Alþýðublaðið - 22.02.1974, Síða 1
„Fréttin
var
100%
rétt"
► ► ► ► B A K
Föstudagur 22. febrúar 1974 55 árg;
alþýðu
Bílnrófsaldurinn
hækki í átián ár
,,Eitt af þvi, sem ég
ætla að ræða, er til-
laga um, að verði fólk
með bráðabirgðaskir-
teini staðið að þvi að
aka yfir ieyfilegum
hámarkshraða, verði
ökuleyfissviptingu
beitt”, sagði Pétur
Sveinbjarnarson,
framkvæmdastjóri
Umferðarráðs, þegar
Alþýðublaðið hafði tal
af honum i gær. „Ég
ætla lika að ræða um
þá skoðun mina, að
lágmarksaldur til
ökuprófs eigi að
hækka úr 17 árum i 18
ár til samræmis þvi,
sem er á hinum
Norðurlöndunum, og
gildistimi bráða -
birgðaskirteina verði
lengdur úr einu ári i
þrjú”, sagði Pétur
Um þessi atriði ætl-
ar Pétur Svein-
bjarnarson að fjalla i
erindi á I. Landsþingi
ökukennarafélags ís-
lands, sem veröur
haldið að Hótel Loft-
leiðum um helgina.
Sagði Pétur, að búast
megi við verulegum
breytingum á fyrir-
komulagi ökukennslu
á næstu árum, og komi
þá þessi atriði m.a. til
greina. Ennfremur
ætlar Pétur að ræða
um stofnun ökuskóla,
sem starfaði þannig,
að ábyrgðin á kennsl-
unni færðist úr hönd-
um einstakra öku-
kennara yfir á skólann
Þá sagðist hann ætla
að ræða um atriði eins
og þau, að bilar verði
merktir sérstaklega
fyrstu sex mánuðina
eftir að eigendur eða
ökumenn hafa lokið
ökuprófi, að námskeið
i hjálp i viðlögum
verði gert að skilyrði
Ennfremur ætlar
Pétur Sveinbjarnar-
son að taka til umræðu
tengsl ökukennslu og
skólakerfisins, m.a.
umferðarfræðslu sem
valgrein i efsta bekk
gagnfræðaskóla, sem
lyki með bóklegu prófi
og veitti jafnvel sömu
réttindi og bóklega
ökuprófið veitir nú.
Menntun ökukennara
verður lika til umræðu
og spurningin um það,
hvort hún eigi að fær-
ast inn i Kennaraskóla
eða iðnskóla.
LISTA-
MANNA-
LAUN
1974
► 4
Hvernig
verður
arið
1974?
Sjá OPNU
lBiaðið sem þorirl okkar olíulindir?
Sumar-
traffík
í bíla-
sölunni
„Það er óvenju mikið
af notuðum nýinnflutt-
um ameriskum bilum á
markaðnum núna, og
reyndar öllum öðrum
nýlegum og góðum bil-
um, og allt virðist selj-
ast þessa dagana nema
ódýrustu bilarnir”,
sagði Halldór Snorrason
bilasali i viðtali við
blaðið i gær.
Yfirleitt er heldur
dauft yfir bilasölu á
þessum árstima, en
Halldór likti sölunni nú
við sumarsöluna. Al-
gengustu veröin á not-
uðum dýrari bilum er
nú frá um 400 þúsund og
upp i 700 þúsund.
o
Gamlir bilar i verð-
flokknum innan við 100
þúsund eru hinsvegar
svo til óseljanlegir, að
sögn Halldórs, og ekki
mikið af þeim á mark-
aðnum.
Svo virðist sem
nýjar og nær ótak-
markaðar auðlindir
séu nú loks fundnar
hér á íslandi/ og
samkvæmt upplýs-
ingum í nýútkom-
inni skýrslu gos-
efnanefndar iðnað-
arráðuneytisins
virðist þess stutt að
biða, að þessar auð-
lindir fari að skila
arði í þjóðarbúið.
Eins og Alþýðu-
blaðið skýrði fyrst
blaða frá i sumar
munu um 32 milljón-
ir rúmmetra nýtan-
legs vikurs vera í
Þjórsárdal einum,
og eru þá ókönnuð
mun auðugri svæði
svo sem Mýrdals-
sandur, en vikur
verður nú stöðugt
dýrmætara bygg-
ingarefni um allan
heim.
Hingað til hafa
menn nær eingöngu
litið á vikurinn sem
nýtanlegt gosefni,
en samkvæmt
skýrslunni eru efni
svo sem basalt,
hraunog perlusteinn
einnig hin verðmæt-
ustu efni. Það eina
sem vitað er um
magn þessara efna
hér, er að þau er
viðast hvar að finna
á landinu, og víðast
i mjög miklu magni.
Þessi efni eru sér-
staklega hentug í
léttari byggingar-
efni, en eru þó einn-
ig nýtanleg í fleiri
tilvikum. í skýrsl-
unni segir einnig að
miklar breytingar
hafi átt sér stað i
viðskiptum með létt
byggingarefni að
undanförnu. Tiðkist
nú orðið f lutningar á
þessum efnum í
miklu stærri stíl og
yfir meiri vega-
lengdir en fyrir að-
eins fáum árum.
Virðist þvi öll þróun
stefna i þá átt að um
arðbæra og mjög
stóra markaði verði
að ræða fyrir íslensk
gosefni í náinni
framtið.
Einsogáður hefur
komið fram, er út-
flutningur vikurs
þegar hafinn, en i
mjög smáum stíl, en
nefndin vinnur m.a.
að rannsóknþess að
fullvinna bygging-
arefnið hér heima
og flytja síðan út, en
ekki sem hráefni.
Einnig stendur til
að hefja markaðs-
könnun á útflutningi
perlusteins í ár,
byggða á jákvæðum
athugunum í sam-
ráði við erlendar
rannsóknarstofnan-
ir.
Þess má að lokum
geta, að við vinnslu
byggingarefna er
alls staðar notuð
olía, en möguleikar
eru á að nýta jarð-
hita okkar til þeirrar
vinnslu, og er það i
athugun.
Nú á
Það liðst ekki mörgum að taka víta-
kast á þennan hátt, aðeins ómari
Ragnarssyni og félögum hans i hinu
ósigrandi liði íþróttafréttamanna. Þeir
gjörsigruðu dómara enn einu sinni í
fyrrakvöldi á styrktarleikkvöldi fyrir
landsliðsmenn okkar i handknattleik.
Laugardalshöllin var troðfull og mikil
stemmning. Hundruð manna urðu frá
að hverfa. Við segjum nánar frá þessu
á bls. ll.
biáin
að vera
fa.úin_
| 3. SÍÐA