Alþýðublaðið - 06.12.1974, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 06.12.1974, Qupperneq 11
LEIKHÚSIN Æ’ÞJÓÐLEIKHÚSIO ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HÖFUÐSKEPNURNAR, TIL- BRIGÐI og 1. sýning á nýjum ballett SVART OG HVÍTT. Stjórnandi: Alan Carter Tónlist: Brahms, Áskell Másson og negrasálmar. Fyrri sýning i kvöld kl. 20. siðari sýning sunnudag kl. 21. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5). HVARÐ VARSTU AD GERA t NÓTT laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI i kvöld Uppselt. ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag. Uppselt. KERTALOG sunnudag kl. 20,30. tSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. Allra siðasta sinn. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER A SEYÐI? Angliukvöld Fimmtudaginn 5. desember kl. 8.30 slö- degis heldur Anglia fyrsta kaffikvöld sitt i húsnæði enskustofnunar háskólans að Aragötu 14. Mun prófessor AlanBoucher lesa upp úr ferðabók Dufferins lávaröar um Island, „Letters from High Latitud- es”. Sunnudaginn 8. desember kl. 2 siðdegis verður sýnd á sama staö kvikmyndin „The Merchant of Venice”, eftir William Shakespeare. LARS HULDÉN i Norræna húsinu A síðari bókmenntakynningu Norræna hússins laugardaginn 7. desember kl. 16:00 kynna sænski og finnski sendi- kennarinn nýjar athyglisverðar bækur á bókamarkaði sinna heimalanda. Rit- höfundurinn, prófessor Lars Huldén, for- maður finnsk-sænska rithöfunda- sambandsins, verður gestur á þessari kynningu. Prófessor Huldén er staddur hér á vegum Norræna hússins og Háskóla Islands þar sem hann flytur einmitt fyrir- lestur um Bellmann, fimmtudaginn 5. desember kl. 17:00. Bókmenntakynning Norræna húsið efnir nú eins og undan- farin ár til kynningar á athyglisverðum bókum á bókamarkaði Norðurlanda. Kynningar þessar hafa sendikennarar Norðurlandanna við Háskóla tslands ann- ast. Að þessu sinni verður kynningin höfð I tvennu lagi. Laugardaginn 30. nóvember kl. 16:00 verða kynntar danskar og norskar bók- menntir og viku síðar, laugardaginn 7. desember kl. 16:00, finnskar og sænskar bókmenntir. Danski rithöfundurinn Ebbe Klövedal Reich, sem dvelst hér á vegum Norræna hússins og Dansk-islenska félagsins, verður gestur á kynningunni laugardag- inn 30. nóvember og finnski rithöfundur- inn prófessor Lars Huldén, formaður finnsk- sænska rithöfundasambandsins, á siðari kynningunni, en hann verður hér i boði Norræna hússins og Háskóla íslands. Jólasýning hjá ASÍ Nú stendur yfir sýning á þrjátíu myndum úr safni ASÍ: málverkum, vatnslitamynd- um, teikningum og grafíkverkum eftir átján myndhöfunda. Sýningin verður opin fram til 20. desem- ber, alla daga nema mánudaga kl. 15—18. Listasafn ASÍ hefur nú fengiö stærra sýn- ingarhúsnæði I Alþýðubankahúsinu viö Laugaveg 31. NÆTURVAKT LYFJABÚÐAj Hcilsuverndarstöðin: Opið laugardagájbg sunnudaga kl. 17 — 18. Simar 22411 og - 22417. Sími lögreglu: 11166. Slökkviíið 11100.■ Neyðarvakt lagkna 11510. Upplýsingar un r vaktir lækna og lyfjabúða i simsvari - 18888. VATNS- BERINN 20. jau. - 18. feb. BKEYTILEGUK: Svo lengi sem þú hefur góðar gætur á heilsufarinu og gerir ekkert það, sem spillt geti göðri likum- legri liðan þinni, þá ætti allt að fara vel i dag, Fjölskylda þin er e.t.v. ekkert hrilin af hugmyndum þinum og vill ráða sjálf. TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júnf KREYTILEGUK: Pú átt i einhverjum úti- stöðum við vinnulélaga þinn og likur benda til þess, að sjónarmið hans njóti l'ylgis meðal ylir- boðara ykkar. Reyndu að komast hjá öllum deilum ef þú getur og farðu sem lyrst heim af vinnuslaðn- um VOGIN 23. sep. - 22. okt. KKEY Tll.EGUK: Verið gæli, að samvinna þin og einhvcrs, sem þú þarft að vinna með gangi ekki sem skyldi. Keyndu að linna lausn á þessum vanda snemma dags svo dagurinn ónýlist ekki lyr- irykkur. Yfirmaður kann að vera ákaflega þrjósk- ur. