Alþýðublaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.12.1974, Blaðsíða 10
BÍÓIN HÁSKÓUBÍQ Simi 22140 1 Gatsby hinn mikli Hin viöfræga mynd, sem all- staðar hefur hlotið metaðsókn. islenskur texti. TÓHIBÍÓ Simi :11182 Fiðlarinn á þakinu („Fiddler on the Roof") on ihe screen Ný stórmynd gerð eftir hinum heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhúsinu. 1 aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjónleiks- ins með leik sinum. önnur hlut- verk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leik- flutning sinn á sviði' i New York og viðar: Norma Crane, Leonard Frey, Nolly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi listamaður Isaac Stern. Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar). Islenskur texti. Sýnd kl, 5 og 9. ________ NÝJA BÍÓ Sími 11540 Söguleg brúðkaupsferð íslenskur texti. Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Carles Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍÚ «imi 32075 PJIUL NEWMLAN RQBEKT REDFORD RQBERT SHÆW A GEORGE RCV HILL FIIM THE STING Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er ný sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða i sima, fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 4. HAFHABBlð Simi 1H444 Jacques Tati íTrafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnif- skörp ádeila á umferðarmenn- ingu nútimans. ,,í „Trafic” tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægð- arlaust á kýlunum. Árangurinn verður að áhorfendur veltast um af. hiátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugrar ádeilu i myndinni” — J.B., Visi 16. des. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KlÍPAYOGSBÍÓ Simi 41985 Gæðakallinn Lupo (Lupo) Bráðskemmtileg ný israelsk- bandarisk litkvikmynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan.Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. íslenskur texti. Sýnd kl. 6. 8 og 10. STJÚRNUBÍÓ Simi ,8936 Hættustörf lögreglunnar ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborg- inni Los Angeles. Aðalhlutverk: Gcorge C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. UR Oli SKARICBIBIR KCRNELÍUS JONSS.ON SKÚLAVÖRQUSIIG 8- BANKASTRÆTI6 18688 18600 Para system Skápar, hillur uppistöður og fylgihlutir. C1E1BEMZ3 STBANOGOTU 4 HAFNARFIROI simi 51818 VIPPU - BllSKÚRSHURÐlNj Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smíSaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 HVAÐ ER A Laugardagur 28. desember 16.30 Jóga til heilsubótar. Banda- risk kvikmynd með kennslu i jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 íþróttir. Knattspyrnu- kennsla. Breskur myndaflokk- ur. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan. 17.55 Aðrar iþróttir.Meðal annars mynd um skiðaiþróttir. Ums jónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.35 Læknir á lausum kili. Bresk gamanmynd. Náttúru- lækningahælið. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Þrjár systur. Leikrit eftir rússneksa höfundinn Anton Tsjekov. Leikstjóri Sverre Udnæs. Aðalhlutverk Elsa Lystad, Kari Simonsen, Marti östbye, Tom Tellefsen og Eva von Hanno. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvisi- on—Norska sjónvarpið). Leik- rit þetta birtist fyrst árið 1901, þremur árum fyrir andlát höfundarins. Aðalpersónur leiksins eru systurnar Oiga, Masja og Irina. Þær eru uppaldar i Moskvu, en hafa um margra ára skeið alið aldur sinn i smábæ úti á landsbyggð- inni ásamt bróður sinum, Andrei. Þeim leiðist lifið i fá- sinni sveitaþorpsins og þrá að komast til æskustöðvanna, þar sem þær álita að glaðværð riki og lif hvers og eins hafi tak- mark og tilgang. En forsjónin er þeim ekki hliðholl, og draumurinn um Moskvu virð- ist ekki geta orðið að veruleika. 23.55 Dagskrárlok. HVAÐ ER I UTVARPINU? Laugardagur 28. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Markús A. Einarsson veð- urfræðingur talar. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Benedikt Arnkelsson endar að segja sögur úr Bibliunni i endursögn Anne De Vries (8). Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög milli liða óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 íþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15* Að hlusta á tónlist, IX. Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 15.00 Vikan framundan. Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir, Jólin okkar i Kanada, Dr. Jakob Jónsson flytur minningar frá prest- skaparárum sinum vestanhafs. 16.40 Tiu á toppnum örn Peter- sen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Jólasaga og jólalag fyrir börn og unglinga.„Litla jóla- tréð” smásaga eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Sig- urður Karlsson leikari les. Margaret Ponzi syngur lög eft- ir Tómas bróður sinn, sem leik- ur undir á pianó. 18.00 Söngvar i léttum dúr. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kvöldvaka aldraða fólksins a. Einsöngur Kristinn Hallsson syngur lög eftir ólaf Þorgrims- son. Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á pianó. b. islenskt himna- ríki.Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri les söguþátt eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. c. Gömul kynni og góð. Pétur Pétursson les frásöguþátt eftir Amýju Filippusdóttur, þar sem hún rif jar upp minningar slnar um Guðmund Guðmundsson skáld. d. Tvö jóialjóð eftir Ing- ólf Jónsson frá Prestbakka Baldur Pálmason les. e. A langri göngu. Gunnar Benediktsson rithöfundur segir frá ferð sinni frá Akureyri austur um land til Reykjavíkur haustið 1904. f. örlagabrúð- kaupið.Gunnar Valdimarsson flytur siðari hluta frásögu Benedikts Gislasonar frá Hof- teigi. g. Kórsöngur-Kammer- kórinn syngur islensk lög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. Rut L. Magnússon. 