Alþýðublaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 4
Jóna Guðjónsdóttir 75 ára Verkakvennafélagið Framsókn er meðal elstu og merkustu verkalýðs- félaga landsins. Ástæða þess, að það hefur haft mikil áhrif og nýtur rikrar virðingar er ekki aðeins, að félagið er f jöl- mennt, heldur ekki síður, að það hef ur lotið forystu merkra kvenna. Nöfnin Jónína Jónatansdóttir, Jóhanna Egilsdóttir og Jóna Guðjónsdóttir munu verða skráð gullnum stöfum í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar. AAargir halda, að mikil- vægasta þekkingin verði sótt í hina bestu skóla. Auðvitað er góð skóla- menntun mikils virði. En líklega ber samt sá lær- dómur ríkulegastan ávöxt, sem fólginn er í því að kynnast góðu f ólki. Jóna Guðjónsdóttir er í hópi þeirra, sem ég tel mig hafa lært mest af í lifinu og er þakklátur fyrir að hafa fengið að kynnast. Það, sem af Jóna Guöjónsdótlir henni hef ur mátt læra, er góðvild og rósemi, allt, sem hún segir og gerir, er yfirvegað og fágað, án þess að hún haf i ætlast til þess eða jafnvel viti af því, heldur vegna þess, að hún er þannig og gæti ekki verið öðru vísi. Eitt orð af vörum Jónu Guðjónsdóttur er á við mörg orð hjá öðrum, af því að þar er að baki mikil kona, sem ekkert segir að óathuguðu máli. En allt, sem hún segir, mótast af hyggindum og velvilja, af hlýju mann- viti, sem góð kona getur verið gædd umf ram allar manneskjur aðrar. Verk hennar og framkoma bera vott fáguðum persónuleika. Áhrif hennar eru meiri en hún sjálf gerir sér grein fyrir eða kannski sækist eftir. En þau hljóta að vera mikil á alla þá, sem þekkja hana, af því að þeir vita, að ráð Jónu Guðjónsdóttur eru ekki aðeins gefin af heilum hug, heldur einnig af góðum hug. Það hefur verið Alþýðuf lokknum til heilla að hafa mátt njóta atfylgisN forystukvenna eins og Jónu Guðjóns- dóttur. Ég er þakklátur fyrir kynni af göfugri konu. Gyifi Þ. Gíslason [aíþýdul wm Afgreiðslustjóri Alþýðublaðið óskar eftir að ráða afgreiðslu- og útbreiðslustjóra nú þegar. Skriflegar umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins, Hverfisgötu 8-10, Reykjavík, eða í pósthólf 320, merkt: „Afgreiðslustjóri" Stjórnmál Auðvitað er ekki hægt að byggja eitt þjóðfélag á svona skipulagi. Ein kynslóð I landinu getur ekki til fram- búðar greitt skuldirnar fyrir aðra. Hluti þjóðarinnar getur ekki reist fjárhagsafkomu sina á verðbólguástandi, sem stefnir afkomu hins hlutans i voða. Þvi verður að veita verð- bólgunni viðnám — e.t.v. með þvi að verðtryggja bæði útlán og innlán. Það verður að kenna þeirri kynslóð, sem nú er að alast upp i landinu, að setja sitt traust á annað, en verðbólgubálið: Þá kennslu verður hún að fá áður en að verður orðið um seinan. SB Vélhjólaverslun Hannes Ólafsson Dunhaga 23*- Isimi 28510 ARÐURI STAÐ i SAMVINNUBANKINN YÐSLU [ Alþýðublaðið á hvért heimili D Ný traktorsgrafa TIL LEIGU: Uppl. I sima 85327 og 36983. Auglýsið í Alþýðublaðinu Sími 28660 og 14906 Ferða félagsferðir Ferðafélagsferðir um verzlunar- mannahelgina Föstudagur 2. ágúst kl. 20. 1. Þórsmörk 2. Skaftafell. 3. Landmannalaugar — Eldgjá 4. Heljargjá — Veiðivatnahraun Laugardagur 3. ágúst KL 8.00 Kjölur — Kerlingarfjöll kl. 8.00 Breiðafjarðareyjar — Snæfellsnes, kl. 14.00. Þórsmörk SUMARLEYFISFERÐIR: 7.-18. ágúst Miðlandsöræfi. 10.-21. ágúst, Kverkfjöll-Brúar- öræfi-Snæfell, 10.-21. ágúst Miðausturland Ferðafélag Island, Oldugötu 3, simar: 19533-11798. SKEMMTANIR — SKEMMTANlR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með daga. sjálfsafgreiðsiu opin alla HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation salnum. Sími 11440. bar og dans I Gylita HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mimisl daga nema miðvikudaga. Simi ar og Astrabar, 20890. opið alla INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og n ýju dansarnir. S 'mi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Simi 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Slmi 12826. Alþýðuflokkurinn óskar að ráða skrifstofustúlku Upplýsingar á skrifstofunni, Hverfisgötu 8 — 10. Alþýðuflokkurinn Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboo í efni og vinnu EINANGRUN fiysti-og kæíiklefa ÞAKPAPPAIÖGN i he'ritasfalt ÁRMÚLI VIUKMi Vestmannaeyjum • Simi 290 ; Reykjavík • Sími 8-54-66 Yolkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi-: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Hilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. @ Föstudagur 2. ágúst 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.