Alþýðublaðið - 24.01.1974, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 24.01.1974, Qupperneq 9
KASTLJÓS #0«0*0®0«0 Liðin tíð frumsýnd í Leikhússkjallaranum Á þriðjudaginn var frumsýnt i Leikhúskjallaranum leikritið „Liðin tíð” (Old Times) eftir breska leikskáldið Harold Pint- er. Þetta er nýjasta verk Pint- ers, frumsýnt i London 1971 og hlaut þar verðlaun sem besta leikritið á þvi ári. Á sama ári var leikriti sýnt i New York og var af gagnrýnendum kosið besta leikhúsverk borgarinnar það árið. Þjóðleikhúsið hefur áður sýnt eitt leikrit eftir Pinter. Það er „Húsvörðurinn”, sem sýnt var á aðalsviðinu fyrir nokkrum ár- um. 1 fréttabréfi frá Þjóðleik- húsinu segir, að sá leikur hafi hlotið frábæra dóma og að margir muni minnast stórbrot- ins leiks Vals Gislasonar i þvi leikriti. Leikstjóri þessarar sýningar er Stefán Baldursson, en leik- myndir og búningar eftir Ivan Török. Þýðinguna gerði örnólf- ur Árnason. Leikendur eru að- eins þrir: Kristbjörg Kjeld, Þóra Friðriksdóttir og Erlingur Gislason. Gerðar hafa verið allmiklar breytingar á Þjóðleikhúskjall- aranum, m.a. settir pallar undir sætaraðir, svo að allir leikhús- gestir ættu að geta séð það, sem fram fer á sviðinu, að þvi er segir i fréttabréfi Þjóðleikhúss- ins. Aðbúnaður fyrir leikhúss- rekstur er þar'mjög ákjósanleg- ur fyrir minni sviðsverk. Þar ættu að geta rúmast með góðu móti nær 180 manns i einu. HVAD ER I ÚTVARPIHU? 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 Og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon les framhald sögunnar „Villtur vegar” eftir Oddmund Ljone (17). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög á milli liða. Viðsjóinnkl. 10.25: Ingólf- ur Stefánsson ræðir við Hjálm- ar Vilhjálmsson fiskifræðing. Morgunpopp kl. 10.40: Paul McCartney flytur. Hljómplötu- safniðkl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Fjár- svikararnir” eftir Valentin Katajeff Ragnar Jóhannesson cand. mag. les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur Serenötu fyrir strengja- sveit eftir Tsjaikovský, Charles Munch stj. Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 3 i h-moll op. 61 eftir Saint-Saens, Jean Fournet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 16.45 Barnatfmi: Gunnar Valdi- marsson stjórnar a. „Ég er þorri, þrekið tröll”Rabbað um þorrann, flutt þorrakvæði eftir Svein Jónsson i Fagradal, tvær telpur flytja sjálfvalin ljóð og Guðrún Guðjónsdóttir les sögu sina „Spariskó”. b. Kafli úr bókinni „Keli” eftir Booth Tarkington i þýðingu Böðvars frá Hnifsdal. Þorsteinn V. Gunnarsson lés. c. „Búkolla” Gunnar segir siðari hluta sög- unnar. 17.30 Framburðarkennsla I ensku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 F’réttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt málHelgi J. Halldórsson cand. mag. flyt- ur. 19.10 Bókaspjall Umsjón: Sigurð- ur A. Magnússon. 19.30 t skimunni Myndlistarþátt- ur i umsjá Gylfa Gislasonar. 