Alþýðublaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 11
íþróttir
Óþekkjanlegt
Valslið gegn
York City
Á miðvikudagskvöldiö lék York
City sinn annan leik hér á landi
og þá við gestgjafa sina Val.
bað var óþekkjanlegt Valslið
sem þarna lék miðað við leik
þess við Viking. Leikurinn var
oft skemmtilegur á að horfa.
Bæði liðin náðu þá góðum sam-
leiksköflum, þó var greinilegt
að mölin háði Englendingunum
nokkuð. Má nefna að þeirra dýr-
asti leikmaður, Utherjinn Barry
Lyons, sást varla i leiknum, en
hann hafði i fyrsta leik liðsins i
Njarðvik leikið vörn Keflvik-
inga grátt. York City sótti held-
ur meira i fyrri hálfleik en vörn
Vals varðist vel með Sigurð
Haraldsson i markinu, en hann
greip oft skemmtilega inni og
átti stórgóðan leik meðan hann
var inná. Sigurður meiddist
senmma i seinni hálfleik, og
kom þá Sigurður Dagsson I
markið. Á 38 min. er dæmt fri-
spark á Val, sem Englending-
arnir útfærðu vel og skoraði
Seal fyr'-ta mark leiksins með
skalla ó erjandi fyrir Sigurð i
markini Valsmenn voru ekki á
þvi að geíast upp við svo búið og
stuttu siðar er Ingi Björn i góðu
færi ætlaði hann að vippa yfir
markvörðinn en honum tókst að
góma boltann á siðustu stundu.
Þá átti Hermann hörkuskot rétt
framhjá. En Englendingarnir
áttu lika sin tækifæri og á 45.
min. skoraði Seal annað mark
þeirra. York City hafði fengið
dæmda hornspyrnu og eftir
mikinn barning um boltann
barst hann til Seal sem skoraði
með föstu skoti af stuttu færi.
URSLITIN HJA
ENSKUM OG
SKOSKUM
Hér birtum við endanleg úrslit úr deildunum i Englandi og
Skotlandi.
Úr töflunum er þannig lesið frá vinstri til hægri: fyrst er
leikjafjöldinn, siðan unnir leikir, jafntefli, tapaðir leikir, skoruð
mörk og fengin mörk. Lengst til hægri er svo stigafjöldi liðsins.
Þau lið, sem efst eru I deildunum, og eru fyrir ofan efri strik
flytjast upp i næstu deild fyrir ofan, en þau, sem eru neðst, fyrir
neðan neðri strik, falla i næstu deild fyrir neðan.
2, deild
Þannig að I hálfleik var staðan
2—0 fyrir York City. t siðari
hálfleik sóttu Valsarar öllu
meira á og á 10. min. átti Ingi
Björn hörku skot i stöng og loks
á 23. min. skoraði Kristinn
Björnsson fyrir Val með góðu
skoti, en þessi ungi leikmaður
hefur litið leikið með liðinu i
vor, þar eð hann hefur æft meö
unglingalandsliðinu sem er á
fötum til Sviþjóðar á mánudag-
inn. Þá átti Hermann hörkuskot
á markið af stuttu færi skömmu
siðar, en beint i fangið á mark-
verðinum. A 34. min. skoruðu
Englendingarnir sitt þriðja
mark eftir að vitaspyrna hafði
verið dæmd á Val, en Jóhannes
Eðvaldsson handlék knöttinn
innan vitateigs, augljóst brot.
Úr vitaspyrnunni skoraði svo
fyrirliði York City, Holmes, ör-
ugglega. Eftir markið dró held-
ur úr leikmönnunum og gerðist
ekkert markvert eftir það.
Lið Vals átti ágætan leik i
heild, Sigurður Haraldsson i
markinu, Jóhannes og Sigurður
i vörninni, Þórir og Hörður á
miðjunni. í sókninni var Krist-
inn Björnsson góður. Hann gaf
aldrei eftir og var vörn Ycrk
City oft erfiður. Þá átti Her-
mann góða spretti. En manni
virtist eins og Ingi Björn væri
hálfhræddur Englendingana, þó
gerði hann stundum laglega
hluti. Lið York City var nokkuð
jafnt i þessum leik, og var eng-
inn einstakur leikmaður, sem
skaraði öðrum fremur framúr.
