Alþýðublaðið - 22.12.1973, Page 15
Jólabækurnar
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 86660
VESTMANNAEYJABÓK AB
NÝ PRENTUN
Þunnur biblíupappír
Balacron-band * Fjórir litir
Sálmabókin
nvja
Fást í bókaverslunum og
hja kristilegu felögunum.
HIÐ ÍSL. BIBUUFÉLAG
<P>uÖlji\iní)5Sto(u
Mallgrimskirkja Reykjavik
simi 17805 opiö3-5e.h.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla. •
4 *
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullstniður, Bankastr. 12
BIBLIAN
JL
BIBLÍAN
VASAÚTGÁFA
Aðrar stærðir smíDaðar eítir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
ÆGIFOOVR
BÓK
Eldar í Heimaey
Vestmannaeyingarnir,Árni Johnsen, blaðamaður, og Sigurgeir Jónasson,
• ljósmyndari, taka höndum saman og lýsabaráttu
Eyjamanna við náttúruöflin á ógleymanlegan hátt.
ArniJohnsen
Eldar í Heimaey er einstæð
lýsing Árna Johnsen á baráttu
mannsins við elda og ösku,
hraun og hita, og þeirri óbif-
anlegu bjartsýni, sem Eyja-
menn sýndu, þótt óvíst væri
um örlög heimabyggðar
þeirra. Árni rekur einnig höf-
uðþætti hins mikla endur-
reisnarstarfs í Eyjum á þann
hátt, sem þeim einum er lagið,'
sem þekkt hefur Eyjar og íbúa
' þeirra allt sitt líf.
myndir
Meginþorri þeirra 300 mynda,
sem prýða bókina, er tekinn af
hinum kunna ljósmyndara
Sigurgeir Jónassyni, sem
dvaldist í Eyjum allan gostím-
ann. Frábærar atburðamynd-
ir Sigurgeirs og 15 annarra
ljósmyndara draga upp raun-
sanna 'lýsingu á hinum stór-
brotnu og hörmulegu atburð-
um, sem gerðust, þegar eldar
komu upp i Heimaey.
I-karxur
Lagerstærðlr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun (iarðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
albýöul ooo
Ritstjórn: Skipholtj 19. Sími 86666.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. Sími
14900.
Auglýsingar: Hverfisgötu 8—10. Sími
86660.
Laugardagur 22. desember 1973.
©