Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 10
Tilkynning um framboðslista í Reykjaneskjördaemi v/ð Alþingiskosningarnar 30. júní 1974 A — listi Alþýðuflokksins 1. Jón Armann Héðinssnn.fyrrv. alþingism. Kópavogsbraut 103, Kópavogi. 2. Karl Steinar Guðnason, form. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavlkur, HeiöarbrUn 8, Keflavík. 3. Kjartan Jóhannsson, verkfræöingur, ölduslóö 27, Hafnarfiröi. 4. Hrafnkell Asgeirsson, hæstaréttarlögmaöur, Miövangi 5, Hafnarfiröi. 5. ólafur Björnsson, útgeröarmaöur, Heiöarbrún 9, Keflavlk. 6. óttar Yngvason, héraösdómslögmaöur, Bræöratungu 5, Kópavogi. 7. óskar Halidórsson, húsgagnabólstrari, Sunnuflöt 13, Garöahreppi. 8. Haukur Ragnarsson, tilraunastjóri, Mógilsá, Kjalarneshreppi. 9. Ragnar Guöleifsson, kennari, Mánagötu 11, Keflavlk. 10. Emil Jónsson, fyrrv. ráöherra, Kirkjuvegi 7, Hafnarfiröi. B — listi Framsóknarflokksins 1. Jón Skaftason, fyrrum alþingismaöur, Sunnubraut 8, Kópavogi. 2. Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóri, Brekkubraut 5, Keflavlk. 3. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi, Smyrlahrauni 34, Hafnarfiröi. 4. Haukur Nielsson, bóndi, Helgafelli, Mosfellssveit. 5. Friörik Georgsson, tollvöröur, Háaleiti 29, Keflavlk. 6. Hörður Vilhjálmsson, viöskiptafræöingur, Hegranesi 30, Garöahreppi. 7. Jón Grétar Sigurösson, héraösdómslögmaöur, Melabraut 3, Seltjarnarnesi. 8. Halldór Ingvason, kennari, Asabraut 2, Grindavlk. 9. Ingóifur Andrésson, sjómaöur, Vallargötu 8, Sandgeröi. 10. Hilmar Pétursson, skrifstofumaöur, Sólvallagötu 34, Keflavlk. D — listi Sjólfstæðisflokksins 1. Matthlas A. Mathiesen, hæstaréttarlögmaöur, Hringbraut 59, Hafnarfiröi. 2. Oddur ólafsson, læknir, Hamraborg, Mosfellssveit. 3. ólafur G. Einarsson, oddviti, Stekkjarflöt 14, Garöahreppi. 4. Axel Jónsson, bæjarfulltrúi, Nýbýlavegi 26 B, Kópavogi. 5. Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastj. Hlföarvegi 3, Ytri-Njarövlk. 6. Guðfinna Helgadóttir, nemi, Melgeröi 28, Kópavogi. 7. Eðvarö Júllusson, skipstjóri, Mánagötu 13, Grindavlk. 8. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, Miðbraut 29, Seltjarnarnesi. 9. Jón ólafsson, bóndi, Brautarholti, Kjalarnesi. 10. Tómas Tómasson, sparisjóösstjóri, Skólavegi 34, Keflavik. F — listl Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1. Halldór S. Magnússon, viöskiptafræöingur, Smáraflöt 30, Garöahreppi. 2. Elías Snæland Jónsson, ritstjóri, Lundarbrekku 12, Kópavogi. 3. Siguröur Einarsson, tannsmiður, Lundarbrekku 4, Kópavogi. 4. Halldóra Sveinbjörnsdóttir, húsfrú, Hringbraut 106, Reykjavík. 5. Sigurjón I. Hilariusson, kennari, Hjallabrekku 15, Kópavogi. 6. Kristján Bersi ólafsson, skólastjóri, Austurgötu 23, Hafnarfirði. 7. Hannes H. Jónsson, iönverkamaöur, Lyngási, Mosfellssveit. 8. Hannes Einarsson, trésmiöur, Asgaröi 10, Reflavlk. 9. Jón A. Bjarnason, ljósmyndari, Lundarbrekku 8, Kópavogi. 10. Eyjólfur Eysteinsson, forstööumaöur, Miötúni 8, Keflavlk. G — listi Alþýðubandalagsins 1. Gils Guðmundsson, fyrrv. alþingismaöur, Laufásv. 64, Rvlk. 2. Geir Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður, Þúfubaröi 2, Hafnarfiröi. 3. Karl G. Sigurbergsson, skipstjóri, Hólabraut 11, Keflavlk. 4. ólafur R. Einarsson, menntaskólakennari, Þverbrekku 2, Kópavogi. 5. Erna Guðmundsdóttir, húsmóðir, Hringbraut 30, Hafnarfiröi. 6. Hallgrlmur Sæmundsson, kennari, Goöatúni 10, Garöahreppi. 