Alþýðublaðið - 21.02.1975, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 21.02.1975, Qupperneq 7
1 ningu Bach. Það má ef til vill segja með nokkrum sanni aö nUtima- tónskáld semji af meiri tækni og minni andgift en gömlu meist- aramir gerðu, en það er þá þetta með andann, hvað er hann eiginlega. Kiljan sagðist á sin- um tima ekki þekkja neinn anda, heldur setjast bara niður og skrifa. Það má ef til vill hið sama gilda um tónlist, hún er fyrst og fremst geðhrif, stemn- ing sem svoliður hjá. Hún er list stundarinnar, likt og leikhúslist og hvað er betra, hvað verra, hvað andagift og hvað tækni, hlýtur alltaf að vera smekksatr- iöi. Menn semja vissulega ekki eins nú og fyrir nokkrum ár- hundruðum, en ég held ekki að við getum dæmt um hvort þeir semji betur eða verr. Nútima- tónlist á jafn mikinn rétt á sér og önnur tónlist og hvað varðar sinfóniuhljómsveitina, þá hefur meira að segja komið til tals að halda popptónleika”. Afmælistónleikar Sinfóniu- hljómsveitarinnar verða i Há- skólabiói, fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 20.30. Stjórn- andi verður Karsten Andersen, sem nú er aðalhljómsveitar- stjóri,og einleikari verður fiðlu- leikarinn Itzhak Perlman. Þá verður frumflutt verkiö Lág- nætti eftir Jón Nordal, fluttur verður fiðlukonsert eftir Sibeli- us og að lokum sinfónia númer niu i C-dúr eftir Schubert. Frá þvi Sinfóniuhljóms.veit ts- lands tók til starfa, hafa komið við sögu hennar nokkuð margir frægir og mjög færir hljómlist- armenn, bæði hljóðfæraleikarar og stjórnendur. Mætti þar sér- staklega nefna til risana tvo, André Previn og Vladimir Ashkenazy og er skemmst að minnast framlags hljómsveit- arinnar til Listahátiðar, með fulltingi þeirra tveggja. reynst Islensku tónlistarlifi jafn traust Hér er hann i hlutvcrki stjórnandans, en rk einleikarans mcð sinfóniuhljómsvcit- Sinfóniuhljómsveit tsiands við upptöku í gamia útvarpssalnum. tJtvarpið er aöili aö rekstri hennar og einn af föstum liðum dagskrár hijómsveitarinnar er að leika i útvarpssal. ★ ★ ☆ ★ ☆ ★ ☆ ★ STJÖRNUSPÁIN ★ VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. GÓÐUR Þetta er sérstaklega góður dagur til þess að eiga við áhrifamenn og þú skalt nota þér velvild þeirra i þinn garð. Per- sónulegt framtak þitt, heima fyrir eða i vinn- unni, gæti opnað þér leið að fjárhagslegum ávinn- ingi. TVI- BURARNIR 21. maí - 20. júní GÓÐUR Haltuótrauð(ur) stefnu þinni og gerðu hvað þú getur til að þoka áætlun- um þinum áfram. Ahrifa- fólk er liklegt til að vera þér hliðhollt i dag. Dagur- inn er dýrmætur með til- liti til stöðu þinnar á vinnustað og skyndileg stöðuhækkun möguleg. ★ VOGIN 23. sep. - 22. okt. GÓÐUR Dagurinn er sérlega hagstæður til þess að þoka áfram áætlunum þinum i sambandi við við- skipti og klifur i þjóðfé- lagsstiganum. Ahrifafólk verður fúst til að veita þér stuöning sinn og hvatn- ingu. Leggir þú þig sér- lega fram, ætti árangur- inn að koma fljótt i ljós. FISKA- MERKIÐ 19. feb. - 20. marz GÓÐUR Sköpunargáfa þin, frumleiki og hugmynda- flug ættu að veraj'algeru hámarki i dag. Þar sem dagurinn er einnig hag- stæður gagnvart yfir- mönnum þinum, ættir þú að reyna að gera mikið úr honum. Beittu ákveðni þinni og persónutöfrum. KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí GÓÐUR Sérlega góður dagur til að þoka skapandi áform- um þinum fram á veg, þar sem áriðandi stuðn- ingur berst að i bæði fjár- málum og öðrum málum. Vertu eins aðlaðandi og þú getur og engan þumbara- hátt. SPORÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. GÓÐUR Dagurinn er heppilegur fyrir persónuleg málefni þin. Nýjar hugmyndir eða upptaka nýrra aðferða, gætu aukið mikið gildi skapandi starfa þinna. Heppni gæti orðið á vegi þinum gegnum áhrif mikilvægs kunningja þins. HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. BREYTILEGUR Dagurinn getur orðið hagstæður, svo framar- lega sem þú forðast ráð- gjöf vina þinna og fram- kvæmir ekkert vanhugs- að. Vertu á verði gagn- vart freistingunni að eyða um of. Dagurinn er góður til að sinna málefn- um eldri ættingja. LJÓNIÐ 21. júlí - 22. ág. GÓÐUR Viöskipti þin ganga vel i dag einkum þau sem þú stendur i með vinum þin- um. Astarlifið gæti breyst mikið til hins betra, möguiega vegna áhrifa skilningsriks vinar. Hafi heilsan hrjáð þig undan- farið, ætti hún að skána i dag. BOGMAÐ- URINN 22. nóv. - 21. des. GÓÐUR Heimilið leiku stórt hlutverk i ánægju þeirri sem þú getur fundið i dag. Dveljir þú heima við og sinnir ástvinum þinum, verða þeir ánægðir og sú innistæða er gulli dýr- mætari. óvænt heppni gæti breytt f járhagsstöðu þinni mikið. Jf NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí GÓÐUR Viðskiptamálin halda áfram að þróast á hag- stæðan máta fyrir þig. Það gæti þó hent sig að árekstur verði milli hags- muna fjölskyldu og vinnu, sérstaklega þar sem þú ert of upptekin(n) af vinnunni. MEYJAR- MERKID 23. ág. - 22. sep. GÓÐUR Serlega góður dagur til að leita eftir aðstoð við þauverkefni sem krefjast tveggja höfða eða fleiri. Ahrifafólk verður liklega fúst til að styðja við bakið á þér, sérstaklega ef þú hittir það i opinberu sam- kvæmi. Nýjar hugmyndir væru ekki úr vegi. © STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. GÓÐUR Sérlega góður dagur til að blanda viðskiptum og skemmtan saman. Notaðu þér til fullnustu hvert tækifæri sem þér býðst til þess að skemmta þér með fólki sem þú jafnframt getur átt við- skipti við. Samvinna við aðra gefur bestan arð þennan dag. Föstudagur 21. febrúar 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.