Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.06.1974, Blaðsíða 9
KASTLJÓS • O ® Q ® Q André Previn stjórnar Sin- fóniuhljómsveit Lundúna miö- vikudaginn 12. júni i Laugar- dalshöllinni. Einleikari á þeim hljómleikum veröur israelski fiölusnillingurinn Pinchas Zukerman. Átta ára gamall var hann tekinn i Músik-akademi- una i Tel Aviv áriö 1956. Isaac Stern og Pablo Cassals heyröu hann leika þar, og hefur spá þeirra um snilligáfu hans sann- arlega ræst. 19 ára að aldri varö hann staðgengill Sterns i veik- indaforföllum og hefur ferill hans siðan veriö óslitin sigur- ganga. André Previn og Lundúnasinfóniuna er óþarft aö kynna, en Previn er nú fastráö- inn stjórnandi hennar, og sýnir myndin þessa hljómsveit á æf- ingu undir stjórn hans. Rétt er að geta þess, að opnun Listahátiðarinnar, sem veröa átti föstudaginn 7. júni, færist tii kl. 16.00 laugardaginn 8. júni. I HVAÐ ER $ ÚTVARPINU? 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kí. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram að lesa söguna ,,Um loftin blá” eftir Sigurð Thorlacius (7). Morgunleikfimi kl. 9.20. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Alois Forer leikur á orgel prelúdiur i Es-dúr og d-moll eftir Bruckner / Pólýfónkórinn i Rómaborg og Virtuosi di Roma flytja „Beatur Vir” eftir Vivaldi. Norsk tónlist kl. 11.00: Norski einsöngvarakór inn syngur norskar þjóövisur, Knut Nystedt stj. / Þjóölög sungin og leikin á harðangurs- fiðlu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinu lagi.Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Síðdegissagan: „Vor á bila- stæðinu” eftir Chrstiane Rochefort. Jóhanna Sveins- dóttir þýðir og les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Norræn tónlist. Eyvind Rafn, Arne Svendsen, Pierre Réne Honn- ens og Niels Viggo Bentzon leika „Mosaique” op. 54 eftir Bentzon og „Primavera” eftir Vagn Holmboe. Bjarne Larsen og Filharmóniusveitin i Osló leika Rómönsu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johann Svendsen og filharmóniusveitin leikur „Tema con variazioni” eftir Ludvig Irgens Jensen, Odd Griiner-Hegge stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Þáttur fyrir yngstu hlust- endurna. Sögur, söngvar og ljóð. Gyða Ragnarsdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Landslag og leiðir. Einar J. Guðjohnsen framkvæmdastjóri talar um gönguleiðir úr Þórs- mörk. 20.00 Norski blásarakvintettinn leikur. Kvintett fyrir blásara op. 50 eftir Egil Hovland og Serenötu fyrir fimm blásara op. 42 eftir Fartein Valen. 20.20 Sumarvaka. a. Þáttui af IIúseyjar-Gvendi. Halldór Pét- ursson segir frá. b. Brák. Guð- mundur Þorsteinsson frá Lundi flytur frumort söguljóð, þar sem fjallað er um Egil Skalla- grimsson og fóstru hans Þor- gerði brák. c. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur lög eftir Isólf Pálsson, Pál tsólfsson, Björgvin Guðmundsson, Salómon Heiðar og Sigfús Einarsson. Eygló Viktorsdóttir syngur einsöng. Ruth L. Magn- ússon stj. 21.30 Ctvarpssagan: „Gatsby hinn mikli” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvef. örn Bjarnason sér um þáttinn. Með honum koma fram Einar Vil- berg og Hannes Jón. 22.40 Nútimatónlist. Halldór Haraldsson kynnir tónverkin „Skiptar skoðanir”, „Siðasta lag fyrir fréttir” og „Hyllingu” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAB ER Á SKJÁNUM? I I MIÐVIKUDAGUR (5. júni 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar- 20.30 Snorrahátiðin i ReykhoItL Stutt kvikmynd, tekin sumarið 1947, þegar Ólafur Noregskon- ungur, þáverandi rikisarfi Norðmanna, færði Islendingum að gjöf styttu Vigelands af Snorra Sturlusyni. Myndina gerði Öskar Gislason, en texta- höfundur og þulur er Magnús Bjarnfreðsson. 