Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 4
Breyttur skrifstofutími Frá 3. júni til 31. ágúst n.k. verður aðal- skrifstofa Loftleiða h.f. Reykjavikurflug- velli opin frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga nema mánudaga til kl. 16:30. Lokað laugardaga. Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram i dag kl. 9.00—12.00. Umsóknir um 3. og 4. bekk tryggja ekki skólavist, ef þær berast siðar. Skólastjóri. Innritun í 5. bekk framhaldsdeilda fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn búsetta i Reykjavik, fer fram i Lindar- götuskóla, miðvikudaginn 5. og fimmtu- daginn 6. júni kl. 13 —18 báða dagana. Inntökuskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hlotið 6,0 eða hærra i meðaleinkunn á gagnfræðaprófi, i islensku 1 og 2, dönsku, ensku og stærðfræði, eð 6,0 eða hærra, á landsprófi miðskóla. — Umsækjendur hafi með sér afrit ( ljósrit) af prófskirteini, svo og nafnskirteini. Fræðslustjórinn í Reykjavik. Tilkynning Að gefnu tilefni leyfum vér oss hér með að óska þess, að viðskiptavinir undirritaðra banka vélriti gjaldeyrisumsóknir sinar vegna vöruinnflutnings og veiti allar um- beðnar upplýsingar, sem óskað er eftir á gjaldeyrisumsókninni, svo sem nákvæmt vöruheiti og tollskrárnúmer. Einnig óskast númer innheimtu tilgreint á umsókn, ef um greiðslu gegn innheimtu, sem tilkynnt hefur verið, er að ræða. Okkur vantar hand- rita- og prófarka- lesara strax. Nýja símanúmerið okkar er 28800 Heiðmerkurferð. i kvöld (miövikudag) kl. 20. frá B.S.Í. Fritt. Roskinn maöur óskar eftir herbergi i gamla bænum. Upplýs- ingar I sima 14906. 6. Heigason hf. STEINtDJA * M/s Hekla fer frá Reykjavik laugardaginn 8. þ.m. vestur um land i hringferö. Vörumóttaka: þriöjudag og miövikudag. LANDSBANKI ÍSLANDS tJTVEGSBANKI ÍSLANDS AUGLYSIÐ I ALÞYÐUBLAÐINU Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur i vetur er til 15. ágúst. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: 1) Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 2) 24 mánaða hásetatimi eftir 15 ára ald- ur. Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augnvottorð frá augnlækni, heilbrigðis- vottorð og sakarvottorð. ,Fyrir þá, sem hafa ekki gagnfræðapróf eða hliðstætt próf, verður haldin undir- búningsdeild við skólann. Einnig er heim- ilt að reyna við inntökupróf i 1. bekk i haust. Prófgreinar eru: Stærðfræði, eðlis- fræði, islenzka, enska og danska. Inntökuskilyrði i undirbúningsdeildina eru 17 mánaða hásetatimi eftir 15 ára ald- ur, auk fyrrgreindra vottorða. Haldin verðúr varðskipadeild við skólann i vetur. 1 ráði er að halda 1. bekkjardeildir og und- irbúningsdeildir á eftirtöldum stöðum, ef næg þátttaka fæst: Akureyri, ísafirði og Neskaupstað. Námskeið i islenzku og stærðfræði fyrir þá, sem náðu ekki prófi i þeim greinum upp úr undirbúningsdeild og 1. bekk i vor, hefjast 12. sept. Þeir, sem ætla að reyna við inntökupróf geta sótt þau námskeið. Skólastjórinn. Frd framhaldsdeild Samvinnuskólans Umsóknir um framhaldsdeild Samvinnu- skólans i Reykjavik skuiu hafa borizt skrifstofu skólans, Suðurlandsbraut 32, fyrir 1. ágúst n.k. Rétt til að setjast i framhaldsdeildina eiga allir, sem lokið hafa burtfararprófi frá Sam vinnuskólanum. Framhaldsdeild Samvinnuskólans. Frd Samvinnu- skólanum Bifröst Umsóknir um 1. bekk Samvinnuskólans Bifröst skulu hafa borizt skrifstofu skólans, Suðurlandsbraut 32, fyrir 20. júni n.k. Eldri umsóknir ber að staðfesta með simskeyti eða simtali fyrir sama tima. Samvinnuskólinn Bifröst. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi MAGNtJS SIGGEIR BJARNASON fyrrv. verkstjóri frá Smiðshúsum, Eyrarbakka sem andaöist þann 30. mai veröur jarösunginn frá Dóm- kirkjunni 6. júni kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hans eru beönir aö láta llknarstofnanir njóta þess. Guörún Pálina Guöjónsdóttir Einar Ingi Siggeirsson Erlendur Siggeirsson Sigrlöur Siggeirsdóttir Guöborg Siggeirsdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. o Miðvikudagur 5. júní. 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.