Alþýðublaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.02.1974, Blaðsíða 8
/7\ VATHS- W BERINN 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR: Allar likur benda ti! þess, að þetta' geti orðið þér ánægjuleg helgi. Þú ert vel á þig kominn að flestu leyti og þar sem þú býrð yfir töluverðum hæfi- leikum til að umgangast fólk, þá ert þú vinsæll og vel látinn og munt njóta þess nú. jQlFISKA- ^MERKIÐ 19. feb. • 20. marz GÓDUR: Þú átt skilið aö taka lifinu með ró svona af og til og nú ættirðu að láta það eftir þér. Ef þú hefur vanrækt fjölskylduna, þá ættirðu að taka þér tima til þess að sinna -betur málefnum hennar. Vertu vinur vina þinna og hollur þeim, sem þér vilja vel. ©BURARNIR 21. maf • 20. júnf GÖÐUR: Þú kannt að eiga i einhverjum smávægi- legum erfiðleikum fyrri hluta dagsins — sennilega i sambandi við vinnu þina — en allt fer þó betur, en á horfist. Vel gæti verið, að þú yrðir fyrir nokkru happi eða hlytir upphefð, sem þú hefur stefnt aö. áfh KRABBA- V MERKIÐ 21. júnf - 20. júlf GODUR: Ef þú þarft ekki að sinna störfum þinum i dag, þá ættirðu að leitast við að fá útrás fyrir at- hafnaþörf þina með þvi að vinna einhver aðkallandi verk heima fyrir. Ef ætt- ingjar þinir eða vinir þuri'a á hjálp að halda, þá skaltu bjóða þina fram. Æ|HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz - 19. apr. GóÐUR: Það má vera, að þú þurfir að vinna einhver verk i dag, og ef svo er, þá ættirðu að leggja áherslu á að fá þeim lokið sem allra fyrst, þvi liklegt er, að ýmisíegt biði þin þegar liða tekur á daginn. Farðu samt varlega i peninga- málunum og eyddu ekki um efni fram. © NAUTIÐ 20. apr. - 20. maf VIDBURÐASNAUDUR: Það er fátt annað um þennan dag að segja en að hann veröur hægur og rólegur og þó ánægjulegur að ýmsu leyti. Reyndu ekki að hraða rás viöburð- anna. Það er ekki á þinu færi. Kvöldið verður einnig rólegt og gott. © LJÚNIÐ 21. júlf - 22. ág. IIAGSTÆDUR: Þú vinnur þér öll verk létt i dag, hvers eðlis, sem þau eru. Einhver, sem þú þekkir vel, mun koma til þin og bjóða þér hjálp eða leið- sögn i máli, sem þér hefur lengi leikið hugur á að fá Iramgengt. Taktu þvi góða boöi með þökkum. áF\ MEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. IIAGSTÆDUR: Þú hefur engar sérstakar áhyggjur um þessar mundir. At- hyglisgáfa þin og dóm- greind eru vel vakandi og þú nýtur viðast hvar vel- vilja og álits. Þér verður e.t.v. ekki mikið úr verki, en engu að siður þá mun hag þinum miða vel. ® VOGIN 23. sep. - 22. okt. (JÓI)UR: Þú hcfur lengi beðið eftir fréttum af ein- hverju máli — sennilega i sambandi við fjölskyldu- meðlim eða ættingja — sem þðr er annt um. Þaö er mjög liklegt, aö þór berist hin langþráða fregn i dag, og að þú verðir vel ánægður með úrslitin. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt • 21. nóv. VIÐBURÐASNAUÐUR: l>etta verður rólegur og góður dagur og þú færð mikið og gott næði til þess að sinna hinum ýmsu áhugamálum þinum. Vera kann, að Ijölskylda þin sé ekki alveg sama sinnis og þú ert i öllum málum, en lörðastu samt deilur. ©BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. VIDBURÐASNAUDUR: t'ú getur ekki vænst þess, aö þór verði ýkja mikið á- gengt i dag, og ef þú reynir að ýta um of á eftir