Alþýðublaðið - 26.02.1975, Page 8

Alþýðublaðið - 26.02.1975, Page 8
F.U.J. félagar á Stór-Reykjavíkursvæðinu Munið árshátiðina i Garðaholti á Álftanesi 28. febr. kl. 8 e.h. Hljómsveitin Lisa leikur Ómar Ragnarsson skemmtir. Kjartan Jóhannsson, varaform. Alþýðu flokksins flytur stutt ávarp. Veislustjóri Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn F.U.J. Reykjavlk LAUS STAÐA Dósentsstaöa i stæröfræði i verkfræöi- og raunvisinda- deild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Dósentinum er einkum ætlaö aö starfa á sviöi tölfræði. Umsóknarfrestur er til 1. apríl n.k. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um stöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni itarlegar upplýsingar um visindastörf þau, er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið 20. febrúar 1975. Versiunarmannafélag Suðurnesja Stjórn og trúnaðarmannaráð Verslunar- mannafélags Suðurnesja hefur ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fé- lagsins fyrir starfsárið 1975. Framboðs- listum sé skilað til formanns kjörstjórnar, Sigurðar Sturlusonar, Faxabraut 41 D, Keflavik, eigi siðar en kl. 20 laugardaginn 1. mars 1975. Stjórnin. Auglýsing um breytingu á umferð í Grindavík Samkvæmt heimild i 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968 og að fengnum tillögum bæjar- stjórnar Grindavikur, eru hér með gerðar eftirgreindar breytingar á umferð i Grindavik: 1. Umferð fólksbifreiða er bönnuð um athafnasvæði nýju haf narbrygg junnar. 2. Bifreiðastöður fólksbifreiða eru bannaðar á bryggjun- um „Gosa” og „Svira”. 3. Hraunbraut i Grindavik verður aðalbraut. Bæjarfógetinn I Grindavík, 15. febrúar 1975. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboði i að fullgera raflagn- ir fyrir þangþurrkstöð i Karlsey i Breiða- firði. Tilboðsgögn eru afhent á Verkfræðistof- unni Virki h.f. Höfðabakka 9, gegn kr. 5000,00 skilatryggingu. Þörungavinnslan h.f. IÞROTTIK Islandsmótið í körfubolta 1. deild BESTI LEIKURINH I LANGAN TfMA... ...ÞEGAR ÁRMANH SIGRADI IS I HORKULEIK Ármann — iS 81:80 (42:41) Eins og úrslitin gefa til kynna var hér um hörkuleik aö ræöa, spennan eins og hún getur oröiö mest, og hér var ieikinn mjög harður körfubolti, keyrt á fullu frá fyrstu minútu og enginn gaf neitt eftir I þessum leik. Steinn Sveinsson gerir fyrstu körfu leiksins fyrir IS, en Ármann jafnar, þá bætir Steinn annarri körfu við og staðan því 4:2 fyrir ÍS, sfðan mátti sjá á töflunni 6:3 fyrir ÍS þá er jafnt 7:7, og Ar- menningar beita pressu sem gest i fyrstu vel og Armann kemst i 13:7, en stúdentar sækja sig og staðan er 14:13 Armanni i vil, einnig munaði einu stigi 22:21, þá er ÍS yfir 25:24 en Armann er eitt stig yfir i hálfleik. Armenningar eru sterkari i byrjun seinni hálfleiks og voru þeir þetta 3-5 stigum yfir á timabili, en Ingi Stefánsson jafn- ar fyrir ÍS 56:56, og rétt á eftir hitt ir Steinn úr vitaskotum og 1S er yfir 58:56. Lokakafli leiksins er svo æsi- spennandi, jafnt er 64:64 og IS er yfir 66:65 og 68:65, þá kemur góð- ur kafli hjá Armenningum og þeir komast yfir 73:70 en IS fær tvö vitaskot og Steinn skorar úr þeim báðum, þá skorar Simon fyrir Ar- mann, en Bjarni Gunnar og Jón Indriðason koma 1S yfir 76:75 og spennan i hámarki, aðeins rúm minúta til leiksloka. Jón Sigurðsson sem lék nú aftur með Ármanni skorar næstu körfu og staðan er 77:76, þá gera liðin sina körfuna hvort lið og staðan 79:78 fyrir Ármann, Simon Ólafs- son gerir svo út um leikinn þegar hann sendir boltann i körfu stúd- entaliðsins rétt fyrir leikslok. Þetta var eins og áður segir stórskemmtilegur leikur, sá besti i deildinni i langan tima, alltaf er sárt að tapa með eins stigs mun, það fengu leikmenn IS að prófa að þessu sinni, Ármann virtist hagnast litillega á slæmri dóm- gæslu. Það munaði mjög miklu fyrir Armann að fá nú fyrirliða sinn- aftur, Jón Sigurðsson átti góðan leik sérstaklega undir lokin þegar mest á reyndi, þeir Simon, Björn Christensen og Birgir Orn Birgis áttu allir góða kafla i leiknum en Jón Björgvinsson og Hallgrimur voru