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz KKEYTII.EGt lt: Vcrtu varkar, svo þu gerir ekki heimskuleg mistiik i pen- ingamálum . Láttu sem þú heyrir ekki ráðagerðir um skjóttékinn gróða og reyndu að koma þér hjá að ræða peningamál. Ein hver, scm þú hefur ekki lengi séð, hefur uppi á þér o KRABBA- MERKIÐ 21. júnf • 20. júlf KltE YTII.EGUK: Erliðleikar i sambándi við hvernig þú skiptir tima þinum og hollustu milli heimilisins og vinn- unnar munu sennilega skjóta aftur upp kollinum núna, farir þu ekki þvi gætilegar Keyndu að sja málin Irá sjónarhorni annarra SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. KKEYTll.EGUK: Vera kann. að erfiðleikar annars fólks selji nokk urn svip a daginn l'yrir þer jalnvel lólks, sem a iicima langt i burlu. l>u þarft e.l.v. að ma>ta mik- 1111 gagiirýni, sem að mestu er ekki á riikum reist. La-rðu samt af henni. HRUTS- MERKIÐ 21. marz • 19. apr. KKEYTII.EGt H : l>u att langt samtal við einhvern út af eldri hjónum. Samtal þetta kann að draga talsverðan dilk a eltir sér lyrir þig og þina Liklega m un ei nh ver IjölskyIdumeðlimur hala mjiig a móti einhverju. sem þu vilt gera. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des, KK E YTII.EGl'K: Taklu enga áh;ettu i pen- ingamalum i dag. Vinir þinir kunna að koma Iram með alls kyns hug- mvndir um. hvernig verða á rikur d cinni nóttu, en þu hefur heyrt þelta alll saman áður og a'ttir að vera larinn að þekkja hversu litið mark er að 21. júlf • 22. ág. KKEYTII.EGl'K : l>u helur lalsvr'rðar á- hyggjur al heilsu ein- hvers, jalnvcl sjálls þin Vera kann, að erlitt sé að gera þvi lólki til hadis, sem þu umgengst og rifrildi kann að spretta upp an mikils tilefnis I vinnunni gengur hins vegar vel NAUTIÐ 20. apr. • 20. maí KKEYTII.EGUK: 1>Ú helur sennilega rétt- madar áhyggjur út af e i n h v e r r i e 1 d r i manneskjú i fjölskyld- únni Vera kann. að það standi i einh ver ju sambandi við likamlega eða andlega heilsu viðkomandi. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. • 22. sep. KKEYTILEGUIl: l>ér berast sennilega ein- hver skilaboð — jafnvel munnleg — um langa végu, jafnvel frá útlönd um. l>essi skilaboð munu minna þig d erfiða lifs- reynslu og valda þér angri. llafðu samt ekki o- þarlar dhvggjur. © STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. KKEY Tll.EGUK: ovissuástand, sem n'kir i IjölskyIdumálum þinum. lagast ekki af sjalfu sér I>ú verður að reyna aö hala Irumkvæði ef þú vilt þa, að malin lagist t>u átt enn við eitthvert heilsu- farsvandamál að striða og þarlt e.l.v. að fresta aðgerðum. RAGGI ROLEGI JULIA Ég veit, ég ég meina ég kíkti. Eva, gerðu það. Ég býst við aö ég heföi ekki átt að vera svona undan- [ látssöm, en þetta er allt nýtt fyrir rr.ér og dásamlegt, ég held ég elski hann. Tasmin Corey, þú getur ekki verið ástfangin. Maður verður ekki ást fangin upp úr þurru,ogþað afókunnugum J manni. Það var hann Eva. ... ókunnugur, og ég elska hann elska hann, elska Ihann. FJALLA-FUSI Föstudagur 6. desember 1974. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.