Alþýðublaðið - 17.05.1974, Page 8
LEIKHÚSIN
/7\ VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. RUGLINCSLEGUR Svo lengi sem þú ert öruggur á þvi, að ekkert það, sem þú fæst við, sé óheiðarlegt á einhvern hátt, þá gengur þér vel i dag. Vatnsberaeðli þinu mislikar allt óheiðarlegt og það hatast við ailt leynimakk. j^FISKA- WMERKID 19. feb. - 20. marz RUGLINGSLEGUR. Þú getur notið þess vel að blanda geöi viö kunn- ingjana og e.t.v. við vinnu- féivinnufélagana, en reyndu ekki að blanda við- skipta- eða fjármálum inn i samtalið. Ógætni af þinni hálfu kynni að valda röng- um hugmyndum og verða þér til tjóns. HRÚTS- WMERKID 21. marz - 19. apr. RUGUNGSLEGUR. Ef til vill kemst þú að raun um, að þú átt nokkuð erfitt i dag. Fólk, sem þú umgengst, er ekki skiln- ingsrikt og ómögulegt kann að viröast að fá að- stoð eða hjálp frá öðrum. Láttu þetta ekki angra þig, en gættu varkárni ef þú þarft að fást við vélar.
©BURARNIR 21. maí • 20. júní RUGLINGSLEGUR. Ef þú finnur til sektar vegna einhvers, sem þú hefur sagt eða gert, eyddu þá ekki tfmanum i að velta vöngum yfir þvi — reyndu heldur að bæta úr. Félagi þinn eöa maki mun veita þér styrk. 1 dag er ekki heppilegt aö sinna fjár- málum. jmtKRABBA- V MERKIÐ 21. júní - 20. júlí RUGLINGSLEGUR. Áhugi utanaðkomandi afla kynni aö hafa ein- kennileg og e.t.v. skemmtileg áhrif á heimilislif þitt. Þetta mun sennilega eiga sér stað árla dags. Fólk umhverfis þig er viðkvæmt fyrir um- mælum. Farðu þvi var- lega. © LJÚNID 21. júlí - 22. ág. RUGLINGSLEGUR. Enn einu sinni hefur ein- hver vanliðunarkennd gripiö þig og þina. Senni- lega átt þú þátt i þrætum og leiðinda atvikum, en ef þú ert þvi viöbúinn, þá ættirðu að geta gætt jafn- vægis og sloppið viö frek- ari leiöindi.
® VOGIN 23. sep. - 22. okt. RUGLINGSLEGUR. Ef þú ert mjög þrjózkur i sambandi við verk, sem þú vilt að séu unnin, þá vekur þú aðeins deilur og rifrildi, sem engum árangri skila. Vertu ekki alveg svona einsýnn um mál, sem ekki eru mikil- væg og geymdu þrjózku þina þangað til hennar verður raunverulega þörf. SPORÐ- WDREKINN 23. okt - 21. nóv. RUGLINGSLEGUR. Þrátt fyrir tafir og ein- hverja óvissu, e.t.v. i sam- bandi við einhverja af- hendingu, þá ætti þetta að geta orðið sæmilegasti dagur ef þú tekur öllu meö þögn og þolinmæði og læt- ur ekki hleypa þér upp. Bældu niður tilhneigingu þina til þess að þvinga skoðunum upp á aðra. éT\ BOGMAD- WURINN 22. nóv. - 21. des. RUGLINGSLEGUR. Ljúktu viö nauðsynleg störf heima fyrir eins fljótt og þú getur, þvi líkur benda til þess, aö i kvöld munir þú fá heimboð eða fara á skemmtun — og njóta hennar vel. Eyddu samt ekki meiru, en nauð- syn krefur og gerðu ekkert i skjótræði.
20. apr. - 20. maí
RUGLINGSLEGUR.
Reyndu aö forðast að
vinna óþörf verk, sem
auðvelt er að fresta til
betri tima. Þú þarft hvild
og frið. Ef þú getur lokið
öllum aðkallandi verkefn-
um væri kjörið að eyða
deginum við lestur eöa
nám.
