Alþýðublaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 3
„Ég llt svo á/ að
stjórnin sé ekki starf-
hæf/ þar sem báðir
kennararnir, sem áttu
sæti í henni, hafa sagt af
sér. Þessvegna get ég
ekki sest niður og ráð-
stafað milljóninni, þótt
ég feginn vildi", sagði
Eyvindur Eiríksson,
fulltrúi stúdenta í stjórn
Rannsóknarstofnunar i
norrænum málvísind-
um, i samtali við Al-
þýðublaðið.
Eins og skýrt var frá i Al-
þýðublaðinu á miðvikudaginn
olli sundurlyndi i heimspeki-
deild, þvi, að kennararnir
Bladur Jónsson lektor og
Hreinn Benediktsson prófess-
HORNIÐ
REYNT
VERÐI AÐ
SNYRTA
SVÆÐIÐ
EFTIR
FÖNGUM
Birgir fsleifur Gunnars-
son, borgarstjóri, skrifar:
,,I „Horninu” á bls. 3 i Al-
þýðublaðinu föstudaginn 15.
marz s.l. beinir Haukur
Jónsson, Stangarholti 22,
þeirri fyrirspurn til min,
hvort munað hafi verið eftir
opna svæðinu á mótum
Stangarholts, Nóatúns og
Skipholts i þeirri áætlunar-
gerð, sem kynnt hefur verið
um ráðstöfun á opnum svæð-
um i borginni.
Það er rétt, sem fram
kemur hjá bréfritara, að
svæði þetta er ekki til fyrir-
myndar og eðlilegt, að ibúar
hverfisins séu óánægðir með
frágang á þessu svæði.
Samkv. skipulagi er gert ráð
fyrir, að á þessu svæði sé
dagvistunarstofnun, og þá
helzt rætt um leikskóla i
þessu sambandi. Bygging
þessarar stofnunar hefur
hins vegar dregizt, þar sem
aðrar framkvæmdir á þessu
sviði, einkum i nýju hverfun-
um, hafa þótt þýðingarmeiri
og þvi hefur bygging leik-
skóla þarna orðið að þoka
undanfarin ár fyrir stofnun-
um i öðrum borgarhverfum.
Ljóst er, að ekki verður
byggt þarna i ár, og þvi
finnst mér eðlilegt að reynt
verði að snyrt a svæðið eftir
föngum, án þess þó að leggja
i það of mikinn kostnað, þar
sem þarna á að verða fram-
tiðarbyggingarsvæði eins og
ég gat um”.
SITUR EINN Á MILLJÖN
EN GETUR EKKERT GERT
1 gær litu inn á ritstjórn Alþ.bl. nemendur auglýsingadeildar Myndlista- og handlðaskóla tslands,
ásamt kennara sinum Óiafi Stephensen. Hópur þessi útskrifast í vor, og eitt verkefna hans að undan-
förnu hefur verið að lita gagnrýnum augum á Alþ.bl. bæði hvað varðar efni og útlit.
Hópurinn ræddi við mcðlimi ritstjórnar um blaðið, skoðaði ritstjórnina og Blaðaprent, en þar er
Alþ.bl. prentað. Hópurinn hafði með sér skissu af Alþ.bl. eins og hann vildi aö það liti út. Hér er hópurinn
með skissuna og raunverulegt Alþ.bl.
Brjóstkrabbi rannsakaður hér
Sérstök krabbameinsdeild innan Alþjóða heilbrigðismálastofn-
unarinnar (WHO) hefur gert athuganir á tiðni hinna ýmsu tegunda
krabbameins á mismunandi stöðum á jörðunni. Virðist tiðnin mis-
munandi eftir stöðum, og hallast visindamenn á þá skoðun, að þetta
megi beint eða óbeint rekja til ýmissa þátta umhverfisins, og þvi
megi fræðilega koma I veg fyrir 80% krabbameinstilfella.
