Alþýðublaðið - 22.12.1973, Side 7

Alþýðublaðið - 22.12.1973, Side 7
Það hetsta úr jóladagskrá útvarpsins Laugardagur 22. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.20 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Malenu og litla bróður” eftir Maritu Lundquist (3). Morgun- leikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunkaffiö kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um útvarpsdagskrána. Auk þess sagt frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. f4.15 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.20 útvarpsleikrit barna og unglinga: „Ríki betlarinn” eftir Indriöa Úlfsson. Annar þáttur: Villidýrið á isnum. Félagar i Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Persónur og leikendur: Broddi/ Aðalsteinn Bergdal, Solveig/ Saga Jóns- dóttir, Smiðju-Valdi/ Þráinn Karlsson, Móðirin/ Þórhalla Þorsteinsdóttir, Faðirinn/ Jón Kristinsson, Geiri/ Friðrik Steingrimsson, Raddir/ Gestur Einar Jónsson og Guðmundur Ólafsson, sögumaður/ Arnar Jónsson. 15.45 Lestur úr nýjum barna- bókum 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Tiu á toppnum Orn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Tilkynningar. 19.10 Fréttaspegill 19.25 Úr Þjóðsagnabókinni. Dr. Sigurður Nordal prófessor les. 19.45 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.30 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Danslög. (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. desember Þorláksmessa 8.00 Morgunandakt lierra Sigur- björn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 I.étt morgunlög Danskir listamenn syngja og leika. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (kl. 10.10. Veðurfregnir). 11.00 Guösþjónusta i útvarpssal á Þorláksmessu (hljóðr.) Æsku- lýðsfulltrúar þjóðkirkjunnar, séra Guðjón Guðjónsson og Guðmundur Einarsson, annast. Söngsveitin Fil- harmonia og Sinfóniuhljóm- sveit tslands flytja kórlög úr „Messias” eftir Hándel undir stjórn dr. Róberts A. Ottós- sonar söngmálastjóra. Kirkju- kór Akureyrar, Skálholts- kórinn, Ljóðakórinn og Kristinn Hallsson syngja sálmalög. Söngstjórar: Jakob Tryggvason, dr. Róbert A. Ottósson og Guðmundur Gils- son. Organleikarar: Haukur Guðlaugsson og Jón Stefáns- son. Trompetleikararnir Lárus Sveinsson og Jón Sigurðsson flytja stef úr Þorlákstiðum, og dr. Páll tsólfsson tónskáld leikur á orgel Chaconnu sína við stef úr sama verki. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Úr Þorláks sögu biskups Óskar Halldórsson prófessor les. Á eftir lestri hans verður gregoriskur söngur af hljóm- plötum. 14.10 „Stóð ég úti i tunglsljósi” Guðmundur Gislason Hagalin rithöfundur les úr sjálfsævi- sögu sinni. 14.30 1 kaupum á hlaupum.Páll Heiðar Jónsson bregður upp myndum úr jólakauptiðinni. 15.00 Jólakveöjur. Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr i sama umdæmi. Ef timi vinnst til, verður byrjað á lestri jóla- kveðja i einstakar sýslur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- leikar. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórs- son leikari les sögulok (25). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45. Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Leikhúsið og viö- Helga Hjörvar og Hilde Helga- son sjá um þáttinn. 19.35 „Helg eru jól” Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur jóla- lög i útsetningu Arna Björns- sonar. Stjórnandi Páll P. Páls- son. 19.50 Jólakveöjur Kveðjur til fólks I sýslum landsins og kaup- stööum. