Alþýðublaðið - 23.01.1975, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 23.01.1975, Qupperneq 8
T4 $ )4i±{S0 B rs n p p' % dfc .4 ? £ Övænt úrslit í handboltanuni ÍR-ingar skelltu FH-ingum og opnuðu deildina í báða enda IH-ingarnir féngu nýja von um að halda sæti slnu i 1. deild á _ þriðjudagskvöldið, þegar liðið' sigraði FH nokkuð óvænt I Laug- ardalshöilinni 23-21. Meðþessum sigri sinum skapar ÍR mikla spennu i mótið sem nú er rétt hálfnaö. Eiga nú 5 lið mesta möguleika á sigri, en ljóst er nú að fallbaráttan stendur milli 1R og Gróttu. Armenningar koma sennilega ekki til með að blanda sér i neina baráttu hvorki á toppi né botni. Libið hefur fengiö 8 stig og ætti tæplega aö vera I fallhættu með þau, en liöiö er greinilega ekki nógu sterkt til að vera meðal efstu liðanna. Það kom strax i ljós i byrjun leiksins að það var eitthvað i leik tR liðsins sem ekki hefur sést hjá liðinu nema rétt i fyrstu tveim leikjum liðsins i mótinu, en þeir töpuðust báðir mjög naumlega. Þá hafði það lika sin áhrif að Geir lék ekki með FH og Viðar Simonarson var ekki i essinu sinu ileiknum. Markverðir FH vörðu varla bolta og var oft engu likara en nóg væri að hitta markið, þá var allt inni. Asgeir Eliasson skoraði fyrsta mark tR I leiknum, en hann átti svo sannarlega eftir að láta meira að sér kveða i leiknum og átti einn stærstan þátt i sigri !R i leiknum. Þórarinn svaraði með tveim mörkum og var það i eina skiptið sem FH hafði yfir i leiknum. IR- ingarnir komust svo i 6-3 og siðan i 10-5, en FH-ingum tókst aðeins að minnka muninn i lökin og i hálfleik var munurinn 3 mörk, 13- 10 fyrir IR. t seinni hálfleik komust 1R- ingar i 17-12, en þá fóru FH-ingar að sækja i sig veðrið og minnkuðu muninn i 2 mörk, 17-15. Þá fékk Þórarinn Tyrfingsson að hvila sig i 2 minútur, á meðan skoruðu bæöi liðin 1 mark og staðan er 18- 16. Þórarinn kemur inná aftur en er vikið nær samstundis af leikvelli aftur og nú i 5 minútur og voru þá eftir 11 minUtur af leikn- um. Færðist nU mikið fjör i leikinn og á meðan IR-ingarnir voru einum færri tókst FH-ingum að jafna 18-18. Þórarinn kemur inná aftur og skorar strax Ur viti og aftur með langskoti og breytir stöðunni i 20-18. Þá var Brynjólfi vikið af velli i 2 minUtur og FH- ingum tekst að skora 20-19 með marki Gunnars Einarssonar. En þá hófst þáttur Asgeirs Elias- sonar i leiknum, hann skoraði strax fyrir 1R, en FH-ingar svara strax með marki. Aftur brýst Asgeir i gegnum vörn FH og fær víti, sem Þórarinn skorar Ur. Aftur bruna FH-ingar upp og Mikil spenna er nU komin i 1. deildarkeppnina eftir leikina á þriðjudagskvöldið. NU eiga 5 lið mesta möguleika á sigri og IR-ingar eiga nU mikla von i að halda sæti sinu ideildinni eftirhinn óvænta sigur yfir FH. C'rslit leikjanna urðu þannig. ÍR — FH Vlkingur - Armann 23-21 21-19 Staðan i deildinni er nU þessi: Vikingur 8 5 12 158:143 11 Valur 8 5 0 3 155:136 10 Haukar 8 5 0 3 153:135 10 FH 8 5 0 3 163:157 10 Fram 8 4 2 2 140:142 10 Ármann 9 4 0 5 149:162 8 Grótta 8 12 5 156:170 4 tR 9 117 165:194 3 Eftirtaldir leikmenn hafa skorað 15 mörk eða fleiri I 1. deild. Höröur Sigmarsson Haukum 70 (22) Björn Pétursson Gróttu 51 (20) Stefán Halldórsson Viking 40 (11) Einar MagnUsson Viking 37 (10) Ólafur H. Jónsson Val 34 Pálmi Pálmason Fram 33 (13) AgUst Svavarsson 1R 33 ( 2) Geir Hallsteinsson FH 31 ( 2) Jón Karlsson Val 31 ( 8) Brynjólfur MarkUsson 1R 31 Björn Jóhannsson Armanni 30 ( 4) Viðar Simonarsson FH 29 ( 7) Þórarinn Ragnarsson FH 27 (10) Halldór Kristjánsson Gróttu 26 ( 3) Ólafur ólafsson Haukum 25 (11) Hörður Harðarson Ármanni 25 ( 9) MagnUs Sigurðsson Gróttu 24 Páll Björgvinsson Viking 24 ( 1) Jón Astvaldsson Ármanni 23 ( 2) Jens Jensson Armanni 22 Guðmundur Sveinsson Fram 21 ( 4) Arni Indriðason Gróttu 19 Hannes Leifsson Fram 19 ( 1) Jón P. Jónsson Val 19 ( 4) Björgvin Björgvinsson Fram 18 Elias Jónsson Haukum 18 Sigfús Guðmundsson