI
UMFI 1973
Eftirtalin vinningsnúmer komu upp
1. Vélsleði 200.000.00 6435
2. Otvarp og plötuspilari 80.000.00 14274
3. Sjónvarpstæki 40.000.00 8440
4. 3401 Frystikista 40.000.00 10501
5. Kæliskápur 30.000.00 14668
6. Singer Saumavél 30.000.00 13395
7. Hrærivél 16.000.00 5355
8. Viðleguútbúnaður 15.000.00 6357
9. Ryksuga 14.000.00 13388
10. Ferðaútvarp 7.000.00 11780
11. Veiðitæki 7.000.00 6373
12. Myndavél 7.000.00 14999
13. Kaffikanna 5.000.00 12894
14. Vöfflujárn 4.500.00 11057
15. Brauðrist 4.500.00 11870
UMFÍ
Auglýsing
frá menntamálaráðuneytinu um rekstrar-
styrki til barnaheimila.
Eins og undanfarin ár mun menntamálaráöuneytiö veita
styrki til rekstrar sumardvalarheimila og vistheimila
fyrir börn úr bæjum og kauptúnum á árinu 1973.
Styrkir þessir eru einkum ætlaöir félagasamtökum, sem
reka barnaheimili af framangreindu tagi.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar ráöuneytinu,
ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalarbarna
og aldur, dvalardaga samtals á árinu miöaö við heils dags
vist, upphæö daggjalda, svo og upplýsingar um húsnæöi
(stærö, búnaö og aöra aöstööu), enn fremur fylgi rekstr-
arreikningur heimilisins fyrir áriö 1973.
Sérstök umsóknareyöublöö fást í menntamálaráöuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráöu-
neytinu fyrir janúarlok 1974.
Menntamáiaráðuneytiö,
19. desember 1973.
Frá Viðlagasjóði
Sveitarfélög, sem ekki hafa gert skil á við-
lagagjaldi, þurfa að standa skil á gjaldinu
fyrir n.k. áramót, ef þau vilja komast hjá
frekari dráttarvöxtum.
Viðlagagjald má greiða i bönkum eða
sparisjóðum inn á reikning Viðlagasjóðs
hjá Seðlabanka íslands.
Jólasöngur
kertaljós
Laugardaginn 22. desember gengst Félag
guðfræðinema fyrir jólavöku i Háteigs-
kirkju og hefst hún kl. 22.00.
Guðfræðinemar lesa úr Ritningunni.
Háskólakórinn syngur undir stjórn Ruth
Magnússon, Jósef Magnússon
leikur einleik á flautu og Martin Hunger
leikur á orgel verk eftir Lubeck og
Schneidt.
o
KIKTI
BQKA-
BUÐIR
Sigga og skessan
i tveimur bókum
Tvær Siggu — bækur
eftir Herdisi Egilsdóttur,
kennara, koma út hjá for-
lagi tsafoldarprentsmiðju.
Þær heita: Sigga og
skessan í vorverkunum,
og Sigga og afmælisdagar
skessunnar i fjallinu.
Eru þessar bækur fyrst
og fremst ætlaðar
byrje.ndum i lestri, á aldr-
inum 6 — 9 ára. Siggu-
bækurnar, sem nú eru
orðnar 9 talsins, segja á
skemmtilegan hátt frá
samskiptum Siggu litlu i
sveitinni og skessunnar
góðu i fjallinu.
Ágætar myndir
höfundar gefa sögunum
aukið gildi sem barna-
bókum.
Með augum barnsins
,,úlla horfir á heiminn”
er eftir Kára Tryggvason,
en hann er kunnur fyrir
barnabækur sinar. 1
þessari bók er sagt frá
litilli stúlku, sem horfir á
heiminn með augum
barnsins og verður hún
margs visari um lifið og
tilveruna. fnn i frásögnina
fléttast nokkrar skrýtnar
sögur, þvi að auðvitað vill
Úlla hlusta á sögur og
ævintýri. Bókin er prýdd
myndum, sem falla vel að
efninu, og hefur Sigrid
Valtingojer gert þær.
Isafoldarprentsmiðja
gefur bókina út.
M/s Esja
fcr frá Iteykjavik laugardaginn 5.
janúar austur um land til Seyöis-
fjaröar og snýr þar viö til
Itcykjavikur.
Vörumóttaka 27. og 2«. des., 2. og
3. jan. lil Austfjarðahafna frá
llornafiröi til Seyöisfjarðar.
Ferðafélagsferð
Áramótaferð i Þórsmörk.