Skrifstofustúlka
Þekkt fyrirtæki óskar að ráða sem fyrst
stúlku til bréfritunar og annarra al-
mennra skrifstofustarfa. — Stúdents- eða
verslunarskólapróf æskilegt.
Tilboð merkt „74” sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 22. þ.m.
'BÍLflÞJónusmn HnmnRFiRDi*
Komið og gerið yið sjálfir.
Góð verkfæra og varahluta-
j J þjónusta.
Opiðfrá kl. 8—22.
Látið okkur þvo og bóna bílinn.
Fljót og góð þjónusta. Mótor-
þvottur og einnig ryðvörn.
Pantanir í síma 53290.
BiLnÞJonusTnn
Haf narf irói, Eyrartröó ó
Verkfræðingar—
tæknifræðingar
Þeir verkfræðingar og tæknifræðingar,
sem hafa i hyggju að ráða sig til Reykja-
vikurborgar, eru beðnir að hafa samband
við skrifstofu Stéttarfélags verkfræðinga,
Brautarholti 20 eða skrifstofu Kjaradeild-
ar tæknifræðinga, Skúlagötu 63.’
Stjórnir SV og KT.
1. deild
heima
42 12
42 18
42 13
42 10
42 13
42 10
42 12
42 8
42 10
42 9
42 9
42 11
42 7
42 10
42 9
42 10
42 9
42 7
A'> 10
1 38 18
1 34 11
1 40 16
4 38 21
2 39 15
2 29 16
2 29 14
3 30 17
4 35 17
5 23 16
8 26 27
4 30 18
7 25 22
4 25 17
6 28 21
6 25 18
8 36 29
7 36 32
30 21
Leeds .. 12
Liverpool 4
Derby ... 4
ipstvich .. 8
Sloke ... 2
Biirnley . 6
Everton . 4
Q.P.R. ... 5
Leicester 3
Arsenal .. 5
Toitenham 5
Wolyes .. 2
Sheff. U. 7
Man. City 4
Newcastle 4
Coventry . 4
Chelsea .. 3
West Ham 4
Birm'ham 2
úti
6 3 28
11 6 18
7 10 12
4 9 29
10 9 15
5 10 27
5 12 21
7 9 26
9 9 16
7 9 26
10 6 19
9 10 19
5 9 19
5 12 14
6 11 21
5 12 18
9 9 20
8 9 19
6 13 22
heima
13 62
20 57
26 48
37 47
27 46
36 46
34 44
35 43
24 42
35 42
23 42
31 41
27 40
29 40
26 38
36 38
31 36
28 36
43 37
42 8 10 3 30 20 S’hampton 3 4 14 17 48 36
42 7 7 7 23 20 Man. U. 3 5 13 15 28 32
42 6 9 6 25 27 Norwich . 1 6 14 12 35 29
3 deild
f, ■ heima úti
13 6 4 50 23 Oldham 12 6 5 33 2A 62
46 15 6 2 37 15 Bristol R 7 l'i 5 28 18 61
46 13 8 2 37 15 York ... 8 11 4 30 23 61
46 15 6 2 44 15 Wrexham 7 6 10 19 28 56
46 14 6 3 31 16 Chesterfld 7 8 H 24 25 56
46 14 6 3 48 21 Grimsby 4 9 10 19 29 51
46 ii2 6 .5 34 ?1 Watford 7 6 10 30 35 50
46 13 6 4 47 22 Aldershot 6 b 12 18 30 49
46 9 11 3 23 15 Halifax 5 10 8 25 36 49
46 14 5 4 37 16 Huddrsfld 3 8 12 19 39 47
45 11 5 7 25 23 Bnemouth 5 10 8 29 35 47
46 10 7 b 40 30 Southend 6 / 10 22 32 46
46 13 4 b 38 21 Blackburn 5 6 12 24 43 46
46 13 5 5 43 29 Charlton 6 3 14 23 44 46
46 11 7 5 37 19 Walsall 5 6 12 20 29 45
45 10 8 5 31 15 Tranmere 5 7 11 19 29 45
45 13 6 4 37 17 Plymouth 4 4 15 22 37 44
46 10 5 8 31 4 10 9 22 32 43
46 10 3 10 31 31 Briahton 6 8 9 21 27 43
45 12 6 5 37 23 P. Vale 2 8 13 115 35 42
46 11 7 5 36 27 Cambridrje 2 2 19 12 54 35
46 7 7 9 24 24 Shiewsbry 3 4 16 17 33 31
46 4 14 5 19 20 Southport 2 ? 19 l'b 62 28
46 1 12 10 24 38 Rochdale 1 5 i/ 14 56 21
42 16 4
42 12 5
42 13 5
1 40 8
4 42 25
3 40 17
Mids’bro 11
Luton .. 7
Carlisle 7
úti
7 J 37 22 65
7 7 22 26 50
4 10 2J 31 49
Skotl.
