Alþýðublaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 10
BIOIN KÓPAVOESBÍÓ simi U9S5 i örlagafjbtrum hislove...orhislifc. LAUSARASBÍð Simi 32075 Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd i litum. Leikstjóri: Donald Siegel. Hlutverk: Clint Eastwood, Geral- dine Page. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. STJÖRNUBIO shn. 18936 tSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg. ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum um hinn eilifa „Þrihyrning" — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Ilutton. Aoalhlutverk: Klizabeth Taylor, Michael ('aine, Susannah York. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala opnar kl. 5. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Fröken Friða Our miss Fred Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin i litum. Gerð samkvæmt sögu Is- landsvinarins Ted Williams lávarðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue, Al- fred Marks. Sýnd kl. 5,7 og 9. j Askriftarsími I : Alþýðublaðsins i I er 14-900 ökuþórar Spennandi, amerisk litmynd um unga bilaáhugamenn i Banda- rikjunum. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÚNABÍÓ simi :niH2 Vý itolsk-bandarisk kvikmynd, sem er i senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERG- 10 LEONE, sem gerði hinar vin- sælu „dollaramyndir" með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn i aðalhlutverkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE, sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar". ISLENZKÚR TEXTI. Sýnd kl. 5. og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HAFNARBÍÚ Simi 16141 Dr. Phipes Sérlega spennandi og óhugnan- leg, ný bandarisk litmynd um dr. Phipes,hinn hræðilega og furðu- leg uppátæki hans. Myndin er alls ekki fyrir tauga- veiklað fólk. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Í^J EMUR GAMALLTEMUR HVAÐ ER í ÚTVARPINU? FÖSTUDAGUR 2. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttirkl.7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7:55. Morgun- stund barnannakl. 8.45: Rann- veig Löve les þýðingu sina á sögunni „Fyrirgefðu manni, geturðu visað okkur veginn út i náttúruna?" eftir Benny And- erson. (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Wolfgang Schneiderhan og Filharmóniuhljómsveit Berlinar leika fiðlukonsert i D- dúr eftir Igor Stravinsky / Janet Baker syngur með Sin- fóniuhljómsveit Lundúna „Dauða Kleopötru", ljóðrænt tónverk eftir Hector Berlioz / Claude Helfer leikur pianósón- ötu eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Katrin Tómasdóttir" eftir Rósu Þor- steinsdóttur. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Jutta Zoff og Filharmóniusveitin i Leipzig leika Hörpukonsert i Es-dúr eftir Reinhold Glier, Rudolt Kempe stjórnar. Nikolai Ghiauroff syngur rúss- neska söngva við pianóundir- leik Zlatinu Ghiauroff. Fil- harmóniusveitin i Vin leikur „Hnotubrjótinn", ballettsvitu eftir Tsjaikovský, Herbert von Karajan stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphornið. 17.10 Tónleikar 17.30 1 leit að vissum sannleika. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur ferðaþætti. (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað. Ragnhild- ur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Saníkeppni barna- og ung- lingakóra Norðurlanda — I. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.50 islensk myndlist í ellefu hundruð ár.Siðari þáttur Gylfa Gislasonar um sýninguna á Kjarvalsstöðum. 21.30 Útvarpssagan: „Arminn- ingar" eftir Sven Delblanc. Sverrir Hólmarsson og Þorleif- ur Hauksson lesa. tll). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur: Kál og rófur. Gisli Kristjánsson ræðir við Asgeir Bjarnason garðyrkjubónda á Reykjum i Mosfellssveit. 22.35 Sfðla kvölds. Helgi Péturs- son kynnir Iétta tónlist. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. GV-^S ftw^ HVAÐ ER Á SKJÁNUM? Föstudagur 2. ágústl974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Lögregluforinginn Þýskur sakamálaflokkur Morð á hrað- brautinni Þýðandi Briet Héðinsdóttir ANGARNIR ,££> HELD AÐ WENNAEANUM LÍTIST EUWl VEL Á AÐ ÞÚ L<lSItR YFIR >?W HÁTÍ0AR0E6I OC VftRST HEIHA TtL AO HALDA UPP k AFMILLIÐ k>ITT,VHJH3ÁLMUR 20.35 Með lausa skrúfu Finnsk fræðslumynd um nýjar aðferðir við kennslu barna, þar sem höfuðáhersla er lögð á að láta sköpunargáfu einstaklingsins njóta sin og losa um óþarfar hömlur Þýðandi og þulur Hrafn Hallgrimsson (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.10 tþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrár- lok óákveðin. Keflavík '] Föstudagur, 19. júlí 2.55 Dagskráin 3.00 Fréttir 3.05 Að handan 3.25 Dinah's Place, skemmti- þáttur 3.45 Unglingadómstóllinn, kvikmynd 4.05 Barnatimi 4.35 Skemmtiþáttur Mike Douglas 5.55 Minnisatriði 6.00 Sherlock Holmes, saka- málakvikmynd 6.30 Scene Tonight 7.00 Betri heimur 7.30 Roberta Flack 7.55 Dagskráin 8.00 1 leit að ævintýrum 8.25 Skemmtiþáttur Mary Tyler Moore 8.50 Sonny og Cher 9.40 M.A.S.H. 10.05 Perry Mason, sakamála- kvikdmynd 11.00 Fréttir 11.15 Helgistund 11.20 Kvikmynd 12.55 Kvikmynd Föstudagur 2. ágúst 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.