30. des til 1. jan.
Farseðlar á skrifstofunni.
Þórsmerkurskáli er ekki opinn
fyrir aðra um áramótin.
Ferðafélag Islands.
Vesturbær
JÓLAIRÉS-SALAN
er á
Brekkustíg 15B
Hraðkaup
Fatnaður i fjölbreyttu úrvali
á.alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu veröi.
Opiö: þriöjud.,-fimmtud. og
föstud. til kl. 10, mánud.,
miövikud. og laugardaga til
kl. 6
Hraðkaup
Sitfurtúni, Garöahreppi
v/Hafnarfjaröarveg.
alþýðu
mlm
Blaðburðarfólk
vantar nú þegar
i eft.irtalin hverfi:
Nökkvavogur,
Gnoðarvogur,
Ljósheimar,
Kópavogur,
Fagrabrekka
og nágr.
AUSLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
Menningarsjóður
Norðurlanda
Stjórn Menningarsjóðs Noröurlanda mun á árinu 1974
hafa til ráöstöfunar 5 milljónir danskra króna til styrk-
veitinga úr sjóönum. Sjóönum er ætlað aö styrkja norrænt
menningarsamstarf á sviöi visinda, skólamála, alþýöu-
fræðslu, bókmennta, myndlistar, tónlistar, leiklistar,
kvikmynda og annarra listgreina, svo og upplýsingastarf-
semi varöandi norræna menningu og menningarsam-
vinnu.
Veita má styrki til afmarkaðra norrænna samstarfsverk-
efna, sem stofnaö er til i eitt skipti. Styrkveiting til varan-
legra verkefna kemur einnig til greina, en aö jafnaöi er
styrkur til sliks samstarfs þó einungis veittur fyrir ákveö-
iö undirbúnings- eöa reynslutimabil samkvæmt ákvöröun
sjóösstjórnar. Þá er yfirleitt þvi aöeins veittur styrkur úr
sjóönum, aö verkefniö varöi þrjár Noröurlandaþjóðir hiö
fæsta.
Varöandi umsóknir um styrki tii hljómleikahalds er vakin
athygli á sérstakri auglýsingu um þaö efni frá Norrænu
samstarfsnefndinni um tónlistarmál (NOMUS). Umsókn-
um um styrki úr sjóönum til einstaklinga er ekki unnt aö
sinna. Um verkefni á sviöi visinda er þaö yfirleitt skilyröi
til styrkveitingar, að gert sé ráö fyrir samstarfi visinda-
manna frá Noröurlöndum aö lausn þeirra. Aö jafnaöi eru
ekki veittir styrkir úr sjóönum til aö halda áfram starfi,
sem þegar er hafiö, sbr. þó þaö sem áöur scgir um sam-
starf I reynsluskyni. Sjóðurinn mun ekki, nema alveg sér-
staklega standi á, veita fé til greiöslu kostnaöar viö verk-
efni, sem þegar er lokið.
Umsóknir skulu ritaöar á dönsku, norsku eöa sænsku á
sérstök eyðublöð, sem fást i menntamálaráöuneytum
Noröurlanda og hjá Nordisk kulturfond, Sekretariatet for
Nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, 1205
Köbenhavn K. Skulu umsóknirnar sendar beint til skrif-
stofu sjóösins.
Umsóknarfresti fyrir seinna heiming ársins 1974 lýkur 15.
febrúar 1974.
Afgreiöslu umsókna, sem berast fyrir þann tfma, verður
væntanlega lokiö um miðjan júiimánuö. 1 mai 1974 veröur
auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir fyrra helming
ársins 1975, og mun fresti til aö skiia þeim umsóknum
ljúka 15. ágúst 1974.
Stjórn Menningarsjóös Norðurlanda.
Tilkynning
um innheimtu þinggjalda i Hafnarfirði og
Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Til þess að auðvelda gjaldendum að
standa i skilum með greiðslu þinggjalda
verður skrifstofa embættisins opin til mót-
tökuþinggjalda, föstudaginn28. desember
frá kl. 10.00 til kl. 22.00, mánudaginn 31.
desember verður skrifstofan opin frá kl.
10.00 til 12.00.
Gjaldendum utan Hafnarfjarðar, er
greiða til hreppstjóra, er bent á að gera
það eigi siðar en 28. desember.
Dráttarvextir falla á ógreidd þinggjöld
ársins 1973 þann 1. janúar n.k.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
Sýslumaðurinn i Gullbringu-
og Kjósarsýslu.
Laugardagur 22. desember 1973.