heima
l.deild
úti
12 Celtic .. 11
18 Hibernian 6
17 Rangers 12
9 Aberdeen 6
25 Dundee . 9
20 Hearts . 8
16 Ayr ...... -6
25 D'dee U. 8
20 M’well . 6
23 Dumb’ten 4
16 Partick . 2
31-S J’stone 6
32 Arbroath 5
27 Morton . 4
26 Clyde ... 3
T7 n.ml'n " "
3 31 15 53
4 29 24 49
2 35 17 48
4 20 17 42
4 35 23 39
5 28 23 38
7 21 24
5 25 26 37
9 17 20 35
9 20 35 29
9 14 30 28
7 21 29 28
7 28 37 27
8 17 22 26
7 16 39 25
Q lí M
42 9 R 4 28 17 Orient .. 6 10 5 27 25 48
42 L'l 5 5 35 17 B'pool . 6 8 7 22 23 47
42 L1 6 4 32 15 Sun’land 8 3 L0 26 29 47
42 L2 6 3 40 19 Not. For. 3 9 9 17 24 45
42 8 9 4 28 24 W B A . 6 / 8 20 21 44
42 9 9 3 25 15 Hull .... 4 8 9 21 32 43
42 8 6 7 30 35 NottsC. 7 1 7 25 25 43
42 12 5 4 30 17'Bolton . 3 1 L1 14 23 42
42 10 6 5 28 16 Millwall 4 8 9 23 35 42
»2 1 4 6 26 20 Fulham . 5 6 10 13 23 42
42 8 9 4 33 21 A Villa . 5 6 10 15 24 41
42 9 8 4 26 16 P’mouth 5 4 12 19 46 40
42 9 5 7 25 20 Bristol C 5 5 11 22 34 38
42 8 7 6 27 20 Cardiff . 2 9 10 22 42 36
42 8 8 5 27 21 Oxford . 2 R 11 8 25 36
42 9 6 6 33 24 Sheff W. 3 5 13 18 39 35
42 6 7 8 24 24 C. Palaee 5 5 11 19 32 34
42 7 8 6 24 23 Preston 2 6 13 16 39 31
6 7 8 22 27 Swindon 1 4 16 14 45 25
4. deild
I heima úti
T 46 19 4 0 49 10 Peterboro’ 8 7 8 26 28 65
46 16 5 2 51 16 Gill’ham 9 7 7 39 33 62
I 16 16 5 2 46 14 Colchester 8 / 8 27 22 60
16 18 3 2 51 14 Bury .... 6 8 9 30 35 59
46 14 7 2 39 14 North’ton 6 6 11 24 34 53
46 11 9 3 37 13 Reading 5 10 8 21 24 51
16 13 6 4 31 19 Chester . 4 9 10 23 36 49
46 14 7 2 45 20 Bradford 3 / 13 13 32 48
46 13 6 4 39 23 Newport 3 8 12 17 42 45
45 12 5 6 37 20 Exeter . 6 3 13 21 35 44
46 11 4 8 29 16 Hart'pool 5 8 M) 19 31 44
16 10 8 5 40 30 Lincoln . 6 4 13 23 37 44
46 15 5 3 42 16 Banuley 2 5 16 16 48 44
46 11 6 6 28 15 Swansea 5 5 13 17 31 43
46 10 9 4 33 22 Rotherharr 5 4 14 23 Íb 43
46 11 7 5 37 23 Torquay 2 10 lll 15 34 43
16 13 8 2 47 24 M'field . 0 9 14 15 45 43
45 12 7 3 33 17 Sc’thorpe 2 5 16 14 47 42
46 9 7 7 31 20 Brentford 3 9 11 17 30 40
46 9 8 6 29 24 Darl'ton 4 5 14 11 38 39
46 11 5 7 28 30 Crewe .. 3 5 15 15 41 38
46 10 7 6 32 22 Doncaster 2 4 17 15 58 35
46 10 8 5 33 26 Work'ton 1 5 17 10 48 35
46 4 12 7 22 25 Stockport 3 8 12 22 44 34
Skotl.2.deild
heima úti
36 12 2 0 60 6 Airdrie . 12 2 4 42 19 60
36 15 2 1 58 20 Kmamck 11 4 3 38 24 58
36 13 3 2 36 18 Hamilton 11 4 3 32 20 55
Þeir skoruðu flest mörkin I I
deildinni. Latchford (Everton),
Macdonald (Newcastle)
Worthington (Leicester), 24
mörk. Channon (Southampton),
23 mörk. Bowles (QPR) 22
mörk. Hatton (Birmingham) 20
mörk. Hector (Derby). Keegan
(Liverpool) 19 mörk.