hlutun- um, þá gæti það aðeins orðið þér sjálfum til tjóns. Taktu hlutina heldur ró- lega og njóttu vel næðis- ins. 22. des. - 19. jan. KVÍÐVÆNLEGUR: Nú verður þú að gæta vel að þér, svo þú gerir ekki af- drifarik mistök. Hafðu umfram allt stjórn á skapi þinu og leggðu alls ekki i neina áhættu. Reyndu að forðast öll ferðalög og farðu mjög varlega i um- ferðinni. RAGGI ROLEGI É.6 SE&I AO &UÐMUNDUR LE\UI MEO.... PEIR SEIA ERU PVÍ ANDV'\&IR 6ETA FAR.ID 06 LE\KIÐ ANNARS STAÐAR.. JULIA FJALLA-FUSI © LEIKHÚSIN #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl BRUÐUHEIMILI i kvöld kl. 20. LEÐURBLAKAN laugardag kl. 20. Uppselt. KÖTTUR (JTI i MÝRI sunnudag kl. 15 DANSLEIKUR 5. sýning sunnudag kl. 20 Ath. aðeins 3 sýningar eftir vegna brottfarar Róberts Arnfinnsson- ar. KLUKKUSTRENGIR þriðjudag kl. 20. LEÐURBLAKAN fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1—1200. SVÖRT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20,30. VOLPONE laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag. — Uppselt. Fimmtudag kl. 20,30. KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? Simi Lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjab'. i simsvara 18888. ÖKUKENNARAFÉLAG ISLANDS: Fyrsta landsþingið verður haldið á Loft- leiðahótelinu um helgina, 22. — 24. febrú- ar. A þinginu flytur Pétur Sveinbjarnar- son, framkvæmdastjóri Umferðarmála- ráðs erindi um Framtiðarviðhorf i öku- kennslu og menntun ökukcnnaraog Guðni Karlsson, forstöðumaður Bifreiðaeftir- litsins flytur erindi um Fyrirhugaða breytingu á prófinu.Fjöldi annara erinda og varpa verða flutt á þinginu. Nánar skýrt frá þvi siðar. SÝNINGAR OG SÖFN HNITBJöRG, listasafn Einars Jónsson- ar, er opið sunnudaga og miðvikudaga frá 13.30—16. NORRÆNA HUSIÐ: Fjórir Akureyringar sýna til 26. febrúar, þeir öli G. Jóhanns- son, Aðalsteinn Vestmann, Valgarður Stefánsson og örn Ingi. Flestar myndirn- ar eru frá Akureyri. Sýningin er opin virka daga kl. 16—23 og um helgar kl. 14- —24. FUNDIR Námskeið um heimilisstofnun: Kvenfé- lagasamband Islands gengst fyrir nám- skeiði fyrir fólk, sem hyggur á heimilis- stofnun, og verður námskeiðið haldið á Hallveigarstöðum i Reykjavik. Fimmtudaginn 28. febrúar: Gerð fjár- hagsáætlunar fyrir heimilisrekstur: Sig- riður Haraldsdóttir, forstöðumaður Leið- beiningarstöðvar húsmæðra. Fimmtudagur 7. mars: Sýnd búsáhöld og lin til heimilis. Fimmtudagur 14. mars: Sigriður Har- aldsdóttir flytur erindi um nútima mann- eldi. Námskeiðið er ætlað bæði körlum og konum. Þátttökugjald er 1000 kr. fyrir parið. Allir fyrirlestrar hefjast kl. 20.30. Tilkynnið þátttöku i sima 12335 kl. 13-15 siðdegis eða 36028 eftir kl. 19 — til 20. febrúar. FÓTSNYRTING KVENFÉLAG IIATEIGSSÓKNAR gengst fyrir fótsnyrtingu i Stigahlið 6 fyrir aldraðfólk i sókninni, konur og karla. Frú ; Guðrún Eðvarðsdóttir veitir upplýsingar og tekur á móti pöntunum i sima 34702 á miðvikudögum kl. 10-12 fh. TANNLÆKNAVÁKT Hcilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simar: 22411 og 22417. NÆTURVAKT LYFJABÚÐA Ingólfsapótek og Laugavegsapótek. Næt- urvaktin er i Ingólfsapóteki, simi 11330. Siminn i Laugavegsapóteki er 24045. Föstudagur 22. febrúar 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.