Alþýðublaðið - 24.01.1974, Síða 10

Alþýðublaðið - 24.01.1974, Síða 10
Vetrarútsala Stórkostleg verðlækkun Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 46. Er hitunin dýr? Þvi ekki að lækka kyndikostnaðinn? önnumst viðgerðir, stillingar og viðhald á öllum tegundum oliukynditækja. Sóthreinsum miðstöðvarkatla. Þjónusta alla daga vikunnar frá kl. 8—24. Oliubrennarinn s.f. sími 82981. •BiuiÞJonusTnn HnmnRFinni* Komið og gerið við sjálfir. Góð verkfæra og varahluta- .» j þjónusta. Opiðfrá kl. 8—22. Látið okkur þvo og bóna bilinn. Fljót og góð þjónusta. Mótor- þvottur og einnig ryðvörn. Pantanir í sima 53290. ' BILtlÞJOnUSTfln* Hafnarfirói, Eyrartröóó Tilboð óskast í flugvallar-dráttarbifreið, er verður sýnd að Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 25. janúar kl. 11 árdegis i skrifstofu vorri að Klapparstig 26. Sala Varnarliðseigna. Sauðórkrókur Tilkynning um greiðslu útsvara d Sauðdrkróki 1974 Samkvæmt lögum um tekjustofna sveitar- félaga, nr. 8/1972, sbr. lög um breytingu á þeim lögum, nr. 104/1973, ber útsvars- gjaldendum að greiða upp i útsvar yfir- standandi árs 60% af útsvari fyrra árs, með fimm jöfnum greiðslum, sem falla i gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. april, 1. mai og 1. júni. Er hér með skorað á útsvarsgjaldendur að inna fyrirframgreiðslur af hendi á réttum gjalddögum, en greiðsludráttur veldur þvi að allar ógreiddar fyrirframgreiðslur falla i gjalddaga og eru þá lögtakskræfar. Atvinnurekendum, hvar sem er d landinu, ber að senda skrifstofu Sauðárkrókskaup- staðar skrá yfir nöfn þeirra útsvarsgjald- enda, sem taka hjá þeim laun og gjald- skyldir eru til bæjarsjóðs Sauðárkróks, að viðlagðri eigin ábyrgð á útsvari starfs- mannsins. Sauðárkróki, 21. janúar 1974. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■9fl Þá er það bikarinn Frammistaða spámanns Alþ.bl. var þokkaleg i siðustu viku, ef tekið er mið af mörgum óvæntum úrslitum. Alþ.bl. var með sjö leiki rétta, og var efst ásamt Sunday Mirror. Næst eru bikarleikir á dag- skrá, og geta þeir orðið erfiðir. Spá Alþ.bl. er þessi. Til hliðar eru stöðutöflur úr öllum deild- um, svona til glöggvunar og gamans. Arsenal-Aston Villa.........1 Coventry-Derby..............X Everton-W.B.A............. 1 Fulham-Leicester............X Hereford-Bristol C..........1 Liverpool-Carlisle..........1 Manch. Utd.-Ipswich.........1 Newcastle-Scunthorpe........1 Nott’m For.-Manch.C.........2 Peterborough-Leeds..........2 Portsmouth-Orient...........X Southampton-Bolton..........1 1. deild iÆeds . ... Liverpo jJ ... Burnley Leicester ... Derby ....... QPR ......... Everion Ipswicú Newcasfle Soulhampton Arsenal ..... Sheft'. Urd. . Man. Ci!.y Cöventr,f ... Wolves ...... T'ot.tcnham Stoke ...... Clielsea West Ham Binuingham . Man. Utd. . Norwich 20 17 9 0 45 14 43 8 13 29 43 18 8 12 27 43 18 7 13 22 33 17 10 13 18 38 14 3. deild 2. deild Mickllcsbro 26 14 7 5 34 22 35 Orient 25 11 8 6 33 29 39 Luton . 