Alþýðublaðið - 23.01.1975, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1975, Síða 3
Undanfarna vetur höfum viö flutt þúsundir farþega frá Bandaríkjun- um til Evrópu í skíðaferðir. Enn býðst íslensku skíðafólki tækifæri til að njóta þeirra samninga sem náðst hafa í fremstu skíðalöridum. Evrópu. tj Við bjóðum viku og tveggj ferðir tii: Kitzbuhel i Austurriki og Chamonix í Frakklandi , ****** verði fra kronum 26.900 til 0.300, allt eftir óskum og þörfum hvers og eins. „Verkakona á AustfjörBum” skrifar: „Ég, sem sendi þessar linur, er ekki i Rauðsokkahreyf- ingunni. Aftur á móti hefi ég starfað i verkalýðsfélögum i nærri 40 ár. Ég veit þvi, hvar skórinn kreppir að og hefur kreppt hjá okkur konum fyrr og siðar. Þar á ég við launamálin og það mis- rétti, sem viB höfum veriB beittar löngum og enn viBgengst. Þó má segja, aB þetta séu smámunir nil boriB saman viB það, sem áBur var, þegar munurinn var 15-20, já jafnvel 25% á kaupi okkar og karlmanna. Jafnvel áBur en unglingataxtar komu til, var al- gengt aB 14-16 ára drengir voru hærra metnir i kaupi en fulltiða konur. Þeir fengu karlmanns- kaup. En lofsvert er, og þess skuluB þiB konur minnast, hvar i flokki, sem þið standið,aö stór- merkur áfangi náðist i tiB Við- reisnarstjórnarinnar með laga- setningu um sömu laun fyrir sömu vinnu. AB þvi góBa máli stóBu AlþýBuflokksþingmennirn ir og höfðu um það forgöngu. Þó þaö tæki nokkur ár, að fá fullt jafnrétti, virBistykkur hafa gleymst, góðu konur, hverjir komu málinu áfram, ef dæma á eftir kosningaúrslitum siðan. En ef þiö svipist um, konur, hvar i stétt, sem þið standiö og litiB yfir farinn veg, munuð þið sjá, aö okkar mál hafa ætið veriö leyst best með samstarfi viö Alþýöuflokkinn. Alls staðar getiö þið séð heilladrjUg spor Jafnaðarstefnunnar, hvort heldur er um heilsugæslu, stuðning viö aldraða og barn- margar fjölskyldur, svo fátt eitt sé talið af hagsbótum al- mennings til sjós og lands. Við, sem erum komin á sextugsaldurinn og þar yfir munum timana tvenna. öll sU fátækt og örbirgð, sem þá blasti við allra augum er okkur enn i trúu minni. Það var fyrst að fór að rofa til eftir að verkalýðs- hreyfingin undir forystu Jafn- aðarmanna náði fótfestu. Síðan kommaklikan náði tökum á þessum málum, hefur hallað á ógæfuhliö, Þá eru það flokks- sjónarmiðin, sem öllu ráða. Mér er enn i minni, þegar Ný- sköpunarstjórnin var komin aö þvi að leggja upp laupana, vorum við á fundi, stjórn verka- lýðsfélagsins á staðnum, með stjórn fjórðungssambandsins og fulltrúa frá Alþýðusambandinu. Kommar voru þá allsráöandi og launamálin voru til umræðu. Þá átti, sögðu þeir, að gera kaupkröfur strax, ef stjórnin færi frá, en ef hún sæti áfram, ætti ekkert að gera i þeim málum. Svipað er að segja frá nýliðnu ári. Meðan Kommar sátu i stólunum mátti stöðva visi- töluna, lækka gengi krónunnar og hækka söluskatt án þess að kaupgjald breyttist! En nú, þegar aðrir skipa ráðherra- stólana, þykjast þeir vilja allt annaö en þeir höfðu áður sam- þykkt. Svo heil eru þeirra vinnubrögð i öllum greinum. Þar sjást litil spor, nema þá að auka glundroða og upplausn. Þessir menn þykjast svo þess umkomnir að taka við af Alþýöuflokknum, ef þeir gætu lagt hann að velli. En það vona ég að Guð láti aldrei veröa að þeim takist það. Slikt væri ógæfa Islands. Að endingu .