7. Helgi ólafsson, skipstjóri, Leynisbrún 2, Grindavlk. 8. Svandis Skúladóttir, fóstra. Bræðratungu 25, Kópavogi. 9. Hafsteinn Einarsson, kompásasmiöur, Bjargi, Seltjarnarnesi. 10. Magnús Lárusson, húsgagnasmiöur, Markholti 11, Mosfellssveit. P — listi Lýðræðisflokksins 1. Freysteinn Þorbergsson, f.v. skólastjóri, öldutúni 18, Hafnarfiröi. 2. Björn Baldursson, laganemi, Bakkavör 9, Seltjarnarnesi. 3. Haukur Kristjánsson, skipstjóri, Þúfubaröi 11, Hafnarfirði. R — listi Fylkingarinnar — Baráttusamtaka sósíalista 1. Guðmundur Hallvarðsson, verkam. Auöbrekku 21, Kópavogi. 2. Baldur Andrésson, póstmaöur, Vesturbergi 94, Reykjavik. 3. Gestur ólafsson, háskólanemi, Digranesvegi 77, Kópavogi. 4. Erlingur Hansson, kennari, Hjalla, Kjós. t 5. Agnar Kristinsson, verkamaöur, Ásgaröi 3, Keflavík. 6. Stefán Hjálmarsson, háskólanemi, Alfhólsvegi 30a, Kópavogi. 7. Kári Tryggvason, iönnemi, Sólvallagötu 30, Keflavlk. 8. Kristin Unnsteinsdóttir, bókavöröur, Reynimel 84, Rvlk. 9. Lára Pálsdóttir, háskólanemi, Mávanesi 24, Garðahreppi. 10. Kristján Eyfjörð Guðmundsson, sjómaöur, Merkurgötu 13, Hafnarfiröi. Hafnarfirði 31. mai 1974 Yfirkjörstjórnin i Reykjaneskjördæmi Björn Ingvarsson Guðjón Steingrimsson Hallgrimur Pétursson Halldór Pálsson Þormóður Pálsson Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur auglýsir OG DANMERKUR í sumar fyrir félagsmenn sína og alþýðuflokksfólk um land allt. Alþýöuflokksfélag Reykjavlkur efnir til 5 utanlandsferða I sumar fyrir félagsmenn slna og aiþýöuflokksfóik um land allt. Er hér um hópferðir aö ræða, sem farnar eru á vegum Feröaskrif- stofunnar Sunnu. Fargjald er mjög hagstætt, þar sem fengist hefur sérstakt hópferðagjald I ferðum þessum. Ferðir þessar verða farnar til Danmerkur, Spánar og Italiu. Eru þær þessar: I. PALMA DE MALLORCA — brottfarartimi hinn 18. júni nk. Feröin stendur 2 vikur og veröur dvalist á Hótel Lancaster. 1 verðinu er innifalið fargjald báðar leiöir og dvöl á gistihúsi allan timann. II. KAUPMANNAHÖFN — brottfarartfmi hinn 14. júll nk. Feröin stendur 2 vikur. I verðinu er innifalið fargjald báðar leiðir. III. KAUPMANNAHÖFN — brottfarartlmi hinn 9. ágúst nk. Feröin stendur 1 viku. í veröinu er innifaliö fargjald báðar leiðir. IV. RÓM — SORRENTO — brottfarartlmi hinn 15. ágúst nk. Ferðin stendur 2 vikur. 1 verðinu er innifalið fargjald báðar leiöir. ttallu-feröinni veröur hagaö á þann veg, aö feröalangarnir dvelja eina viku I Róm og eina viku I Sorrento. V. COSTA DEL SOL — brottfarartlmi hinn 14. september nk. Ferðin stendur 2 vikur. í verðinu er innifalið fargjald báðar leiðir og gisting i hótellbúðum. Alþýðuflokksfólki um land allt er bent á, að með þessu móti gefst þvl kostur á afar hagstæðum orlofsferðum I allt sumar. Feröaskrifstofan Sunna býöur upp á I. flokks þjónustu, er vlöa með eigin feröaskrifstofur og eigin fararstjóra, auk þess sem félagslegir fararstjórar Alþýðuflokks- félagsins verða með I öllum feröunum. t öllum feröum verður feröast með hinum nýju og glæsi- legu þotum Sunnu-Air Viking. Fólki skal bent á, að félagið hefur aöeins yfir MJÖG TAK- MÖRKUÐUM SÆTAFJÖLDA að ráða I öllum þessum ferðum og er mönnum þvl ráðlagt að Iáta skrá sig fyrst. Allar nánari upplýsingar verða gefnar á Ferðaskrifstofunni Sunnu, Bankastræti 6, Reykjavik, slmar 16400, 12070, 25060, 26555 — og á skrifstofum Alþýðuflokksins, slmar 15020 og 16724. Alþýðuflokksfélag Reykjavikur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.