Einn þáttur rannsóknanna mun fara fram á Islandi, þ.e. á brjóst-
krabbameini hjá konum. Verður einn megintilgangur rannsóknar-
innar að reyna að greina á milli umhverfisþátta og ættgengi að þvi
er brjóstkrabba varðar. Það sem gerir það að verkum, að ísland
varð fyrir valinu til þessarar rannsóknar er sú staðreynd, að hvergi
i veröldinni er eins auðvelt að afla ættfræðilegra upplýsinga langt
aftur i timann eins og á fslandi. Heilbrigðisyfirvöld á tslandi hafa
skráð krabbameinstilfelli allt frá árinu 1910.
Verkakvennafélagið Framsókn
AÐALFUNDUR
Verkakvennafélagsins Framsóknar verð-
ur i Iðnó, sunnudaginn 24. mars kl. 14.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf,
2. önnur mál.
Félagskonur f jölmennið og sýnið skirteini
við innganginn.
Stjórnin.
ÚTBOÐ
Þörungavinnslan h.f. A-Barð. óskar eftir
tilboðum i jarðvinnu og undirstöðugerð
fyrir væntanlegt verksmiðjuhús i Karlsey
við Reykjaskóla i A.-Barð. Útboðsgagna
má vitja i Verkfræðistofuna Virki, Höfða-
bakka 9, Reykjavik frá og með mánudeg-
inum 25. mars 1975, gegn kr. 3000.00 skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánu-
daginn 8. april 1974 kl. 16.00.
Stillingar og viðgerðir
á oliukyndingum.
01i©brennarinn s.f.
Simi 82981
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN:
FóSTRA óskast i fast starf við dag-
heimilið. Einnig óskast fóstra til
sumarafleysinga á sama stað.
HJÚKRUNARKONA óskast til
starfa á GÖNGUDEILD, vinnutimi
9—5 virka daga. Einnig óskast
hjúkrunarkonur á aðrar deildir
spitalans, m.a. á kvöld- og nætur-
vaktir. Hluti starfs kemur til greina.
Upplýsingar veitir forstöðukona
spitalans, simi 38160.
KLEPPSSPÍTALINN —
FLÓKADEILD:
HJÚKRUNARKONA óskast til
starfa á kvöld- og næturvaktir. Hluti
starfs kemur til greina. Upplýsingar
veitir yfirhjúkrunarkonan, simi
16630.
LANDSPÍTALINN:
RAFMAGNSFRÆÐINGUR óskast
áEÐLISFRÆÐI-OG
TÆKNIDEILD spitalans. Upplýs-
ingar veitir forstöðumaður deildar-
innar, simi 24160.
KÓPAVOGSHÆLIÐ:
STARFSMAÐUR óskast til vinnu i
lóð hælisins. Nánari upplýsingar
veitir Bjarni W. Pétursson, bústjóri,
simi 42055.
KÓPAVOGSHÆLIÐ
DEILDARÞROSKAÞJÁLFI óskast
til starfa nú þegar. Upplýsingar
veitir forstöðumaður i sima 41500.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf, ber að senda til Skrif-
stofu rikisspitalanna.
Reykjavik, 21. marz 1974
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
or sögðu sig úr stjórninni, og
sat þá Eyvindur Eiriksson,
fulltrúi stúdenta, einn eftir.
„Raunar get ég ekki sagt, að
ég hafi verið tekinn til starfa i
stjórninni, þegar hún sprakk”,
sagði Eyvindur einnfremur,
„þvi ég var ekki skipaður i
hana fyrr en i febrúar, og auk
þess álit ég, að fulltrúi
stúdenta yrði siðasti maður til
að taka stjórnina I sinar hend-
ur, æðsti yfirstjórnandi henn-
ar, sem er rektor, tekur
stjórnina liklega fyrr að sér.
En þetta ástand getur ekki
varað lengi, þvi stjórnin sér
um svo ansi margt i sambandi
við þessa stofnun”, sagði
Eyvindur Eiriksson að lokum.
Það komu
gestir
Föstudagur 22. marz 1974.