26 26 10 9 7 36 27 29 Uarlisle . 26 26 10 9 7 32 25 23 W.B.A . 27 26 9 11 6 40 34 29 Blackpool ... . 27 26 10 8 8 27 25 28 Nottni F ... , . 26 25 11 6 8 38 39 28 . 25 25 11 5 9 33 27 27 Huli 27 26 8 10 8 34 37 26 Portsmouth , 25 27 9 8 10 30 33 26 Aston Villa . ,. 26 25 9 7 9 34 32 25 Sum’erland , . 26 25 9 7 9 27 26 25 Millwall , 26 27 9 7 11 29 34 25 26 8 8 10 32 37 24 ,. 27 26 H 8 10 28 36 24 Fulham .... 25 6 10 9 33 29 22 Preston .... 25 8 6 11 39 37 22 Bolton Oxford ...... Shoíí Wcd ... Crystal Pal . Swindon 26 16 9 13 10 12 9 12 7 11 9 10 10 9 11 7 13 10 6 7 11 8 8 8 8 7 10 9 6 8 8 7 11 9 5 6 10 6 8 4 9 5 fi I 28 15 411 4 44 25 3G 6 37 32 32 7 39 3Ö 31 7 33 26 31 7 36 27 30 6 35 25 29 8 38 39 27 7 27 28 27 9 31 38 26 8 26 25 25 10 31 27 24 10 31 31 24 10 31 37 24 12 26 32 24 10 20 25 24 9 29 .37.24 12 25 27 23 10 26 32 22 12 26 34 20 14 23 42 17 15 23 41 16 4. deild Brlstol R. , ,. 26 14 12 0 46 15 40 Colchester . 28 17 8 3 54 23 •12 Boiirnem:h . . 26 14 7 5 33 21 35 Gilliuttham . 28 15 9 4 62 28 39 York . . 25 11 12 2 33 18 34, Peierooro’ . 26 14 8 4 43 22 35 36 Chesterfíd . . 27 12 9 6 28 21 33 Lincoln . 27 11 8 8 41 3í) Wrexham .. . . 26 12 6 8 35 26 30 Torquay . 28 10 10 8 33 32 30 Huddersfld . . 26 10 9 7 35 31 29 Bury .... . 26 12 5 9 43 31 29 Blackburn .. 25 12 4 9 40 33 28 Swansea . 27 12 5 10 33 27 29 Oldham .... .. 23 10 8 5 31 26 28 Exeter .... . 27 13 T 11 32 27 29 Charlton .. .26 12 4 10 40 38 28 Northmptn . 26 12 5 9 30 28 29 ’• Watíord .... .. 2G 11 6 9 33 33 28 Bradford . 27 9 10 8 33 33 28 Halifax .... .. 24 9 8 7 25 29 26 Newport . 28 10 8 10 36 40 28 i Grimsby .. 24 7 11 6 29 22 25 Rcadlnu . 26 8 11 7 24 20 27 , WalsaJl .... .. 26 9 7 10 32 25 25 Mansfleld . 26 10 7 n 42 40 27 j Aldershot .. 26 10 5 11 33 34 25 , Chester . 25 9 6 10 30 35 24 Hereíord .. . . 26 8 9 9 31 33 25 Hartlepool . 27 8 8 n 25 30 24 ; Port Vale .. .. 26 8 8 10 29 32 24 Scuntborpe . 25 9 b 10 31 40 24 I Britrhton .. . . 26 8 7 11 26 33 23 Barnsley .. . 26 8 7 u 34 40 23 Plymouth .. .. 24 9 4 11 35 30 22 Rotherham . 26 7 8 n 34 35 22 Tranmere .. . . 25 7 8 10 24 26 22 Crewe . 27 8 5 14 29 44 21 Soutliend .. . . 26 7 8 11 30 37 22 Stockport . 18 4 13 11 30 47 21 Cambridfre .. 24 6 6 12 24 35 18 Workiniíton . 26 6 9 11 23 39 21 Southport . . 27 3 10 14 21 47 16 Brentford . 27 7 6 14 30 37 20 Shrewbury .. 27 5 4 18 23 44 14' Darlington . 26 5 8 13 20 42 1B Roclidale .. .. 25 2 8 15 22 49 12 Doncastur .. . 25 5 7 13 27 •17 ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ . ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ffl ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■ Picture bv Joe Benoey ,,Star is Bourne”, sögðu ensku blöðin um hinn nýja framherja Derby, Jeff Bourne, sem vakið hefur mikla athygli að undanförnu, enda skorað næstum þvi í hverjum leik. Hér skorar hann jöfnunarmarkið gegnChelsea um sfðustu helgi, þótt heldur sé hann aðþrengdur af varnarmönnum Chelsea. Sunnudagsknattspyrna var i fyrsta skipti reynd I ensku knattspyrnunni um síðustu helgi, og tókst framar öllum vonum. Svo getur farið að sunnudagsknattspyrna verði framtiðin þar, þrátt fyrir að nú sé hún aðeins til reynslu. Skoðanir eru skiptar um hana eins og vænta má, t.d. er kirkjan mjög andvig knattspyrnuleikjum á sunnudögum. Hér sjáum við töflu yfir þau lið sem reyndu sunnudags- knattspyrnuna. Fremst er meðaltalstölur um aðsókn i vetur, þá áhorfendafjöldinn á næsta heimaleik á undan og loks áhorfendafjöldinn á sunnudaginn. Munurinn er sann- arlega mikili upp á við! fevTous Lisstnomc Vcster- veru«e «atc day 1.029 8.325 23.315 9.242 8.848 15.143 1.219 10,209 14.478 1.879 1 1.181 18,885 5.003 2.766 4.908 ».144 4,330 9.035 1.444 4,617 9.041 5.391 6.825 I 1.478 3.444 4,139 6.913 5,684 3.410 4.355 2.538 1.803 4.054 1.093 749 1.763 Bolton .... , Millnull iNoits Co. , Brigliion Tranmcrc Walsall .... ,llrail. City . Gillincliam .Mansfielil Kothcrliam Stockpoit WorUington Yfir á sunnudaginn ■■■■ ■■■■ ■■■■ • ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■■■■ ■ ■■■■ ■■■■ i ■■■■ ■ ■■■■ ■■■■ r / SSI gengst fyrir Islandssundi BILLI VERÐLAUN Eins og alþjóð veit þá tókst siðasta Norræna sundkeppni, sem fram fór árið 1972, sérstak- lega vel hér á landi. Vegna fjölda áskorana hefur Sundsam- band isiands ákveðið að gang- ast á þessu ári fyrir keppni hér innanlands með svipuðu sniði. Hefur keppni þessi hlotið heit- ið ISLANDSSUND 1974 og verða keppnisreglur og keppnistimi hinn sami og fyrir Norrænu sundkeppnina 1975. Hér er þvi um nokkurs konar „general- prufu"að ræða. Keppnisreglur fyrir Norrænu sundkeppnina 1975 voru sam- þykktar á siðasta þingi Norræna sundsambandsins i Osló s.l. sumar. Þær eru að mestu leiti þær sömu og i siðustu keppni fyrir utan breyttan keppnis- tima. Reglurnar eru þvi þær að hver einstaklingurlná synda 200 m einu sinni á dag. Timabilið verður tviskipt, eða frá 1. mars til 30aprilog siðan 1. júni til 31. júli, sem gera samtals 122 daga. Framkvæmd verður að mestu leiti með sama sniði og 1972, hver þátttakandi fær skirteini með númeri. Keppnisnúmerið lætur hann skrá i hvert sinn, sem hann syndir 200 metrana og fær þá viðurkenningarmiða. Til þess að auka áhugann verða þátttökuskirteinin jafn- framt happdrættismiðar, sem kosta kr. 50,-. Verður dregið i lok keppninnar um skattfrjáls- an vinning, glæsilega bifreið, Morris Marina 1800 „Super- Deluxe”. Merki keppninnar er að þessu sinni teiknað af Erni Harðar- syni. Þrjár tegundir barm- merkja verða til sölu, kopar, silfur og trimm-merki. Til þess að mega kaupa merkin þarf hver þátttakandi að sýna réttan fjölda þátttökumiða með núm- eri sinu á. Fyrir kopar 1 miða, fyrir silfur 20 miða og fyrir trimm-merkið þarf að afhenda 50 miða, en það merki verður sent i pósti frá skrifstofu SSl. ■ ■■■ 0 Fimmtudagur 24. janúar 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.