heldur daufir. Albert Guðmundsson átti nú sinn besta leik i langan tima, ann- ars var Steinn bestur i liði ÍS og gengu hlutirnir mun betur þegar hann var inná, Bjarni og Ingi Stefánsson voru með góða kafla og Jón Héðinsson tók mörg frá- köst i vörninni. Stigin: Armann: Jón Sigurðs- son 23, Simon 18, Björn 12 og Birgir 10. IS: Steinn 21, Albert og Bjarni Gunnar 18 hvor, og Ingi 15. Vitaskot: Armann 16:12. ÍS: 16:10. P-Kr. Uthaldiö vantar hjá Hólmurum iR—Snæfell: 90:72 (40:41) Þaö er sama sagan meö liö Snæfells frá Stykkishólmi, leik- menn liðsins hafa alls ekki úthald I leikina, þaö hefur sýnt sig aö þeir tapa forskotinu alltaf niöur i seinni hálfleik og svo var einnig nú. IR-ingar byrja á þvi að pressa um allan völl, og gafst það vel til að byrja með og IR kemst i 6:0, Þorsteinn Guðnason gerði þessi stigfyriríR.svoer staðan 10:4 og 25:18, en þá fara ýmsir hlutir úr sambandi hjá IR, og Snæfell minnkar forskot IR óspart og tekst að komast einu stigi yfir fyrir lok hálfleiksins. Einar Sigfússon leikmaður og stjórnandi Snæfells var kominn með 4 villur eftir fyrri hálfleik, og þegar staðan er 64:54 fyrir ÍR þá fær Einar fimmtu villuna og réð þaö sennilega úrslitum i leiknum Staðan Bikarglíma G L í að Snæfell skyldi missa hann útaf. Eirikur 14, Sigurður 13 og Einar Agnar Friðriksson sem hitti nú 12. vel fékk einnig 5 villur i leiknum Vitaskot: IR: 8:4. Snæfell: 8:4. skömmu eftir að Einar yfirgaf P.KR. völlinn, Kristinn Jörundsson lék seinni hálfleik með 4 villur og slapp hann við fimmtu villuna. Kolbeinn Kristinsson lék nú aft- ur með KR eftir meðslin sem hann hefur átt við að striða, Leikir helgarinnar i körfunni: Agnar var besti maður liðsins UMFN — HSK 86:81 ásamt Þorsteini Guðnasyni, en Snæfell — KR 79:93 bræðurnir Kristinn og Jón Jör- 1R—Snæfell 90:72 undssynir hafa oftast leikið betur. Armann — 1S 81:80 Kristján Agústsson er orðinn mjög sterkur leikmaður, hann Staöan: átti nú stórleik með Snæfelli, IR............... 10 9 1 824:753 18 Einar var i villuvandræðum allan KR .........10 8 2 888:789 16 leikinn og var það mjög slæmt Ármann...... 10 7 3 840:774 14 fyrir liðið, þeir Eirikur og Sigurð- UMFN........ 11 7 4 871:836 14 ur Hjörleifsson áttu ágætan leik. IS.......... 11 6 5 831:816 12 Stigahæstir: IR: Agnar 22, Þor- Valur ......... 10 4 6 826:799 8 steinn 21, Kolbeinn 16 og Kristinn' Snæfell...... 11 1 10 748:914 2 9. Snæfell: Kristján Agústsson 27, HSK........... 11 0 11 777:924 0 ISLANDSMÓTIÐ I HANDKNATTLEIK - 2. DEILD KR missti af lestinni Um helgina fór fram bikar- glima GLl i hinu nýja iþróttahúsi Kennaraháskólans. Úrslitin urðu þessi: 1. Pétur Ingvas. Vikverja 9l/2v. 2. Jón Unndórsson KR 8-t-lv. 3. Guðmundur ólafsson A 8v. 4. Ingi Ingvason HSÞ 7 1/2v. 5. Ómar Úlfarsson KR 5 v. 1 unglingaflokki urðu úrslit þessi: 1. Þóroddur Helgason Vikverja 8 v. 2. Eyþór Pétursson HSÞ 7v. 3. Auðunn Gunnarsson ÚIA 5+1 v. Um helgina fóru fram fjórir leikir i 2. deild karla og urðu þá þau óvæntu úrslit, að KR tapaði fyrir Fylki úr Arbæjarhverfi og missti þar með möguleikana til að leika i 1. deild að ári. Er nú ljóst að fátt virðist geta stöðvað Þrótt úr þessu með að hljóta 1. deildar sætið, enda eru Þróttarar sennilega með besta liðið i 2. deild i ár. Þá töpuðu Þórsarar fyrir IBK i Njarðvikum mjög óvænt og gull- tryggðu Keflvikingar þar með sæti sitt i deildinni. Það sama má reyndar segja um UBK sem sigraði Stjörnuna i hörkuleik og virðist fátt geta bjargað liðinu frá að leika I 3. deild að ári. En Stjarnan sigraði i 3. deild I fyrra og verður þvi við- dvölin i 2. deild stutt að þessu sinni: Úrslit leikjanna i 2. deild karla um helgina urðu þessi: Þróttur — Þór 30-17 Fylkir — Kr 30-29 IBK — Þór 13-12 UBK — Stjarnan 19-18 Staöan i deildinni er nú þessi: KR 12 9 0 3 258:228 18 Þróttur 10 8 1 1 250:179 17 KA 11 8 1 2 251:199 17 Þór 11 6 0 5 211:203 Fylkir 11 5 1 5 220:236 IBK 10 2 2 6 160:201 UBK 10 2 0 8 193:239 Stjarnan 11 0 1 10 183:241 KAUPIÐ ÍSLENSKAN IÐNAÐ o Miövikudagur 26. febrúar 1975

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.