23. ág. - 22. sep.
GÓÐUR.
Ef þú leggur eins mikið
kapp á aö skipuleggja
vinnubrögö þin og þú legg-
ur kapp á að skipuleggja
vinnubrögð annara, þá
verður þetta góöur dagur.
Vera kann, að leyndur
draumur þinn rætist.
22. des. - 19. jan.
RUGLINGSLEGUR.
Peningamálin eru ekki i
sem beztu lagi hjá þér
núna og þú hugsar mikið
um að reyna að verða þér
úti um skjóttekinn gróða.
Slikt framtak mun þó að-
eins hafa tap i för með sér.
Dragðu úr eyðslunni og þá
sparar þú meira, en j)ú
hyggur.
RAGGI RÓLEGI
JÚLÍA
FJALLA-FUSI
«r
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
3. sýning i kvöld kl. 20.
Hvit aðgangskort gilda.
LEÐURBLAKAN
laugardag kl. 20.
ÉG VIL AUDGA MITT LAND
4. sýning sunnudag kl. 20.
5. sýning miðvikudag kl. 20.
JÓN ARASON
fimmtudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Leikhúskjallarinn
ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING?
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15 - 20.
Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. — Uppselt.
MINKARNIR
laugardag kl. 20.30 — Síðasta
sýning
FLÓ A SKINNI
sunnudag — Uppselt.
KERTALOG
miðvikudag kl 20.30
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30. — 195.
sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
Simi 16620.
HVAÐ ER A SEYÐI?
SÝNINGAR OG SÖFN
IINITBJÖRG, listasafn Einars Jóns-
sonar. er opiö sunnudaga og miðvikudaga
frá 13.30 — 16.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu
115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.
AMEIUSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16
er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu-
dags.
ASGRÍMSSAFN: Bergstaðastræii 74 er
opið á sunnudögum, þriöjudögum og
fimmtudögum frá 1:30 — 4. Aögangur
ókeypis.
ARBÆJARSAFN er opiö alla daga nema
mánudaga frá 14 — 16. Einungis Árbær,
kirkjan og skrúðhús til sýnis. Leið 10 frá
Hlemmi.
Kjarvalsstaðir: Eggert Guðmundsson
sýnir myndir, sem listamaðurinn hefur
unnið úr islensku þjóðlifi á löngum tima:
sögu, þjóðtrú og atvinnulifi. Opin kl. 14-22.
Sýningin verður opnuð laugardaginn 11.
maí.
NORRÆNA IIÚSID: Bókasafniö er opið
virka daga frá 14-19, laugardaga og
sunnudaga frá 14-17.
Iðnskóli Hafnarfjarðar: Bryndis Þórar-
insdóttir frá Þórsmörk sýnir málverk og
teikningar 11.-19. mai. Sýningin er opin
virka dagja kl. 16-22, helgar kl. 14-22.
FUNDIR
VERND: Aðalfundur félagssamtakanna
Vernd verður haldinn að Hallveigarstöð-
um mánudaginn 20. mai kl. 20.30. Venju-
leg aðalfundarstörf.
TÓNLEIKAR
Sinfóniuhljómsveit tslands: Sextándu
reglulegu tónleikar Sí verða haldnir i
Háskólabiói á uppstigningardag, 23. mai.
Óperutónleikar. Stjórnandi: Karsten
Andersen. Einsöngvari: Mady Mesplé.
NÆTURVAKT LYFJABÚÐA
Heilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 17 — 18. Simar' 22411 og
22417.
Simi lögreglu: 11166. Slökkviliö 11100.
Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um
vaktir lækna og lyfjabúöa i simsvara
18888.
ATHUGID: Þeim sem vilja koma til-
kynningum og smálfréttum i „Ilvað er á
scyði?”er bent á að hafa samband viö rit-
stjórn, Skipholti 19, 3. hæö, simi 86666,
með þriggja daga fyrirvara.
Föstudagur 17. maí 1974.