Alþýðublaðið - 17.05.1974, Side 4
i Læknaritari
Staða læknaritara við Lyflækningadeild
Borgarspitalans er laus til umsóknar.
Góð vélritunarkunnátta áskilin. Starfs-
reynsla æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna.
Umsóknir skulu sendar skrifstofustjóra
Borgarspitalans fyrir 25. mai n.k.
Reykjavik, 15. mai 1974.
BORGARSPÍTALINN
Aðstoðarlæknir til
afleysinga
Aðstoðarlækni vantar til afleysinga á
Skurðlækningadeild Borgarspitalans júni
til ágúst n.k.
Upplýsingar gefur dr. Friðrik Einarsson,
yfirlæknir.
Reykjavik, 15. mai 1974.
BORGARSPÍTALINN
||| Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Skurðlækninga-
deild Borgarspitalans er laus til umsókn-
ar.
Staðan veitist frá 1. júni til allt að 12 mán-
aða.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni dr. Frið-
rik Einarssyni, sem jafnframt veitir frek-
ari upplýsingar.
Reykjavik, 15. mai 1974.
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.
Hárgreiðsiu- og snyrtistofa
Tilboð óskast i leigu á hárgreiðslu- og
snyrtistofu i Borgarspitalanum.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri Borg-
arspitalans. Tilboð sendist sama aðila fyr-
ir 25. mai n.k.
Reykjavik, 15. mai 1974.
BORGARSPÍTALINN
Vaktmaður
Vaktmann vantar nú þegar til húsvörslu
og aðstoðarstarfa i Borgarspitalann.
Umsóknir, sem berastskulu fyrir 25. maí n.k., skulu send-
ar Sigurði Angantýssyni Borgarspitalanum, sem jafn-
framt gefur frekari upplýsingar.
Kcykjavik, 15. mai 1974.
BORGARSPÍTALINN
Birkiplöntur til sölu
Orvals birkiplöntur i mörgum verðflokkum. — Opið dag-
lega til kl. 10 virka daga og til kl. 6 á sunnudögum.
Jón Magnússon,
Skuld, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði, simi 50572.
Stillingar og viðgerðir
á oliukyndingum.
Oliöbrennarinn s.f.
Simi 82981
SUMARVINNA
Duglega og prúða
stúlku á fimmtánda
ári vantar sumar-
vinnu nú þegar.
Margt kemur til
greina.
Vinsamlegast hafið
samband við af-
greiðslu Alþýðu-
blaðsins (Þráinn) i
sima 14900 — eða i
sima 40999 á kvöldin.
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Lagorstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 snru
Adrar stærðir smíOuðar eítir ‘beiðni.
S. Helfason hf. STtlNHtJA
Mtn t
UH UU SKAB! OI’.IPIH
KCRNFLÍUS
JONSSON
SKOLAVOROI/SI 10 8
BANKASIRÆ116
*«»IH«,88I8600
á föstudagskvöld 17. mai. Far-
seðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
Alþýðuflokksfólk í
Reykjavík munið:
J-LISTINN
er listi jafnaðar-
manna — listi Alþýðu-
flokksins og Samtaka
frjálslyndra og vinstri
manna.
Gefið ykkur fram til
sjálf boðaliðsstarf a á
kjördag i símum 28718,
eða 15020.
Auglýsing
frá Yfirkjörstjórninni i
Reykjaneskjördæmi
Við Alþingiskosningarnar 30. júni n.k. hef-
ur yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis að-
setur i Hafnarfirði og veitir viðtöku fram-
boðslistum i Skiphóli i Hafnarfirði, að
kvöldi 29. þ.m. frá kl. 20—24, en þá rennur
framboðsfrestur út.
Á kjördegi verður aðsetur yfirkjörstjórn-
ar i Lækjarskóla, simar 50585 og 51285.
Hafnarfirði, 15. mai 1974
Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis
Björn Ingvarsson,
(formaður)
Guðjón Steingrimsson, Hallgrímur
Pétursson,
Tómas Tómasson, Þormóður Pálsson.
Auglýsing
um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi
Keflavikur, Gullbringusýslu og Grinda-
vikur.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér
með, að aðalskoðun bifreiða 1974 hefst
fimmtudaginn 16. mai n.k. og verður
framhaldið sem hér greinir:
fimmtudaginn 16. mai Ö-1 til Ö-75
föstudaginn 17. mai Ö-76 til Ö-150
mánudaginn 20. mai 0-151 til Ö-225
þriðjudaginn 21. mai Ö-226 til Ö-300
miðvikudaginn 22. mai Ö-301 til Ö-375
föstudaginn 24. mai Ö-376 til Ö-450
mánudaginn 27. mai Ö-451 til Ö-525
þriðjudaginn 28. mai Ö-526 til Ö-600
miðvikudaginn 29. mai Ö-601 til Ö-675
fimmtudaginn 30. mai Ö-676 til Ö-750
föstudaginn 31. mai Ö-751 til Ö-825
Siðar verður auglýst um framhald aðal-
skoðunar. Bifreiðareigendum ber að
koma með bifreiðar sinar til bifreiða-
eftirlitsins og fer skoðun fram að Hafnar-
götu 90, alla virka daga frá kl. 9.00—16.30.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
birgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja
fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil-
riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá-
trygging fyrir hverja bifreiða séu i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningar-
númer skulu vera læsileg. Vanræki ein-
hver að koma bifreið sinni til skoðunar á
auglýstum tima, verður hann látinn sæta
sektum samkvæmt umferðarlögum og
bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til
hennar næst.
Þetta Qilkynnist öllum, sem hlut eiga að
máli.
Lögreglustjórinn i Keflavik, Gullbringu-
sýslu og Grindavik.
Alfreð Gislason.
o
Föstudagur 17. maí 1974.