Alþýðublaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 11
^SBSBSBMr tSLENDINGASPJÖLL Sýning i kvöld. Uppselt. Sýning sunnudag. Uppselt. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Simi 1-66-20. #ÞJQÐLEIKHÚSIÐ ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ i kvöld kl. 20. LITLA FLUGAN laugardag kl. 20.30 i Leikhúskjall- ara. Uppselt. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Slðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjud. kl. 20,30 i Leikhúskjall- ara. Síðasta sinn. Uppselt. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. Slðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. HVAÐ ER Á SEYÐI? E SÝNINGAR OG SÖFN GALLERI S.O.M. & ASMUNDARSALUR: Sýning á islenskri alþýðulist. LANDSBÓKASAFN fagurra handrita. STOFNUN ARNA Handritasýning. ISLANDS: Sýning MAGNOSSONAR: NORRÆNA HÚSIÐ: Bókasafnið er opið virka daga frá 14-19, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30- 16.00. Aðgangur ókeypis. NATTORUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ Neshaga 16 er opið kl. 13 — 19 frá mánudegi til föstu- dags. KJARVALSSTAÐIR: Islensk mýndlist i 1100ár. Yfirlitssýning yfir þróun islenskr- ar myndlistar frá upphafi. Sýningin er opin til 15. ágúst. Arbæjarsafner opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. HNITBJöRGListasafn Einars Jónssonar er opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. AUSTURSTRÆTI: Cti-höggmynda- sýning. LISTASAFN ÍSLANDS. Málverkasýning Ninu Tryggvadóttur, listmálara. TANNLÆKNAVAKT TANNLÆKNAVAKT fyrir skólabörn i Reykjavik verður i Heilsuverndarstöðinni i júll og ágiist alla virka daga nema laug- ardaga kl. 09—12. NÆTURVAKT LYFJABÚDA Heilsuverndarstöðin: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og 22417: Sími lögreglu: 11166. Slökkvilið 11100. Neyðarvakt lækna 11510. Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúða i simsvarn 18888. OVATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓDUR. Þarna færð þú annan góðan dag — einkum og sér i lagi fáist þú við eitthvað list- rænt sköpunarstarf. Fjar- lægir kunningjar skipta þig miklu i dag. Einhver þér tengdur kynni að verða fyrir óvæntu happi og það verður einnig ánægjulegt fyrir þig. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUR. Haltu áfram með það, sem þér tókst ekki að ljúka i gær. Heimilið skiptir þig miklu, og gerðu allt hvað þú getur til að bæta það og lagfæra. Fólkið, sem þú umgengst, verður þér inn- an handar. HRÚTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. GÓDUR. Hugur þinn og imyndunar- afl eru vel vakandi i dag og það ætti að hafa góð áhrif á daginn. Náinn vinur eða ættingi mun leita hjálpar þinnar. Þú ættir að bjóða honum aðstoð þina. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GOÐUR. Hin góðu áhrif frá þvi i gær eru enn til staðar og þú ætt- ir að notfæra þér það. Nýj- ar hugmyndir og aðferðir ættu að geta gefið góöan árangur. Þær ættu jafnvel að geta haft góð áhrif á fjármál þin og þinna. TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júnt' Málefni heimilisins munu kom til þinna kasta i dag og þú ættir að gefa þér tima til að sinna þeim. Ef þú hefur tima, þá ættirðu að nota kvöldið til þess að vinna við fegrun heimilis. Vanræktu samt ekki vinnuna, þar sem vinnufélagarnir kunna að hafa áhuga á að rægja þig- © KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí GÖDUR. Ottastu ekki, þótt þú þurfir að leita á vit læknis i dag. Niðurstaöa læknisrann- sóknar verður þér hag- kvæm og þú átt ekkert að þurfa að óttast um heilsu- farið. I dag væri einnig ágætt að undirrita hvers kyns samninga. 21. júlí - 22. ág. GOÐUR. Enn gætu þeir, sem þér eru kærir eða þér fellur vel, verið liklegir til að hafa mikil áhrif á framtið þina. Þetta getur bæöi átt viö um heimilislif þitt og starf. Liklegt er, að þú takist þér einhverja smáferð á hend- ur og að hún gangi þér i haginn. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. ¦ 22. sep. RUGLINGSLEGUR. Einhver þér nákominn á nú i talsverðum erfiðleikum og þú verður aö vera reiðu- búinn til að hjálpa á hvern þann hátt, sem þú getur. Gættu þess samt sem áöur, að hjálp þin sé ekki á neinn hátt peningaleg. Þú færö þá liklega aldrei aftur. VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR. Fólk,sem þú hefur ekki séð lengi, eða atburðir, sem gerðust fyrir löngu, hafa á- hrif á lif þitt i dag. Við vit- um ekki, hvort það veröur þér til góðs eða ills. Það fer eftir aðstæðum. Kunningj- ar þinir og félagar verða þér hjálplegir. © SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. GÓDUR. Notaðu öll tækifæri, sem þér bjóðast, til þess aö hraða verki þinu eða betr- umbæta það. Góð sam- vinna við vinnufélagana gæti auðveldaö þér verk- efnið og jafnvel bætt tals- vert fjárhagsstöðu þina. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. GÓÐUR. Sameiginlegt átak mun skila góðum árangri og þú og þeir, sem með þér vinna, fáið hrós fyrir. Leit- aðu góðra raða og leitaðu allra þeirra upplýsinga, sem þér eru nauðsynlegar við eitthvert verkefni. Þá mun þér vel farnast. © STEIN- GE TIN 22. des. • 19. jan. GÓÐUR. Gerðu hvaö þú getur til þess að auka framamögu- leika þina. Notaöu hið riku- lega hugmyndflug þitt og vittu, hvort þú getur ekki þannig brotið af þér öll bönd og látið reglulega að þér kveða. Peningamálin ættu að vera i góðu lagi. JULIA ... ECa HEYRÐI.. 3A. EG HEYfíÐI MANN VERA AÐ TALA VIÐ B3ÓR. HVER 6ETUR MVO HAFA VER\Ð ANNAR ...EN PETUR E_mBU\ ÞE&AR ÉÍ.&AF M*£Í ÍJOS HVARF HANN.... FJALLA-FUSI o Föstudagur 2. ágúst 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.