21.25 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansiög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 29. desember 8.00 Morgunandakt.Séra Sigurð- ur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir- 8.15 Létt morgunlög .Frægar hljómsveitir leika. 9.00 Fréttir. útdráttur úr for- ustúgreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Helgistund i útvarpssal fyr- ir börn. Séra Arelius Níelsson talar. Barnakór úr Hliðaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Hörður As- kelsson leikur undir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.15 Um islenska leikritun Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor flytur þriðja og sið- asta hádegiserindi sitt. 14.00 Leikrit: „Rakari greifans’ eftir Giínter Eich,samið upp úr sögu eftir Nikolaj Ljeskoff. Að- ur útvarpað 1959. Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. Persónur og leik- endur: Kamenski greifi.... Haraldur Björnsson, Arkadi Zljitz... Róbert Arnfinnsson, Sergej Mihailovitsj.... Valde- mar Helgason, Prestur.... Val- ur Gislason, Ljúba.... Margrét Guðmundsdóttir, Marfa.... Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Natasja.... Inga Þórðardóttir, Drossida... Arndís Björnsdótt- ir, Filippus... Lárus Pálsson, Leikhússtjóri... Gestur Páls- son, Ráðsmaður greifans.. Baldvin Halldórsson, Liðsfor- ingi.. Brynjólfur Jóhannes- son, Gestgjafi... Jón Aðils. Aðr- ir leikendur: Klemenz Jónsson, Arni Tryggvason, GIsli Hall- dórsson, Steindór Hjörleifsson, Nina Sveinsdóttir, Anna Guð- mundsdttir, Lárus Ingólfsson og Þorgrimur Einarsson. 15.20 Miðdegistónleikar Promen- ade tónleikar Fllharmóniu- sveitarinnar i New York. Stjórnandi: Leonard Bernstein. a. „Pomp and Circimstance”, mars eftir Elgar. b. Þáttur úr „Ameríkumanni i Paris” eftir Gershwin. c. Forleikur að þriðja þætti óperunnar „Lo- hengrin” eftir Wagner. d. „Carnival”, forleikur op. 92 eftir Dvorák. e. „Also sprach Zaratuhustra”, inngangur eftir Richard Strauss. f. „Hebrides- eyjar”, forleikur eftir Mendels-| sohn. g. Adagietto úr Sinfóniu1 nr. 5 eftir Mahler. h. Slavnesk-j ur mars eftir Tsjaikovský. 16.20 Leiklistarþáttur. örnólfur Arnason fjallar um jólaverk- efni leikhúsanna. 16.50 Tónlistarþáttur, Jón As- geirsson kynnir tónlistarvið- burði um hátiðirnar. 17.20 Kór Menntaskólans við Hamrahllð syngurlög frá ýms- um timum. Söngstjóri: Þor- gerður Ingólfsdóttir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Anna Heiða vinnur afrek” eft- ir Rúnu Gislad. Edda Gisla- dóttir les (5). 18.00 Stundarkorn með fiðluleik- aranum Jascha Heifetz. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði, Dómari: Ólafur Hansson prófessor. 19.50 íslensk tónlist a. Guðmund- ur Jónsson syngur lög eftir Ingólf Sveinsson, Kristin Reyr, Sigvalda Kaldalóns, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Emil Thor- oddsen. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. b. Einar Markússon leikur frumsamin lög á pianó: Impromptu um stef eftir Pál ísólfsson úr laginu „Að baki hárra heiða” og Etýðu. 20.35 „Nývöknuð augu” Saga og ljóð eftir Ingólf Kristjánsson. Þórhallur Sigurðsson leikari les söguna „Konan I kránni” og höfundur sjálfur flytur frumort ljóð (hljóðritun frá 1969). 21.05 Hátíðartónverk Rlkisút- varpsins á ellefu alda afmæli íslandsbyggðar „I Call Itt”, tónverk fyrir altrödd, selló. pianó og slagverk eftir Atla Heimi Sveinsson. — Þorsteinn Hannesson kynnir. 21.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög.Heið- ar Ástvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 30. desember 7.00 Morgunútvarp, 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Miðdegissagan: „Heilög jól” eftir Sigrid Undset. Brynjólfur Sveinsson islensk- aði. Séra Bolli Gústafsson end- ar lesturinn (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Kirsten Flagstad syngur helgisöngva eftir Mendelssohn, Gruber og Gounod. Filharmóniuhljóm- sveit Lundúna leikur með; Sir Adrian Boult stjórnar. Felicja Blumental og Sinfiniuhljóm- sveitin i Salzburg leika Pianó- konsert i C-dúr op. 7 eftir Ku- hlau; Theodore Gushlbauer stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartimi barnanna Ólafur Þórðarson sér um tim- ann. 17.30 Að tafli-Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt máLBjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn.Bryn- dis Schram talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar.Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Máttur móðurástar, smá- saga eftir Þórarin Haraldsson i Laufási I Kelduhverfi. Guðrún Asmundsdóttir leikkona les. 20.55 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um á- fengismál. 21.10 Frá tónlistarhátiðinni I Schwetzingen s.l. sumar.Flytj- endur: Philipp Hirshcorn, Hel- muth Barth og hljómsveitin St. Martin-in-the Fields. Stjórn- andi: Neville Marriner. a. Fimm lög fyrir fiðlu og pianó . op. 35 eftir Prokofjeff. b. Diver- timento i D-dúr (K136) eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Dagrenn- ing”eftir Romain Rolland.Þór- arinn Björnsson íslenskaði. Anna Kristin Arngrimsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggðamál- Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Laugardagur 28. desember 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.