Alþýðublaðið - 22.03.1974, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.03.1974, Qupperneq 4
29. leikvika — leikir 16. mars 1974. tJrslitaröðin: 1 11 — X21 — 2X1 — X21. 1. vinningur: 11 réttir — kr. 320.000.00. 41564 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 12.400.00. 11319 12378 14228 22556 38611 39878 40280 11323 13095 17587 36632 Kærufrestur er til 8. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 29. leikviku verða póstlagðir eftir 9. april. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK HAGKAUP Opið til kl. 10 í kvöld og til kl. 12 á hádegi á morgun, laugardag. Komiú og gerið góð kaup Frá Fósturskóla Islands Þeir, sem áhuga hafa á skólavist i Fóstur- skóla Islands haustið 1974, gjöri svo vel að senda inn umsóknir fyrir 1. mai n.k. Skv. nýjum lögum njóta þeir forgangs sem hafa stúdentspróf, kennarapróf eða gagnfræðapróf með 2 ára framhald- menntun t.d. framhaldsdeildum gagn- fræðaskólanna, verslunarskóla, lýðhá- skóla eða húsmæðraskóla. Skrifstofa skólans i Vonarstræti 1, veitir allar nánari upplýsingar (simi 21688). Frá Vélskóla Islands Námskeið fyrir starfandi vélstjóra, er lokið hafa prófi frá rafmagnsdeild skóians eða 4. stigi, verður haidiö 20. maí til 1. júni 1974. Kennsia fcr fram i eftirtöldum greinum: STÝRITÆKNI: Þar á meðal vökva- og loftþrýstifjarstýr- ing, grundvallarhugtök og aðferðir stillitækninnar, og gangráðar. RAFEINDATÆKNl: Þar á meðal frumatriði um transistora og dióður, einfaldar rásir og rökrænar rásir. RAFMAGNSFRÆÐI: Þar á meðal um rafmagnsvélar, mótora og rafala, Ward-Leonard kerfi, um rafmagns- tcikningar og mælingar á rafkerfum. Kennsla verður bæði bókleg og verkleg. Kennt verður frá kl. 8 árdegis til kl. 15 siðdegis mánudaga til föstudaga. Þátttaka tilkynnist bréflega til Vélskóla tslands, pósthólf 5134, Reykjavik, fyrir 15. mai. Skólastjóri. alþýðu n RTiffil i Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eft.irtalin hverfi: Fossvogur Tjárnargata fe. Helgason hf. STEINtOJA Hinotum * N VIPPU t BltSKÚRSHURÐÍfi Lag^rstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm' 210 - x - 270 sm* Aðrar stærðir. smittaðar eflir beiðni. GLUGGAS IVIIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON g'ullsmiður, Bankastr. 12 1» I .----IIÍ UH l)b SKAHIGi'.lPIR KCRNFLÍUS JONSSON SKOlAVOROUSl 10 8 BANKASIR4116 *>”»1HSH818600 AUGLÝSINGA- sÍminN OKKAR ER 8 '66-6"Ö SAMVINNUBANKINN Aðalfundur Aðalfundur Samvinnubanka íslands h.f., verður haldínn að Hótel Sögu (hliðarsal), laugardaginn 23. mars 1974 og hefst kl. 14.00. Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða af- hentir i aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 20.—22. mars, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f. ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði 1. áfanga iþrótta-og félagsheimilis i Þorlákshöfn. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu ölfushrepps, gegn kr. 5000.00 skilatrygg- ingu. Eigendanefnd. Hafnarfjörður Verkamenn Hafnarfjarðarbær óskar aö ráða verkamenn til ýmissa framkvæmda á vegum bæjarins. — Ath.:meðal annars vantar menn til hreinsunar gatna og opinna svæða til greina kemur að ráða til þeirra starfa hluta úr degi. Nánari upplýsingar gefa yfirverkstjóri og skrifstofa bæjarverkfræðings i sima 53444. Bæjarverkfræðingur. i Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða i Hafnarfirði tilkynnist hérmeð að þeim ber að greiða leiguna fyrirfram, fyrir 1. mai n.k., ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. — Vinsamlegast athugið að fram- visa númeri á garðlandi yðar við greiðslu. Bæjarverkfræðingur. AUGLYSING Lög um skattkerfisbreytingu verða birt 24. mars 1974. Frá og með 25. mars 1974 ber þvi að innheimta 17% sölugjald, sbr. 16. gr. laganna. Fjármálaráðuneytið, 21 mars 1974. ( Alþýðublaðið inn á hvert heimili ] Sölnskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir febrú- armánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2 % fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. mars s.l., og verða innheimtur frá og með 26. þ.m. Fjármálaráðuneytið 21. mars 1974 o Föstudagur 22. marz 1974.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.