19.50 „Furutré Rómaborgar”, hljómsveitarverk eftir Re- spighi NBC-sinfóniuhljóm- sveitin leikur, Arturo Toscanini stj. 20.10 Leikrit: „Mýs og menn” eft- ir John Steinbeck Þýðandi: Ólafur Jóhann Sigurðsson. (Að- ur útv. i marz 1962) Leikstjóri: Lárus Pálsson. Aðstoðarleik- stjóri: Jón Múli Arnason. Per- sónur og leikendur: Georg: Lárus Pálsson. Lenni: Þor- steinn ö. Stephensen. Candy: Steindór Hjörleifsson. Curley: Guðmundur Pálsson. Kona Curleys: Kristbjörg Kjeld. Slim: Gisli Halldórsson. Crooks: Arni Tryggvason. Bú- stjóri: Róbert Arnfinnsson. Whit: Rúrik Haraldsson. Karlsson: Valdemar Helgason 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari lýkur lestri bókarinnar (24). 22.35 Manstu eftir þessu? Tón- listarþáttur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Jf VA ÐJ ERÁ Sl KJ/ ÍNl )M? Keflavík 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Skemmtiþáttur Dobie Gillis 3.30 Úr dýragarðinum New Zoo Revue 4.00 Lady With the Lamp, mynd um Florence Nightingale, forföður nútima hjúkrunar, gerð 1952 með Ann Neagle Michael Wilding i aðal- hlutverkum. 5.55 Dagskráin 6.05 Killy Style 6.30 Fréttir 7.00 Úr dýrarikinu, Animal World 7.30 Ghost and mrs. Muir, fram- haldsþáttur. 8.00 Northerns Currents, þáttur Varnarliðsins 8.30 All in the Family. 9.05 Hawai 5-0 10.10 Ray Stevens 11.00 Fréttir 11.15 Helgistund 11.20 The man in the iron Mask, mynd um bræðraerjur gerð 1939 með Louis Hayward og Joan Bennett i aðalhlut- verkum. BIOIN TdNABÍÓ Simi 31182 „Midnight Cowboy” Frábær bandarisk kvikmynd með Dustin Hoffman og Jon Voight, leikstjóri John Schlesinger isl. texti Endursýnd kl. 5,7, og 915 KÚPAVOGSBÍQ Simi 11985 HELGA 1 a>W\. \ ■ \ Þýzk fræðslumynd um kynferðismál, gerð með styrk frá þýzka heilbrigðis- málaráðuneytinu. Myndin er i lilum. lslenzkur texti. Aðalhlutverk : Ruth Gassman, Asgard llummei Sýnd kl. 5,15 og 9. HÁSKÚLABÍÓ Simi 22140 ibúð á Plaza The Plaza Suite Sérstaklega skemmtileg litmynd frá Paramount. Aðalhlutverk: Walter Matthau ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. HAFNARBÍÚ Siini 16111 Hættuleg kona TECHNACOLOS8 TERENCE D£ MARNEY ’ "v” PATSY ANN NOBLE as 'Francesca’ WMPl!« ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi ensk litmynd Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. LAUGARASBfÚ *""> ~ Univi'i'siil HcUiivs ..iri’Kiilien SlÍKWual ,AN( ÍRMAN' ÍEWISt IN-Film JESUS CHRIST SUPERSTAR A L'niversal Picture U Tcchnieolur' Distributed hv Cinema Intemational CnrjKiration ^ Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm. gerð eftir samnefndum sóngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webbcr Leikstjóri cr Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um lieim alian og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Synd ki. => og 9. Miðasala frá kl. 4. Hækkað verð. VELDUR,HVER 0SAMVINNUBANKINN. m HELDUR ANGARNIR ÞA0 ER JftFNRETTIbFVLKING AfAAI.ONVALKVR'TANNAvSEtA BERST VIO SKÓFIR AF SÍÐBÚNUIA STRÁKUA HVAÐA SK0ÐUN HEFUR ÞÚ Á HAR0ST3ÓRN KARLKYN'a' 6ERIR ÞÚ WG ANÆ&ÐA MEO AÐ VER U-N'DTR-Ö'K-U'Ð OG M'EDH'ÖN'D-L'U'D SEK LEIKFAN& G&4- Fimmtudagur 24. janúar 1974. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.