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólakveöjur. — framh. — Tónleikar. — Danslög (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 24. desember Aöfangadagur jóla 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00 Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdi- mar örnólfsson leikfimikenn- ari og Magnús Pétursson pianóleikari. Morgunbæn. kl. 7.55: Séra Halldór Gröndal flytur (fjórða d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Malenu og litla bróður” eftir Maritu Lundquist (4). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar ki. 9.30 Létt lög á milli atr. 10.20 Jólalög.sungin og leikin. II.(H) Jói i gistihúsi. Geirlaug Þorvaldsdóttir leggur leið sina og Hótel Borg og Herkastalann I Reykjavik og hefur hljóð- nemann meðferðis. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Jólakveðjur til sjómanna á liafi úti Margrét Guðmunds- dóttir og Eydis Eyþórsdóttir lesa kveðjurnar. — Tónleikar. 15.10 „Gleöileg jól", kantata eftir Kail O. Runólfsson. Rut Magnússon. Liljukórinn og Sin- fóniuhljómsveit Islands flytja. Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar. 15.30 „Heims iim ból". Sveinn Þórðarsson lyrrv. aðalléhirðir segir sögu lags og ljóðs. Sálmurinn sunginn á frum- málinu á undan erindinu, en á islenzku i lokin. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Stund fyrir börnin. Baldur Pálmason kynnir jólalög frá ýmsum löndum og les jóla- sögu: „Bernskujól” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur á Ormarsstöðum i Fellum. 17.00 (Hlé) 18.00 Aftansöngur i Dóm- kirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i útvarps- sal. Einleikarar: Sigurður Markússon, Jón H Sigurbjörns- son, Rut Ingólfsdóttir, Einar Jóhannesson og Lárus Sveins- son. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. a. Konsert i B-dúr eftir Johann Christian Bach b. Kon- sert i G-dúr eftir Pergolesi. c. Konsert i g-moll eftir Vivaldi d. Konsertino I F-dúr eftir Tartini. e. Sónata eftir Torelli. 20.00 Organleikur og einsöngur i Dóm kirkjunni. Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Garðar Cortes syngja jólasálma við orgelleik Ragnars Björnssonar. Dr. Páll Isólfsson leikur orgelverk eftir Bach, Pachelbel, Buxtehude o.fl. 20.20 Jólahugleiðing. Séra Kristján Róbertsson á Kirkju- hvoli i Þykkvabæ talar. 20.35 Organleikur og einsöngur i Dómkirkjunni — framhald. 21.00 Þau brostu i nálægö, min bernskujól”, Helga Þ. Stephensen og Þorsteinn ö. Stephensen lesa jólaljóð. 21.30 Barokktónlist: Verk eftir Telemann og Vivaldi.Jón H. Sigurbjörnsson leikur á flautu, Kristján Þ. Stephensen á óbó, Rut Ingólfsdóttir á fiðlu, Pétur Þorvaldsson á knéfiðlu,Helga Ingólfsdóttir á sembal. 22.15 Veðurfregnir. Gloria og Sanctus úr Messu I h-moll eftir Johann Sebastian Bach Adele Stolte, Anneliese Burmeister, Giinter Neumann og Theo Adams syngja með útvarps- kórnum i Prag og sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Berlin. Stjórnandi: Kurt Masur. 23.20 Guösþjónusla i Dóm- kirkjunni á jólanótt. Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra óskari J. Þorlákssyni dómsprófasti. Guðfræðinemar syngja undir stjórn dr. Róberts A. Ottó- ssonar söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar. Forsöngvari: Kristján Valur Ingólfsson stud. theol. Einnig syngja börn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Organleikari: Hörður Askels- son, og leikur hann jólalög stundarkorn á undan guðs- þjónustunni. Dagskrárlok um kl. 00.30. ÞRIÐJUDAGUR 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólasálma. 11.00 Messa i Frikirkjunni I liafnarfiröi. Prestur: Séra Guðmundur Oskar Olatsson Organleikari : Hörður Áskelsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 SvÍDmvndir úr söeu Ská Iholtskirkju. Böðvar Guðmundsson tekur saman þátt. Lesarar með. honum: Kristin ólafsdóttir, Silja Aðal- steinsdóttir og Þorleifur llauksson. 