Alþýðublaðið - 17.05.1974, Side 2
• • • PUNKTAR
AÐ SEGJA ÓSATT
Þaö er með eindæmum,
hvernig sú rikisstjórn, sem enn-
þá situr, hefur leikið islenska
vinstri stefnu. begar þingmenn
tóku að flýja hina sökkvandi
skútu og Ólafur Jóhannesson
greip til þess óyndisúrræðis að
senda þingið heim, þá betur en
nokkru sinn fyrr rann það upp
fyrir mönnum, i hvers konar
óefni málefni þjóðarinnar eru
komin. Látum vera að það sem
gerst hefur er harmleikur rikis-
stjórnar Ólafs Jóhannessonar.
Hitt er alvarlegra, að þetta er
harmleikur þjóðarinnar.
En ryk þingrofsins — og svo
kosningabaráttunnar að undan-
gengnum framboðsmálum allra
flokka getur reynst hættulegt.
Hitt er kjarni málsins að þessi
rikisstjórn hefur reynst ger-
samlega ófær um að ráða fram
úr vandamálum islenskrar
þjóðar. Við blasir, eftir þvi sem
rikisstjórnin sjálf segir, að
nauðsynlegt verður að stór-
skerða kjör landsmanna. At-
vinnuvegir, og ekki hvað sist
sjávarútvegur, eru að hruni
komnir. Rekstrargrundvöllur
skuttogaranna er að bresta.
Þetta eru þær meginstaðreyndir
sem blasa við hverju manns-
barni. Þó ekki væri nema af
þessum ástæðum, þá veröur
þessari rikisstjórn veitt rækileg
ráðning i þeim tvennum kosn-
ingum semfyrir dyrum standa.
Harmieikurinn bak
við harmleikinn
Vist er að þessir menn, reikulir
Framsóknarmenn og trúaðir
kommar, hafa reynst duglitlir
og úrræðalausir stjórnendur.
En bak við þann harmleik býr
annar harmleikur, ekki eins al-
varlegur en sýnu ógeðfelldari.
Eitt meginvandamál þessarar
rikisstjórnar eru slik innbyrðis
óheilindi, að nánast engu tali
tekur. Menn skyldu rifja upp
þegar Þjóðviljinn ætlaði að reka
rýting i bak Ólafi Jóhannessyni
vegna samnings i landhelgis-
málinu. Menn skyldu rifja upp
mál austur-þýsku verksmiðju-
skipanna og framkomu Lúðviks
Jósepssonar i þvi máli — og'
samskipti hans við utanrikis-
ráðuneytið.
Og siðast en ekki sist skyldu
menn rifja upp hvernig fall
stjórnarinnar bar að. Allir vita'
að i samsteypustjórn er það1
drengskaparregla að þar kemuri
ekki til stjórnarslita, nema þvi'
aðeins að allir flokkar séu þvi
samþykkir. Fyrsti atburðurinn i
atburðakeðjunni sem leiddi til
falls stjórnarinnar — að visu að
undangengnum óendanlegum
hörmungum — var sá, að
Magnús Kjartansson kom i
fréttatima útvarps og tilkynnti
þjóðinni að það væri samþykkt
innan rikisstjórnarinnar að
ganga þegar i stað til kosninga.
En ráðherrann beinlinis sagði ó-
satt og enn hefur ekki fengist
birt sú bókun sem hann studdist
við. 1 fýrsta lagi er það ekki
verk þessa manns að gefa út
slikar tilkynningar og i öðru lagi
hafði slikt ekki verið samþykkt i
rikisstjórninni. En hvað vakti
fyrir manninum? Sennilega
það, að stór hluti þjóðarinnar
horfði á það þegar Ragnar Arn-
alds var opinberlega gerður að
ósannindamanni og ráðherrar
Alþýðubandalagsins að ómerk-
ingum. Mál stóðu illa og nú
þurfti að komast i sviðsljósið, þó
svo að öll drengskaparorð væru
brotin. Þetta gerði þessi ein-
kennilegi maður, hann sagði ó-
satt, hann braut drengskap og
vegna linku forsætisráðherrans
komst hann upp með það. En þó
að Ólafur Jóhannesson sé mað-
ur litilla sanda og litilla sæva,
þá getur enginn maður látið
leika sig svona i það óendan-
lega. En getur verið að einmitt
þarna sé að finna eina megin-
skýringuna á þvi, af hverju
rikisstjórn með kommum hefur
aldrei náð þvi að verða þriggja
ára gömul?
Kosningðskrifstofa J-iistans
er að Laugavegi 33 Símar 28718-28765
1 Utank/örstaSaatkvœSagreiSsla fer fram daglega frá 1 1 kl. 10—12, 14—18 og 20—22, á helgum dögum kl. jj 1 14-18. I
1 KosiS er í HafnarbúSum viS Tryggvagötu.
1 SjálfboSaliSar óskast til starfa.
1 Þeir, sem lána vilja bíla á kjördegi, vinsamlegast 8 1 hafi samband viS skrifstofuna aS Laugavegi 33, — 1 I simar 28718 og 28765.
1 Alþýðuflokkurinn S.F.V. |
Listi jafnaðarmanna í Reykjavík er J-listinn
GERUM KOSNINGAHATIÐ J-LISTANS AÐ SIGURHATIÐ!
KOSNINGAHÁTIO J-LISTANS
r r
I HASKOLABIOI SUNNUDAGINN 19. MAI KL.
FJÓRIR EFSTU MENN J-LISTANS
FLYTJA STUTT ÁVÖRP.
SKEMMTIEFNI FLYTJA:
CHANGE, 14 FÓSTBRÆÐUR,
LÍTIÐ EITT,
ÓMAR RAGNARSSON
21
KYNNIR Á FUNDINUM ER
HAUKUR MORTHENS
Hafnarfjarðar Apótek
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Helgidaga kl. 2 til 4.
HÚSEIGNIR
VEUUSUNOO O. ClfliS
SIMI2S444 ttt 9H|r
_________
BLÓMAHÚSIÐ
suni83070
Skipholti 37
Opið til kl. 21.30.
Einnig laugardaga
og sunnudaga.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA i KRON
DUflA
í GlfEflBflE
/ími 84900
o
Föstudagur T7. maí 1974.