Viking 17 Skarphéðinn óskarsson Viking 16 Þórarinn Tyrfingsson IR 16 ( 3) Stefán Jónsson Haukum 15 Atli Þór Héðinsson Gróttu 15 Gunnar Einarsson FH 15 ( 1) Kristinn Ingólfsson Armanni 15 skora 22-21 og spennan er i hámarki, en Asgeir innsiglaði sigur 1R með fallegu marki rétt fyrir leikslok. Eftir leikinn varð nokkrum FH- ingum ansi heitt i hamsi og vildu kenna dómurunum um ósigur sinn i leiknum. t liði IR sýndi Asgeir Eliasson stórleik og sömu sögu má segja um markvörðinn Hákon Arnþórsson sem varði oft mjög vel, sérstaklega i fyrri hálfleik þegar tR var að ná forskoti sinu i leiknum.Þá átti Guðjón Marteins- son góðan leik i fyrri hálfleik. FH lék sinn slakasta leik i mótinu og kann leikurinn á laugardaginn að sitja enn i leikmönnum liðsins. Þá er það lika mikil blóðtaka að missa Geir. t leiknum vörðu markverðir liðsins litið sem ekkert, það voru helst þeir Þórarinn Ragnarsson og Ólafur Einarsson sem eitthvaö létu að sér kveða. Þeir Viðar og Gunnar voru óvenju daufir i leiknum. En IR-ingar tóku Viðar Ur umferð um tima I seinni hálf- leik og truflaði það greinilega sóknaraðgerðir liðsins. Mörk ÍR: Asgeir Eliasson 6, Guðjón Marteinsson 4, ÁgUst Svavarsson 3, Brynjólfur MarkUsson 3, Þórarinn Tyrfings- son 3 (2), Jóhann Gunnlaugsson 2, Gunnlaugur Hjálmarsson og Hörður Hákonarson 1 mark hvor. Mark Gunnlaugs var Ur vitakasti. Mörk FH: Ólafur Einarsson 9 (3), Þórarinn Ragnarsson 7 (1), Gunnar Einarsson 2 og þeir Viðar Simonarson, örn Sigurðsson og Arni Guðjónssonl mark hver. Leikinn dæmdu Björn Kristjánsson og Óli Ólsen. Kevin Beattie var maður vallarins England sigraði Wales í landsleik 23 ára og yngri Sovétmenn leggja niður landsliðið í knattspyrnu Sovétmenn hafa nU ákveðið að leggja niður landslið sitt sem slikt i knattspyrnu og I staðin senda þeir sitt besta félagslið á hverjum tima fram sem lands- lið. Þetta kemur I kjölfar skip- brots landsliðsins I Evrópu- keppninni og siðast tapaði liðið fyrir N-trum 3-0 og eru nU 3 stigum á eftir trum og Tyrkjum i sinum riðli. Hefur verið ákveðið að deildarmeistararnir Dinamo Kiev keppi i næsta leik lands- liðsins sem verður 2. april gegn Tyrkjum. Þjálfari liösins fær að visu að styrkja liðið eftir eigin höfði og hefur til þess 800 leik- menn til að velja Ur. En mein- ingin er samt sú að leikmenn Kiev séu aðal uppistaðan i liðinu. Þá hafa sovétmenn einnig ákveðiö að liðið sem varð i 2. sætif Spartak Moskow keppi sem fulltrUar Sovétrikjanna i undankeppni Olympiuleikanna. Wales og England léku landsleik leikmanna 23 ár'a og yngri á þriðjudagskvöldið i Wrex- ham. Wales hafði ekki tekist að skora mark hjá enska landsliðinu leikmanna 23 ára og yngri i 6 ár. Ekki tókst þeim að brjóta mUrinn I þessum leik og verða þvi að biða eftir öðru tækifæri að ári. England sigraði I leiknum 0-2 og var Kevin Beattie (Ipswich) leikmaður vallarins. Beattie hafði nokkru áður ekki mætt til leiks með þessu sama landsliði sem þá lék við Skota, en var nU gefið annað tækifæri af einvaldi landsliðsins Don Revie. Beattie greip tækifærið og var langbesti maður vallarins og á 27. minUtu sýndi hann að það var engin tilviljun að hann var kosinn knattspyrnumaður ársins af yngri leikmönnum liðanna i fyrra þegar hann skoraði fallegt marí eftir sendingu Ian Moore (Stoke). Stuttu siðar leit Ut fyrir a Leiton James væri að jafna fyri Wales eftir að hafa leikið ánokkr; varnarmenn Englands og tóm markið blasti við. En þar kom Beattie að og hirt boltann af tánum á James, sen var I dauða færi. Sigurinn innsiglaði anna leikmaður Ipswich David Johr son þegar hann fékk fyrirgjöf fr Dave Armstrong (Middles borough) lék á tvo varnarmen: og sendi boltann með þrumuskol I markið. Eftirleikurinn var auðveldu hjá Englendingum og gaf Do: Revie leikmanni Ur 3. deildar liðinu Preston, Tony Morle; tækifæri að leika seinni hlut: leiksins. o Fimmtudagur 23. janúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.