• 12 3
i 11 4
3 47 20 Q of Sth 8
4 42 28 Raith .. 8
1 28 14 Berwick 6
3 44 17 Stirlino A 5
3 42 22
7 38 37
6 29 21
6 34 27
7 22 20
7 32 37
8 21 23
8 31 27
11 22 26
11 22 31
112 23 44
13 15 49
Montrose
Stranraer
Clydebnk
St Mirren
Alloa ...
Cowdnbth
Qn’s Pk. •
Sten'muir
E Stírlng
Albion R
Forfar ..
Brechin .
6 26 21 47
5 5 27 20 45
6 6 25 21 45
3 10 32 33 40
3 111 29 42 37
5 7 26 33 36
2 9 18 27 34
5 8 28 39 34
2 10 25 38 34
3 9 27 48 31
2 12 21 41 28
3 12 13 32 27
4 11 25 47 23
2 12 16 41 20
3 13 19 50 16
2 14 18 50 14
FJI4 FLUGFÉEEJMGMNU
Starfsfólk óskast
Flugfélag Islands óskar að ráða nú þegar
afgreiðslumann til starfa í millilandafrakt.
Einnig óskast ræstingakona til starfa í
afgreiðslubyggingu (vaktavinna).
Upplýsingar gefur Sverrir Jónsson,
stöðvarstjóri á Reykjavíkurflugvelli.
FLUGFÉLAG LSLAJVDS
Styrktarfélag lamaðra
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur
ákveðið að gangast fyrir allsherjar könn-
un á þvi, hve mörg lömuð og fötluð börn á
skólaskyldualdri i landinu hafa nú ekki
aðstöðu til að njóta eðlilegrar fræðslu og
skólagöngu.
Aðstandendur umræddra barna eru hér
með vinsamlegast beðnir að gefa félaginu
allar nánari upplýsingar um þau einstöku
börn og hagi þeirra er þannig kynni að
vera ástatt um.
Vinsamlegast sendið Styrktarfélagi lam-
aðra og fatlaðra Háaleitisbraut 13,
Reykjavik, skriflega lýsingu um ástand
hlutaðeigandi barna, ásamt læknisvott-
orði, eigi siðar en 20. júni nk.
Stjórn
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
Háaleitisbraut 13
Reykjavik
1130
til-
brigði
Kosturinn vió Sadolin máln-
ingu er m. a. hin nákvæma
litablöndun, sem þér eigið
völ á'aö fá í 1130 litbrigðum.
Sadolin er einasta máln-
ingin, sem býður yður
þessa þjónustu í olíulakki
og vatnsmálningu.
Komið með litaprufu og
látið okkur blanda fyrir
yöur Sadolin liti eftir yðar
eigin óskum
Málningarverzlun Péturs Hjalte-
sted, Suðurlandsbraut 12,
Reykjavik.
Verzlunin Málmur, Strandgata
Strandgata 11, Hafnarfjöröur.
Dropinn, Hafnargata 80,
Keflavik.
Neshúsgögn, Borgarnesi.
Hafliöi Jónsson, hf., Husavik.
Föstudagur 17. maí 1974.