14.00 Miödegistónleikar frá aust- ui riska útvarpinu. Flytjendur: Filharmóníusveitin i Vin. Ein- leikari: Leo Cermak. Stjórn- endur: Naclav Neumann og Leopold Hager. a. Forleikur eftir Jan Dismas Zelenke. b. Fagottkonsert i B-dúr (K 191) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Sinfónia nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert. 15.00 Siöustu Ijóö Daviös , Stefánssonar frá Fagraskógi. Endurtekin dagskrá frá 1966. Lesarar: Lárus Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Broddi Jóhannes- son og Árni Kristjánsson. I Ragnar Jónsson útgefandi flyt- ur hugleiöingu um skáldið. | Baldur Pálmason tengir sam- an. 15.55 Kammerkórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 16.15 Veðurfregnir. Viö jólatréö: Barnatimi i útvarpssai. Stjórn- andi: Jónas Jónasson. Hljómsveitarstjóri: Magnús Pétursson, sem einnig stjórnar telpnakór úr Melaskóla. Hauk- ur Morthens og Berglind Bjarnadóttir syngja með kórn- um. Ævar R. Kvaran les jólasögu eftir Robert Fisker i þýðingu Baldurs Pálmasonar. Jólastelpan kemur i heimsókn og jólasveinninn Giljagaur. ennfremur gengið i kringum jólatréð og sungin jóla- og barnalög. 17.45 Pianóleikur i útvarpssal: Gisli Magnússon leikur a. Fantasia i c-moll (K475) eftir Mozart. b. Fantasia op. 17 eftir Robert Schumann. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Veðurspá. Jól i ljóði og sögu. Samfelld dagskrá úr íslenskum bókmenntum. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. Lesar- ar auk hans: Andrés Björns- son, Anna Kristin Arngrims- dóttir, Helgi Skúlason, Herdis Þorvaldsdóttir, óskar Halldórsson og Þorsteinn O. Stephensen. 20.10 Samleikur I útvarpssal. Manuela Wiesler, Sig. I. Snorrason og Snorri Snorrason leika saman á flautu, klarinettu og gitar. a. Entrácte eftir Jaques Ibert. b. Trió op. 16 eftir Joseph Kreutzer. c. Etýöa nr 11. eftir Heitor Villa-Lobos. 20.35 Parisarþula. Fimm segja sögur. Umsjm: Friörik Páll Jónss. og Sigurður Pálss. 21.35 „Messias”, óratória eftir Georg Friedrich llandel. Flytj- endur: Sinfóniuhljómsveit ts- lands, söngsveitin Filharmónia og einsöngvararnir Hanna Bjarnadóttir, Rut Magnússon, Sigurður Björnsson og Kristinn Hallsson. — Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. (22.15. Veðurfregnir). 24.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. desember Annar dagur jóla 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar (10.10 Veð- urfregnir). a. Sinfónia i d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur: Charles MacKerras stj. b. Klarinettukonsert i G-dúr eftir J.M. Molter. Georgina Dobrée og hljómsveit Carlos Villa leika. c. Hornkonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn. Franc Tarjani og Liszt-hljómsveitin leika: Frigyes Sandor stj. d. Andleg lög. Enski mormóna- kórinn syngur; Ray H. Barton stj. e. Pianókonsert i a-moll eft- ir Carl Czerny. F'elicja Blumenthal og kammersveitin i Vin leika: Helmuth Froschauer stj. 11.00 Messa í Laugarncskirkju. Prestur : Séra Garðar Svavars- son. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónieikar. 13.15 „i léttum dúr” Þáttur með blönduðu efni. Umsjónarmenn: Jón B. Gunnlaugsson og Jón Hjartarson. 14.15 „Don Giovanni”, ópera eft- ir Moz.artvið texta Lorenzo da Ponte. Einsöngvarar, kór og hljómsveit óperunnar i Miin- chen flytja. Stjórnandi: Wolf- gang Sawallisch. (Hljóðritun frá tónlistarhátiðinni i Míín- chen s.l. vor) — Guðmundur Jónsson kynnir. 16.25 Töframáttur tónanna Bald- ur Kristjánsson og félagar leika lög úr kvikmyndum. Jón Múli Arnason kynnir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnalimi. a. Fvrir yngstu hlustendurna. Anna Brynjúlfs- dóttir stjórnar þætti með blönd- uðu jólaefni. b. Útvarpssaga barnanna: „Saga myndhöggv- arans” eftir Eirik Sigurðsson. Baldur Pálmason byrjar lest- urinn. 