Alþýðublaðið - 22.02.1974, Side 9

Alþýðublaðið - 22.02.1974, Side 9
KASTLJÓS • O • O • O FRJÁLS VERZLUN 1. ibi. 1974 Viótal viö forseta íslands, dr. Krístján Eldjórn I ll»RÓniR OG ÁFENGI ALLiR SKORA ÞílR FYRIR MAO FORMANN! VERNDUM SMAFiSK 06 EFIUM FISKKLAK Viðtal við forsetann í Frjálsri verslun á 35 ára afmælinu Tlmaritið Frjáls verslun er 35 ára um þessar mundir. t tilefni afmælisins er m.a. mikil grein um forseta íslands og viðtal við hann I nýjasta tölublaði. Blaðið kemur út 12 sinnum á ári, 80 til 100 siður, og auk þess eru nokkrum sinnum gefin út sérrit um afmarkaða mála- flokka. Lögð er áhersla á inn- lendar og erlendar fréttir úr viðskipa- og athafnalifinu, og fjallað um þau mál á breiðum grundvelli. Jóhann Briem, framkvæmda- stjóri Frjáls framtaks, gefur blaðið út, og hefur gert síðan haustið 1967. Hefur hann nú 11 fasta starfsmenn, en ritstjóri Frjálsrar verslunar er Markús örn Antonsson. Jóhann hefur breytt og aukið umsvif blaðsins verulega á sið- ustu árum og er blaðið i stöðug- um vexti. Frjálst framtak gefur einnig út iþróttablaðið, Sjávar- fréttir, tslensk fyrirtækiog Ice- land In a Hurry, auk þess sem fyrirtækið tekur að sér útgáfu afmælisrita starfshópa eða fé- laga. HVAD ER I ÚTVARPINU? FÖSTUDAGUR 21. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vilborg Dagbjartsdóttie heldur áfram sögunni „Börn eru besta fólk” eftir Stefán Jónsson (16). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30 Þingfrétt- ir kl. 9.45. Létt lög á milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25: Hjómsveitin Santana syngur og leikur. Tónlist eftir Mozart kl. 11.00: Elaine Shaffer, Marilyn Costello og hljómsveitin Phil- harmonia leika Konsert i C-dúr (K229) fyrir flautu, hörpu og hljómsveit (Filharmóniu- hljómsveitin i Berlin leikur Sin- fóniu nr. 38 I D-dúr (K504) ,,Prag”-sinfóniuna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Platero og ég” eftir Juan Ramón Jemenéz Olga Guðrun Arnadóttir og Er- lingur Gislason lesa (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Jean Sibelius Hljómsveit- in Finlandia leikur Andante Festivo, Eric Fougstedt stj. BirgitNilson syngur nokkur lög við undirleik óperuhljómsveit- arinnar i Vin, Bertil Bokstedt stj. Aaron Rosand og sinfóniu- hljómsveit undir stjórn Tibors Szökes leika „Sex glettur” fyrir fiðlu og hljómsveit op. 87b og op 89. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphornið 17.10 Otvarpssaga barnanna: „Jói í ævintýraleit” eftir Kristján Jónsson Höfundur les (4). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fréttaspegill 19.40 Þingsjá. Ævar Kjartansson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskólabiói kvöldið áður. Hljómsveitar- stjóri: Karsten Andersen. Ein- leikari: Björn ólafsson a. Fiðlukonsert i D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven. b. Sin- fónia i d-moll eftir César Franck. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 21.30 Ctvarpssagan: „Tristan og tsól” eftir Joseph Bédier.Einar Öl. Sveinsson prófessor is- lenzkaði. Kristin Anna Þórar- insdóttir leikkona les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (10). 22.25 Ummyndanir.Sex goðsögur I búningi rómverska skáldsins Övids með tónlist eftir Benja- min Britten. 1 fyrsta þætti flyt- ur Kristján Árnason inngangs- erindi og Erlingur Gislason les þýðingu hans á sögunni um Pan og Syrinx. Kristján Þ. Stephen- sen leikur á óbó. 23.00 Draumvisur Sveinn Árna- son og Sveinn Magnússon kynna lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAB ER Á KIANUH? Reykjavík FÖSTUDAGUR 22, febrúar 1974 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Að Heiðargarði. Bandarisk- ur kúrekamyndaflokkur. Vand- anum vaxinn. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.25 Landshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.05 Everiste Galois. Leikin, frönsk mynd um ævilok franska stærðfræðingsins Galo- is (1811—1832), sem talinn hefur verið einn af snjöllustu stærðfræðingum sögunnar og gerði meðal annars merkar uppgötvanir á sviði algebru og mengjafræði. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok, Keflavík BIOIN KOPÁVÖGSBÍO Simi 41985 Fædd til ásta Camille 2000 Hún var fædd til ásta — hún naut hins ljúfa lifs til hins ýtrasta — og tapaði. ISLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metzger. Hlutverk: Daniele Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við inn- ganginn. HAFNARBlÖ Simi 16444 GALDRAHJÚIN Spennandi og dularfull ný ensk litmynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 árá. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR ^ SAMVINNUBANKINN ISI HÁSRÖLABÍÓ Simi 22140 Engín sýníng vegna verkfalls V.R. laubarAsbíó Simi 32075 Eftirförin Burt Lancaster IM Ulzanæs Raid V TECHNICOLOR ® A UNIVERSAL PICTURE Bandarisk kvikmynd, er sýnir grimmilegar aðfarir Indiána við hvita innflytjendur til Vestur- heims á s.l. öld. Myndin er i litum, með islenzkum texta og alls ekki við hæfi barna. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. JESUS CHRIST SUPERSTAR sýnd kl. 7 8. sýningarvika. TÓHABlÓ Simi 31182 Engin sýning vegna verkfalls V.R. Föstuaagur 22. febrúar 14.55 Dagskráin. 15.00 Fréttir. 15.05 1 öðrum heimi. 15.25 Dinah’s Place. 15.50 Kviðdómur unga fólksins. 16.20 Mike Douglas — skemmti- þáttur. 17.30 Electric Company. 18.00 Minnisatriði fyrir ibúa Keflavikurflugvallar. 18.05 Bill Anderson — um- ræðuþáttur. 18.30A Kvöldfréttir. 19.00 Killy Style — skiðaþáttur. 19.30 Jazz Scene — þáttur um jazztónlist. 19.55 Sitthvað um dagskrána. 20.00 Thrillseekers — i ieit að ótta og ævintýrum. 20.25 Mary Tyler Moore Show — skemmtiþáttur. 20.50 Frank Sinatra yngri ásamt fjölskyldu og vinum — skemmtiþáttur. þáttur. 23.00 Fréttir. 23.15 Helgistund. 23.20 Kvikmynd: Ilefndin i Fen- eyjum. Ævintýramynd frá 1965 um öfl, sem neyttu allra Halsey i aðalhlutverki. 00.50 Kvikmynd: Baróninn i Arizona — endursýnd kvik- mynd frá fyrra sunnudegi. Vestri frá 1950 með Vincent Price i aðalhlutverki. ANGARNIR ÖATOVEL MTT E& SE, njÖ& HLVNMTUR hV! AO ÞÚ FARIR AÐ „PRAki'ISERA' 5EM BLÓÐHUNDUR B.H. (MISTÖKj, VIL E6BENDA ÞÉR K 6ALLA NMA / WJ HEFUR T/tKI TIL LYIÁTUN AR ■ FRAMAN Á Öfe ,tR DRAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY TvlAURICE DODU 19 Föstudagur 22. febrúar 1974

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.