-Konur, litið þið kringum ykkur og athugið hvort það sem ég hefi verið að segja, er ekki satt og rétt. Stöndum saman og náum fullum rétti okkar. Látum fækka launatöxtum niður i einn, þann sama fyrir konur og karla”. Vilja þrengja samnings- réttinn og breyta upp- byggingu stéttarfélaga Laugardaginn 19. janúar kom skuttogarinn Runólfur SH 135 til heimahafnar sinnar, Grundarfjarðar. Runólfur er smiðaður i Stálvik h/f I Garða- hreppi og er annar skuttogar- inn sem smiðaður er hér á landi. Runólfur er smlðaður eftir svipaöri teikningu og sá fyrri, Stálvik. Meðal breytinga má telja, að brúin er stærri, skipið er bakkaskip og búið til flotvörpuveiöa m.a. með flotvörpusjá. Þá er það í siöasta hefti Vinnuveitand- ans, sem gefinn er Ut af Vinnu- veitendasambandi Islands, er birt i heild ályktun siöasta aðal- fundar VI um breytingar á vinnulöggjöfinni og virðast til- lögur vinnuveitenda miða að þvi aö þrengja verulega samnings- rétt launþegasamtakanna frá þvi, sem verið hefur, og jafnvel verulegum breytingum á upp- byggingu verkalýðshreyfingar- innar. 1 ályktuninni var skorað á rikisstjórnina (vinstri stjórnina, sem enn sat við völd, þegar aðalfundurinn var haldinn) að hefja þegar undirbúning að samningu lagafrumvarps um stéttarfélög og vinnudeilur i samræmi viö tillögu þingsálykt- unar, sem flutt var á Alþingi á s.l. ári af tveimur þingmönnum Framsóknarflokksins, Halldóri Kristjánssyni og Vilhjálmi Hjálmarssyni, núverandi menntamálaráöherra. Meðal þeirra atriða, sem aðalfundur Vinnuveitenda- sambandsins taldi að setja þyrfti sérstakar reglur um i nýrri löggjöf um stéttarfélög og vinnudeilur, er þetta: ,,Starfsmenn innan sömu atvinnugreinar myndi sameiginlegt stétt- arfélag. Launþegasam- tökin verði skylduð til að gera innbyrðis bindandi samninga um launahlut- föll, áður en nokkurt þeirra geti gert kröfur um breytingar á samningum, ella verði launahlutföllin ákveðin með gerðardómi. Sam- kvæmt þvi gildi sami samningur fyrir hverja starfsgrein, hvar sem er á landinu. Settar verði reglur, er komi í veg fyrir, að fámennir starfshópar geti með verkföllum knúið fram óeðlilegar kauphækkanir og kjarabætur sér til handa". LeitiS frekari upplýsinga hjá sölu- skrifstofum okkar og umboðsmönn- um. LOFTLEIDIR FLUCFÉLAC ÍSLANDS nýjung að skutrennunni má loka með þili lóðrétt upp Ur rennunni. Byggingarverö er um 250 milljónir. A Runólfi verður 16 manna áhöfn, allir úr Grundarfirði. Skipstjóri er Axel Schöth. Vinningurinn i landshappdrætti Alþýðuflokksins var afhentur i gær. Vinn- ingurinn, Mazda-bif- reið, kom á miða Margrétar Waage, Laugarásvegi 28, og á myndinni tekur unn- usti Margrétar, Kol- beinn Kristinsson, við bilnum af Garðari Sveini Árnasyni, framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins. FÆKKUM LAIINA- TtXTUM IEINN D Fimmtudagur 23. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.