18.00 Stundarkorn meö banda- risku söngkonunni Leontyne Price- 18.15 Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Hlutverkum skipt. Leiklistargagnrýnendur dagblaðanna hafa frumsamiö hver sitt leikrit, sem flutt verða I þessum þætti, en leikhússtjór- ar i Reykjavik bregða sér þess i stað I hlutverk gagnrýnenda og fella dóma um verkin. Þessir nýbökuðu leikritahöfundar eru: Agnar Bogason, Halldór Þorsteinsson, Jónas Jónasson, Ólafur Jónsson, Sverrir Hólmarsson, Þorleifur Hauks- son og dr. Þorvarður Helgason. Umsjónarmenn þáttarins eru Ása Beck og Jökull Jakobsson. Tæknistjórn annast Þorbjörn Sigurðsson og Friðrik Stefáns- son. 20.00 Pianóleikur i útvarpssal. Rögnvaldur Sigurjónsson leik- ur Sónötu nr. 3 i h-moll op. 58 eftir Chopin. 20.25 Ilelgimyndir og myndbrjót- ar. Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur erindi. 21.15 Eddukórinn syngur jólalög. 21.30 „Bryddir skór”, smásaga eftir Jón Trausta. Guðriður Guðbjörnsdóttir les. 22.00 Fréttir. 22.25 Veðurfregnir. Danslög Auk danslagaflutnings af hljómplötum leikur hljómsveit- in Pónik i hálfa klukkustund. Söngvari: Þorvaldur Hall- dórsson. Jörundur kynnir. (23.55 Frétir i stuttu máli. 01.00 Veðurfregnir). 02.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 27. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- iregmr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Malenu og litla bróður” eftir Maritu Lundquist (5). Morgun- leikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Viö sjóinnkl 10.25: Bergsteinn A. Bergsteinsson fiskmats- stjóri flytur stutt erindi: lslendingar og hafið. Morgun- popp kl. 10.40: David Bowic og hijómsveit leika. óskalög sjúklinga kl. 11.00: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. l'il- kvnningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Saga Kld- eyjar-lljalta" eftir Guömund G. Ilagalin Höfundur les (29). 15.00 Miödegistónleikar: Streng- leikar. Slóvenska kammer- sveitin i Ljúbliana leikur Konsert fyrir þrjár fiðlur og hljómsveit eftir Telemann. Einleikarasveit Feneyja „I Solisti Veneti” leika Concerto grosso op. 6 nr. 8 eftir Corelli. Eduard Melkus, Huguette Dreyfus og Johannes Koch leika Triósónötu eftir Jean- Maria Leclair. Kammersveitin I Bath leikur Svitu nr. 2 i h-moll eftir Bach: Yehudi Menuhin stj. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorniö 16.45 Barnatimi frá Vest- mannaeyjum. Nemendur barnaskólans i Eyjum flytja ýmiskonar efni undir leið- sögn skólastjóra sins, Reyn- is Guðsteinssonar og Sig- urðar Jónssonar, kennara. Einnig skemmtir Asi i Bæ. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Bókaspjall I Umsjónarmaður: Sigurður A. Magnússon 19.20 Kvef.örn Bjarnason sér um tónlistarþátt, þar sem fram koma Áskell Másson trumbu- leikari og Kristin Lilliendahl söngkona. 19.50 Leikrit: „Dagstofan” eftir Graham Greene Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leik- stjóri: Gisli Halldórsson. Per- sónur og leikendur: Mary, þjónustustúlka / Soffia Jakobs- dóttir Michael Dennis / Rúrik Haraldsson. Rose Pemberton / Anna Kr. Arngrimsdóttir Fröken Teresa Browne / Anna Guðmundsdóttir. Fröken Helen Browne / Guðbjörg Þorbjarnardóttir Faðir James Browne / Þorsteinn ö. Stephensen- Frú Dennis / Sig- riður Hagalin.Þulur / Þorsteinn Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörö Jón Aðils leikari les (17). 22.35 Manstu eftir þessu? Tón- listarþáttur i umsjá Guö- mundar Jónssonar pianó- leikara. : 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Laugardagur 22. desember 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.