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.05 Við leiksviðsdyrnar. (Stage Door) Bandarisk biómynd frá árinu 1937. Aðalhlutverk Katherine Hepburn, Ginger Rogers og Adolphen Menjou. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin greinir frá nokkrum ungum stúlkum, sem allar búa á sama hótelinu i bandariskri stórborg, og hafa það sameiginlega áhugamál, að verða sér úti um eftirsóknar- verð hlutverk i leikhúsunum. Eins og að likum lætur, gengur þeim misjafnlega að ná settu marki, og fer þá eins og oftar, að gróði eins verður annars tap. 22.35 Dagskrárlok. Keflavík 2.55 Dagskráin. 3,00 Fréttir. 3,05 Another world. 3,2 5 Kvennaþáttur, Dinah’s place. 3,45 Adams family, nýr framhaldsþáttur. 4.15 Mike Douglas. 5,26 Electric company. 5.55 Dagskráin. 6.00 Camera three. 6.30 Fréttir. 7,00 Úr dýrarikinu, Wild kingdom. 7,25 It’s a mystery, Charlie Brown, Scherlock Holmes. 7,50 T.H.E. Cat. 8.15 Homage to Casals, Mynd um sellóleikarann Pablo Casals, 9.15 Skemmtiþáttur Dean Martin. 10,05 Striðsþáttur, Gunsmoke. 11.00 Fréttir. 11.15 Helgistund. 11,20 Skemmtiþáttur Johnny Carsons, Tonight show. KOPAVOGSBÍÓ Simi 11985 Sannsöguleg mynd um hið sögufræga skólahverfi Eng- lendinga, tekin i litum. Kvik- myndahandrit eftir David Shervin. Tónlist eftir Marc Wilkinson. Leikstjóri Lindsay Anderson. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Malcolm McDowelI, David Wood, Richard Warwichk, Christine Noonan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. TONflBÍÖ Simi 31182 Demantar svíkja aldrei 'Diamonds are forevert, Spennandi og sérstaklega vel gerð, ný, bandarisk sakamála- mynd um James Bond. Aðalhlutverk: Sean Connery. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Listahátíó íReykjavík 7--21.JÚNÍ • MIÐÁSALAN i húsi sóngskólans i Reykjavik að Laufásvegi 8 er opin daglega kl. 14.00 — 18.00. Simi 28055. ................mt in—u LAUSARASBÍÚ Geöveikrahæliö rc COME TOTHE ASYLUM TOGET KILLED! Fromtheouthor ofPSYCHO’ HAKBOe PVOOOCnONS INC. priwoti AN AMICOS PKOOOCTION CXSTRIBUTED BY CINEMA INTEÍNATIONAI COKPOKATION Hrollvekjandi ensk mynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Britt Ekland, Herbert Lom, Richard Todd og Geoffrey Bayl- don. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÚLABÍÓ Sími 22140 Þetta er dagurinn (Thatwill betheday) Alveg ný bresk mynd, sem gerist á „rokk”-timabiíinu og hvar- vetna hefur hlotið mikla aðsókn. Aðalhlutverk: David Essex Ringo Starr islenskur texti Sýnd kí. 5, 7 og 9. Ath. umsögn i Mbl. 26. mai. HAFNARBÍÚ Siini 16444 Morðin í líkhúsgötu - j. L'v.. % Afar spennandi og afburðahörð ný bandarisk litmynd byggð á sögu eftir Edgar Allan Poeum lif- seigan morðingja. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I Alþýöublaðið inn á hvert heimjli ANGARNIR ... SN/FF- ...QG (BQLU.VITLEVSA BLÓÐHUNDUR ÁN LNKTAR'- SKIHS) S0NUR HANV 5NATA.,. 1R' Miövikudagur 5. júni. 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.