Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 2
Hún sá fyrir dauða Pompidous og líka fall Willv Brandts Germaine Soleil sá fyrir dauða Pompi- dous, sem lést skyndi- lega 2. april. Forlögum Willy Brandts var spáð. Enn- fremur dauða George Pompidous og breytingar á stjórnmálaaðstöðu í Frakklandi auk þess, sem spáð hefur verið/ að margir þekktir stjórn- málamenn og forystu- menn hverfi 1974. Bandaríska tímaritið Newsweek talaði við ein- hverja þekktustu spákonu og stjörnuspámann í Vestur- Evrópu, Mme. Germaine Soleil. Germain Soleil sagði m.a.: — Ég séfyrir allskonar ,/truflanir" f Frakklandi, óvænt úrslit forsetakosn- inga og ef til vill líður fimmta lýðveldið undir lok. Stjórnarskrá Frakk- lands verður betrumbætt að mun. Willy Brandt á í miklum erfiðleikum heima fyrir. INDLAND LiKA. Það var að vísu ekki erfitt að spá atburðunum í Frakklandi, því að allir vissu, að Pompidou var Maddama Soleil spáir miklum náttúruhamförum 1974. Hér sjást tvær japanskar konur meö pjönkur sinar eftir jarö- skjálftann nýveriö, en maddama Soleil spáir miklum náttúruhamförum i Japan. BÍLUNUM ER STULIfl f ÞÝSKALANDI OG SVO ERU ÞEIR SELDIR DÖNSKUM Fórnarlamd... Svo kann aö fara, að danskur bakaarameistari i Hvidding^ná- lægt Ribe i Danmörku, verði að láta af hendi iburðarmikinn Mercedes-Benz, þrátt fyrir aö billinn var keyptur á venjulegan hátt og samkvæmt settum regl- um af bilasölu staðarins. Upp hefur komist, að bilnum var stolið i Þýskalandi og fluttur inn til Danmerkur á löglegan hátt. M. Hye, bakarameistari, hefur þegar greitt 30 þúsund danskar krónur upp i kaupverð- ið, en skuldar enn 35 þúsund krónur i bilnum. Kaupverðið var nálægt 1 milljón islenskra króna. — Ég afhendi bilinn ekki ótil- neyddur, en umboðsmaður þýsks tryggingafélags hér hefur krafist þess, að fá hann afhent- an. Ég keypti bilinn á löglegan hátt, og það er ekki min sök, þótt hann sé stolinn, segir Hye. úr þessu veröa dómstólar að skera. Umfangsmikið mál. Bakarameistarinn i Hvidding er, að þvi er virðist, aðeins brot úr óútreiknanlegri mynd, sem nú er reynt að setja saman til þess að fletta ofan af ótrúlega athafnasömum glæpahring i Vestur-Þýskalandi. Stórmál af þessu tagi er nú i rannsókn i Flensborg. Þegar virðist ljóst úr rannsókn þess, aö 500 bilar, að minnsta kosti, hafi orðið þjófum að bráð, og að þeir hafi verið fluttir út til ýmissa landa, þar á meðal til Danmerkur. Hafa skjöl varöandi þennan útflutn- ing og allir pappírar, sem bilun- um fylgja, verið falsaðir. Rannsóknarlögreglan I Flens- borg hefur ekki viljað neitt um málið segja. Aftur á móti hafa starfsbræður hennar i Grásten nkki séð ástæðu til að liggja á upplýsingum. Germann Jensen, yfirlögreglumaður i sakamála- lögreglunni, segir: Þýska lög- reglan vinnur að rannsókn mjög umfangsmikils máls varðandi bilaþjófnað, og er með fullri vissu staðhæft, aö stolnir bilar hafa skotið upp kollinum i Dan- mörku. Auðveld svik Að minnsta kosti þrir menn hafa verið handteknir i Flensborg vegna þessa máls. Mér virðist, að hér sé aðeins um byrjunarað- gerðir að ræða. Glæpaflokkur- inn, sem upp hefur komist um, er aöeins angi af viðtæku svika- máli. Eins og stendur, er engin leið að giska á, hversu margir bilar hafa verið fluttir til Skandinaviu eftir þessum leið- um. Við teljum vist, að þeir séu fleiri en þeir, sem þegar er vitað um. Framkvæmdastjóri að nafni E. Beir seldi þennan svo til nýja Mercedes Bens, sem M. Hye keypti. Bilasalan er nú und- ir gjaldþrotaskiptum. Beir segir ennfremur: Ef menn ætla sér að fara i kringum reglurnar á svik- samlegan hátt, er þaö tiltölu- lega auðvelt. Þýskir bilar eru yfirleitt meö númer á grindinni. Ekki þarf annaö en að láta lita út fyrir skemmd eftir árekstur á þeim stað á bllnum, og eftir það er allt eftirlit nánast ómögulegt. Germaine Soleil seg- ir, að Nixon endist ekki allt kjörtimabil- ið. „En hann berst.” helsjúkur, en erfiðleikar Willy Brandts komu f lestum á óvart. Allir, sem hafa áhuga á stjörnuspádómum hrífast af Germaine Soleil. Hún heldur því einnig fram, að Indíra Gandhi lendi f erfiðleikum, sem eigi sér ekkert fordæmi... Nú eru járnbrautar- starfsmenn í þann veginn að lama allar samgöngur í Indlandi. — Ég veit, segir hún, hver (hún er að hugsa um þekkta menn) og hverjir eiga að deyja á þessu ári. En ég neita alltaf að segja það opinberlega. Ég segi það eitt, að árin 1974—75 verður hreinasta fórnarveizla meðal þekktra stjórnmála- manna. Þeir deyja hver á fætur öðrum! Germaine Soleil spáði sex-daga-stríðinu og Wat- ergatemálinu í Washing- ton. — Það er hroðalegt að sjá stjörnuspá Nixons, isegir hún. — Hann gefst ekki upp, en hann situr aldrei allt kjörtímabilið. Hann er skotspónn allra, öllum er illa við hann og ef til vill reyna launmorð- ingjar að myrða hann. RINGULREIÐ NATTÚRUHAMFARIR. Germaine Soleil segir, að 1974 verði ár ringul- reiðar og náttúruham- fara s.s. jarðskjálfta og flóða — sérstaklega í Japan. Hún segir, að á- standið verði óbreytt í Austurlöndum og mikil átök í Suður Ameríku. Þeir, sem styðja sam- einaða Evrópu fá góðar fréttir. — Evrópa mun sam- einast æ meira. Ef til vill verður stigið langt til að hafa sameiginlegan gjaldmiðil í allri Evrópu, segir hún. Hafnarfjarðar Apótek Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Helgidaga kl. 2 til 4. HÚSEIGMIR skip VEUUSUNOil SlMI IP BBHRB . „ . ,. _... . .... 1 áBKSEflSBk íf^BLÓMAHÚSIÐ simi 83070 Skipholti 37 Opið tii ki. 21.30. Sá^ífEinnig laugardaga iSteölog sunnudaga. 1 (Uj I ÞAÐ BORGAR SIG Baðverzlaíkron Dúnn í GlíEIIDflE nmi 84200 - o Miövikudagur 5. júní. 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.